blaðið - 12.10.2006, Qupperneq 10
•a-on
10 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2006
blaðiö
UTAN ÚR HEIMI
ÍRAN
Láta ekki af auðgun úrans
Ali Khamenei, æðstiklerkur og valdamesti maður (rans, sagði í gær að klerka-
stjórnin muni ekki gefa kjarnorkuáætlun sína upp á bátinn og ítrekaði að hún
miðist við friðsamlega nýtingu en ekki smíði kjarnavopna. Ummæli æðstaklerks-
ins koma á sama tíma og stórveldin íhuga útfærslu á þvingunum gegn klerka-
stjórninni og viðbrögð við tilraunum Norður-Kóreumanna með kjarnavopn.
Fékk 600 þúsund króna sekt:
Dæmdur fyrir
bjórauglýsingar
■ Vill njóta sanngirni ■ Þyngri sektir viö brotum
TILB
gjEBga
A HEILSARSDEKKJUM
og ónegldum vetrardekkium
TIL 20.OKTOBER
Dekkid
Reykjavíkurvegi 56,
221 Hafnarfjö&i
555 1538
món.-fös. 8-18
lougardaga. 10-14
Hjólbar&avi&ger&in
Dalbraut 14,
300 Akranesi
431 1777
món.-fös. 8-18
laugardaga. 9-13
Bæjardekk
Langatanga la,
270 Mosfellsbær
566 8188
mán.-fös. 8-18:30
laugardaga. 9-15
Þjónustustöó Esso
Geirsgötu 19,
101 Reykjavík
551 1968
mán.-fös. 8-18
Gúmmivinnustofan
Réttarhálsi 2,
110 Reykjavík
www.gvs.is
587 5588
mán.-fös. 8-18
laugardoga. 9-13
HjólVest
Ægisíöu 102,
107 Reykjavik
552 3470
mán.-fös. 8-18
laugardaga. 10-14
Hjólbaróahöllin
Fellsmúla 24,
108 Reykjavík
www.hollin.is
530 5700
mán.-fös. 8-18
laugardaga. 10-14
KOMDU
ASTAÐINN
EDAPANTADU
TÍMAÍSÍMA
Foróumst bióraóir
Eftir Val Grettisson
_________________________valur@bladid.net r Helnekeri
„{ einu orði sagt þá er ég bara stein-
hissa,“ segir Ásgeir Johansen, fram-
kvæmdastjóri Rolfs Johansens & Co,
en hann var dæmdur í 600 þúsund
króna sekt fyrir áfengisauglýsingar.
Auglýsingarnar birtust í Frétta-
blaðinu og Gestgjafanum á síðasta
ári. Þar voru áfengistegundirnar
Heineken og Budweiser auglýstar í
fjórum auglýsingum í Fréttablaðinu
og svo á baksíðu Gestgjafans.
Ifíð vorum bara
að auglýsa
léttan bjór.
Ásgeir Johansen, fram-
kvæmdastjóri Rolfs
Johansens & Co
„Við vorum bara að auglýsa léttan
bjór,“ segir Ásgeir sem lagði blessun
sína yfir auglýsinguna áður en hún
fór í blöðin. Ekki er hægt að greina í
auglýsingunum hvort um sé að ræða
léttvín eður ei samkvæmt dómsorði
en þar kemur fram að Budweiser-bjór
sem var auglýstur hafi ekki verið létt-
bjór vegna þess að hann sé í öðruvísi
umbúðum. Þá kemur einnig fram
Dýr auglýsing Héraösdómur
sektaði Ásgeir Johansen fram-
kvæmdastjóra um sex hundruð
þúsund fyrir þessa augslýsingu
að Rolf Johansen & Co hafi elcki selt
léttan Heineken í umboðinu þegar
auglýsingarnar voru birtar. Aftur á
móti var seldur léttur Budweiser í
umboðinu en ekki í Áfengisverslun
ríkisins.
„Ég vil að við njótum sanngirni.
Við erum svo sannarlega ekki þeir
einu sem auglýsa léttvín,“ segir Ás-
geir sem ætlar að halda áfram að aug-
lýsa og þá að sjálfsögðu léttan bjór.
lögreglan ( rgykjavIk
FunuðKnm' |sn»lfí. |auv.
v-m'iW \ ' 3
GRUNNNÁM í
PHOTOSHOP
Á þessu námskeiði er lögð áhersla á hvernig
hægt er að nota þetta magnaða forrit til
eftirvinnslu og lagfæringar stafrænna mynda
úr myndavélum eða skönnum. Áhugavert og
skemmtilegt 30 stunda námskeið í þessu
frábæra forriti.
* Kvöldnámskeið
Mánudaga og miðvikudaga frá 18-22.
Byrjar 11. sept. og lýkur 25. sept.
* Morgunnámsskeið
Þriðjudaga og fimmtudaga frá 8:30-12:30
Byrjar 12. sept. og lýkur 26. sept.
-----------------------------------ntv.is =
UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING í SÍMA 544 4500 OG Á NTV.IS
Að eiga stafræna myndavél
og kunna ekki á Photoshop
er eins og að eiga bíl og
kunna ekki að keyra!