blaðið - 12.10.2006, Page 4
4 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2006
blaðið
Talsvert um árekstra
Tuttugu og fimm árekstrar voru tilkynntir
til lögreglunnar í Reykjavík á þriðjudaginn.
Sem fyrr var mest um aftanákeyrslur en
nokkur minniháttar slys urðu á fð
UMFERÐAROHAPP
Ekið aftan á ökunema
Aftanákeyrsla varð á Höfðabakka um hádegisbil á
þriðjudaginn en þá var ekið aftan á bifreið ökunema
sem hemlaði snarlega í verklegu ökuprófi sínu.
Skemmdir eru minniháttar. Ekki fylgir sögunni hvort
neminn hafi náð prófinu.
VINNUMARKAÐUR
Atvinnuleysi minnkar
Atvinnuleysi í september mældist eitt prósent samkvæmt tölum
frá Vinnumálastofnun og minnkaði um sextán prósent frá í ágúst.
Atvinnuleysi er mest á Suðurnesjum, 1,9 prósent, en minnst á
Austurlandi, 0,3 prósent. Fæsta atvinnulausa karlmenn er að
finna á Vestfjörðum, aðeins þrjá, en þar er 31 kona atvinnulaus.
' 1
C-IOOO
Extra sterkt.
náttúrulegt C-vitamín
með rósaberjum, rútíni
og bióftavóníðum
60 töflur
Sólargeislinn í skammdeginu
iQŒj
heilsa
-haföu þaö gott
Umhverfisstofnun:
Athugun á
starfsemi
Umhverfisráðuneytið hefur í
samráði við Umhverfisstofnun
falið Sigurði H. Helgasyni stjórn-
sýslufræðingi að gera frekari
athugun á rekstri, starfsemi og
stjórn Umhverfisstofnunar. Þetta
er gert í kjölfar stjórnsýsluút-
tektar Ríkisendurskoðunar þar
sem fram komu ábendingar um
ýmiss konar vanda sem stofn-
unin á við að glíma. Markmiðið
er að lagðar verði fram tillögur
um aðgerðir til úrbóta fyrir
30. nóvember næstkomandi.
MEÐLAGSGREIÐENDUR
Meðlagsgreiðendur, vinsam-
legast gerið skil hið fyrsta og
forðist vexti og kostnað
L INNHEIMTUSTOFNUN SVEITARFELAGA
Lógmúla 9 • 108 Reykjavík • 530372-0229 • v/wv/.medlag.is
Bonki: 0111 26 504700 S: 590-7100 • fnx: 590-7101
Ásgrímur Jónsson
USTMUNAUPPBOÐ
Sunnudagskvöldið 15. október,
kl. 19 ó Hótel Sögu, Súlnasal
----- Boðin ver&a upp um 125 verk,
þar á meáal fjöldi verka gömlu meistaranna.
Verið velkomin að skoða verkin í
Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14,
föstudag kl. 10-18,
laugardag kl. 11-17
og sunnudag kl. 12-17
Uppboðsskráin er einnig á netinu: www.myndlist.is
Rauðarárstíg 14, s!mi 551 0400
Kringlunni, sími 568 0400 • www.myndlist.is
Eftir Trausta Hafsteinsson
trausti@bladid.net
„Ég átti von á því að sjóðurinn yrði
kynntur með pompi og prakt því
meginhlutverk sjóðsins á að vera
aðstoð við börn. Slík aðstoð var
Sonju hjartans mál og í minningu
hennar þarf að skýra út hvernig
málefnum sjóðsins er háttað,“ segir
Reynir Traustason ritstjóri sem rit-
aði ævisögu Sonju Zorilla sem kom
út nokkrum mánuðum eftir andlát
hennar.
Sonja lést í mars 2002 og sam-
kvæmt erfðaskrá hennar voru
auðæfi hennar nýtt til stofnunar
minningarsjóðs, Sonja Foundation.
Meginmarkmið sjóðsins er að stuðla
að menntun og heilbrigði barna á fs-
landi og i Bandaríkjunum.
Tveirsjóðstjórarfarafyrirsjóðnum,
annars vegar Guðmundur Birgisson,
frændi Sonju, og hins vegar Banda-
ríkjamaðurinn John Ferguson, lög-
maður Sonju. Aðspurður segir Guð-
mundur skattaflækjur milli landa
vera meginástæðu þess hvers vegna
styrkútdeilingar gangi hægt fyrir
sig.
„Úthlutanir úr sjóðnum hafa tafist
verulega vegna skattavandamála.
Ríkisskattstjóri þarf að staðfesta
öll góðgerðafélögin hér á landi sem
hljóta styrki," segir Guðmundur.
„Til þess að geta greitt úr sjóðnum
þarf að sýna bandarískum skatta-
yfirvöldum fram á raunverulegan
styrkþega hér á íslandi."
Útskýra þarf
^ hvernig mái-
efnum sjóðsins
erháttað
Reynir Traustason,
ritstjóri
Skattaflækjur tefia fyrir
Reynir gerir ráð fyrir því að sjóð-
urinn ætti að hafa bolmagn til mynd-
arlegra styrkja til góðgerðasamtaka
miðað við hin miklu auðæfi Sonju.
„Talað var um að það tæki um það
bil tvö ár að koma sjóðnum á lagg-
irnar en síðan hefur maður ekki heyrt
neitt meira,“ segir Reynir og undrast
fjögurra og hálfs árs bið. „Ég hef ekki
orðið var við útdeilingar úr sjóðnum,
hvorki hérlendis né erlendis, og því
forvitnilegt að vita hvort útdeiling-
arnar fari fram í kyrrþey."
Guðmundur segir að úthlutanir úr
sjóðnum séu hafnar.
„Byrjað er að úthluta úr sjóðnum
og nokkrar úthlutanir fóru fram á
þessu ári. Hann er ekki auglýstur
þvi þetta er einkasjóður. Hins vegar
er öllum hagsmunasamtökum frjálst
að sækja um og við gerum ráð fyrir
því að flestir viti af sjóðnum," segir
Guðmundur. „Búið er að samþykkja
styrki til nokkurra verkefna en
sjálfur fylgist ég ekki náið með því
hvenær styrkirnir eru greiddir út.“
Gífurlegt bákn
Ragna Marinósdóttir, fram-
kvæmdastjóri Umhyggju, þekkir af
Ferlið í þessu
er allt of flókið
ogmörgfélög
bíða átekta
Ragna Marinósdóttir,
FramKvæmdastjóri
llmhyggju
eigin reynslu umsóknarferlið um
styrki í minningarsjóð Sonju enda
sóttu samtökin um styrk fyrir rúmu
ári. Hún þekkir ekki til þess að nein
styrkveiting hafi átt sér stað hér á
landi.
„Við höfum fengið vilyrði fyrir
styrk úr sjóðnum en ferlið í þessu
er allt of flókið. Það var formáli að
því að finna þetta og báknið er ótrú-
legt,“ segir Ragna. „Til að fá styrkinn
greiddan út þarf að fá viðurkenningu
fyrir bandarískum skattayfirvöldum
og þar liggur hundurinn grafinn.
Við erum búin að senda út aragrúa
af gögnum en það gerist litið sem
ekkert. Spurning hvort ekki þurfi að
finna eðlilegri leiðir í þessu.“
Umhyggj a hefur þrátt fyrir vily rðið
enn ekki fengið krónu og aðspurð
segir Ragna önnur góðgerðasamtök
hér á landi halda að sér höndum á
meðan ferlið sé svo flókið.
Guðmundur segir umræðuna á ís-
landi um sjóðinn hafa verið villandi
og að tilgangur sjóðsins sé góður.
„Stofnfé sjóðsins var mjög myndarlegt
og í raun alveg til fyrirmyndar. Eng-
inn fótur hefur verið fýrir þeim upp-
hæðum sem nefndar hafa verið sem
stofnfe sjóðsins,” segir Guðmundur.
Ibúðalán rædd í þing
sal Jóhanna lýsti áhyg-
Félagsmálaráðherra opinn fyrir breytingum hjá íbúðalánasjóði:
íbúðalánin gætu hækkað
Til greina kemur að hækka láns-
hlutfall íbúðalánasjóðs aftur í 90
prósent og hámarkslán í 18 milljónir
að sögn Magnúsar Stefánssonar fé-
lagsmálaráðherra. Þetta kom fram
í svari ráðherra við fyrirspurn Jó-
hönnu Sigurðardóttur þingmanns
um lánveitingar Ibúðalánasjóðs í
fyrirspurnartíma á Alþingi í gær.
Þá telur ráðherra einnig mögulegt
að breyta veðhæfni þannig að hún
muni framvegis miðast við kaup-
verð en ekki brunabótamat.
I máli Jóhönnu kom fram að þær
miklu verðhækkanir sem orðið hafa
á fasteignamarkaði á undanförnum
árum hafi komið verst niður á tekju-
lægsta hópnum. Ungt fólk eigi sífellt
erfiðara með að kaupa sér íbúð og
neyðist í mörgum tilvikum til að fara leiguíbúð á höfuðborgarsvæðinu.
inn á leigumarkað. Nú þegar séu um Ráðherra sagði að upphaflega
1.700 einstaklingar á biðlista eftir hafi verið dregið úr lánveitingum
gjum aT stoöu þt
tekjulægstu.