blaðið


blaðið - 12.10.2006, Qupperneq 30

blaðið - 12.10.2006, Qupperneq 30
‘Í Stofnár: 1895 wAj. Heimavöllur: Boleyn Ground (Upton Park) Staðsetning: Austur-London Knattspyrnustjóri: Alan Pardew Helstu leikmenn: Carlos Tevez, Javier Ma- scherano, Lee Bowyer, Roy Carroll, Teddy Sheringham. Skeytin inn tölsku félögin, Juventus, AC Milan, Fiorentina, Lazio og Reggina, sem refsað var fyrir hagræðingu úrslita, hafa áfrýjað grimmt eftir að dómur ítalska knattspyrnusambands- ins féll í sumar, en í dag er þeirra síðasti möguleild á að fá dóminn mildaðan. ítalskir íjölmiðlar telja líklegt að niður- staða dómsins verði sú að mín- usstigum liðanna verði fækkað. Arsene Wenger, stjóri Ar- senal, og Gerard Houlli- er, stjóri Liverpool, eru sammála um að þjálfarar lands- liða taki leikmönnum félagsliða sem alltof sjálfsögðum hlut og fari beinlínis illa með heilsu þeirra. „Það er hægt að h'kja því sem Iandsliðsþjálfarar gera við bílaþjófa sem taka bílinn úr bílskúrnum þínum, keyra hann út í tíu daga og skilja hann svo eftir bilaðan og bensínlausan úti á túni,”sagði Wenger.„Rétt þegar þú ert að koma bílnum þín um í fyrra ástand, er honum stolið aftur og allt fer í sama farið,” sagði Wenger ósátturmjög. f Fyrsta flokks íslenskur harðfískur GULLFISKUR H O L LU STA í HVERJUM B / T A Til sölu sumarhús í Hallkelshólm í Grímsnesi 68 fm. Full- búið að innan og utan. 100 fm pallur. Skipti á bíl möguleg. Sjón er sögu ríkari. V: 16,9 millj. Upplýsingar í síma: Akv. 8,5 millj. 6983521 38 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2006 Maöið jrottir ithrottir@bladid.net JL/V/VAkllUlAA UAAVAAA í Forseti Real Madrid, Ramon Calderon, er vongóður um að David Beckham skrifi undir tveggja ára framleng ingu á samningi sinum sem gerir hann samningsbundinn Madrid til ársins 2009. „Ég hef talað við Fabio Capello og hann treystir á að David Beckham framlengi samning sinn við félagið. Ég veit að hann er leikmað ur sem fær fullt af tilboðum,” sagði Calderon við fjölmiðla. David Beckham vermir sem stendur varamanna- bekk Real og íhugar eflaust möguleika sina. . r Iveirleik- menn U21- árs lands- liðs Englendinga, Micah Richards og Anton Ferdinand, kvörtuðu yfir kynþátta- fordómum eftir leik þeirra við U2i-árs hð Þjóðverja. Leikmenn þýska hðsins eiga að hafa kallað þá „apa”. William Gaillard, talsmaður evrópska knattspyrnusambandsins, segir beðið eftir skýrslu um atvikin. „Við höfum gert reglurnar um kynþáttaformdóma miklu strangari og fylgjum málinu eft- ir af harðfylgi reynist fótur fyrir ásökununum,” sagði Gaihard. Martin O’Neill, stjóri Aston Viha, hef- f ur gefið loforð um ’ að verja peningun- um skynsamlega sem Randy Lerner, eig- andi félags- ins, hefur ánafnað th leikmannakaupa. Lerner á nú 90 prósenta hlut í Aston Vhla og er þess vænst að hann taki félagið af hlutabréfamarkaði og reki það sem einkafyrirtæki. Eggert Magnússon býður í West Ham: Kaupverðið tíu milljarðar? ■ Forráðamenn þreyttir á hálfkáki ■ Straumur ekki á bak við tilboðið „Ég vil ekkert segja um þetta. Allt er á byrjunarstigi og búið að fullyrða meira í fjölmiðlum en fótur er fyrir,” sagði Eggert Magnússon, formaður KSÍ, í samtali við Blaðið í gær. Egg- ert stendur á bak við tilboð sem gert var í enska úrvalsdeildarliðið West Ham í vikunni. Eggert sagði að eðlilega væru margar sögusagnir í gangi í sam- bandi við tilboðið en að ennþá hefði hann ekki heyrt neina sem hann gæti staðfest. „Þær sögusagnir að Straumur-Burðarás standi á bak við tilboðið eru til dæmis algjörlega úr lausi lofti gripnar. Ég er stjórnar- maður í Straumi-Burðarás og það væri beinlínis ólöglegt ef þeir væru á bak við tilboðið,” sagði Eggert sem vildi ekki láta uppi hvaðan fjár- magnið kæmi. Kaupverðið tíu milljarðar? Sögusagnir um yfirtöku á Lund- únaliðinu hafa verið í gangi síðan í sumar og hefur þar heyrst hæst nafn íranska fjölmiðlakóngsins Kia Joorabchian, en hann var á bak við kaup West Ham á argentínsku landsliðsmönnunum Carlosi Tevez og Javier Mascherano frá brasilíska VINNUVELANAMSKEIÐ NÁMSKEIÐ VIKULEGA Staðstetning Mjódd www.ovs.is UPPLÝSINGAR OG INNRITUN í SÍMA 894 2737 liðinu Corinthians og á hlut í leik- mönnunum. Þær fréttir að íslend- ingurinn Eggert Magnússon hefði boðið í félagið komu því eins og þruma úr heiðskíru lofti en Eggert segir að sér sé full alvara með til- boðinu sem breskir fjölmiðlar hafa getið sér til um að hljóði upp á 75 milljónir punda eða í kringum 10 milljarða íslenskra króna. Hvort Eggert hygðist segja af sér sem formaður KSÍ og stjórnar- maður hjá UEFA yrði tilboðið sam- þykkt ítrekaði Eggert að allt þetta mál væri á byrjunarstigi og vanga- veltur um slíkt væru alltof snemma á ferðinni. West Ham illa af stað West Ham hefur gengið hræðilega á tímabilinu eftir komu Tevezar og Mascheranos og er í 16. sæti úrvals- deildar með aðeins fimm stig eftir sjö leiki. Knattspyrnustjóri félagsins, Alan Pardew, rekur slæmt gengi liðsins og leikmanna þess meðal annars til þeirrar óvissu og spennu sem fylgir lífseigum orðrómi um hugsanlega yfirtöku á félaginu. I byrjun sept- ember bað Alan Pardew fjárfesta vinsamlega um að láta kaup ganga hratt fyrir sig og vera ekki að tjá sig í fjölmiðlum um hugsanlega yfir- töku ef tilboð væri ekki fyrirhugað. Áræðni Eggerts Magnússonar ætti því að vera honum vel að skapi. West Ham var stofnað árið 1895 í Austur-London sem knattspyrnu- félag fyrirtækisins Thames Ironw- orks and Shipbuilding Co. Ltd og bar nafn fyrirtækisins til ársins 1900 þegar nafninu var breytt í West Ham United. Félagið hefur aldrei unnið Englandsmeistaratitil en þrívegis hampað bikarmeistara- titli, 1980,1975 og 1964. 26 ár eru því liðin síðan titill rataði á Upton Park. Liðið náði sínum besta árangri í áratugaraðir í fyrra þegar það kom öllum á óvart og hafnaði í 9. sæti deildarinnar. Árskeiðin 2006 og servíettuhringur ársins eru góðar gjafir við öll tækifæri '..7 jC % vera 8.900,- ^ i'iaá jj verð 5.200,-

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.