blaðið - 12.10.2006, Side 38

blaðið - 12.10.2006, Side 38
46 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2006 blaðið Meö hvaða knattspyrnufélagi lék Hemmi á árum áður? Hvað heitir þáttur Hemma sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld? Með hvaða liði heldur Hemmi i ensku knattspyrnunni? í hvaða iandi rak Hemmi veitingastað fyrir nokkrum árum? Hvert var fyrsta starf Hemma í íslenskum fjölmiðlum? mndJL’AUpfs efij jngeiueupj)eupjcj| -g jpueijei -þ pin ‘ueiAi -e juuijii epunofs | z |BÁ 'l ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 hvað segja Kaldlyndi stórveldanna STJORNURNAR? J ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú ættir að fara rólega út i daginn - aka varlega og gæta að hverju skrefi. Vertu einnig á varðbergi gagnvart undarlegu fólki sem ber upp skringilegar spurningar. ©Naut (20. april-20. maí) Það er alveg spurning hvort þú ættir ekki að fara að skipta um hárgreiðslu. Niundi áratugurinner löngu liðinn og alveg kominn tími til að hressa aðeins upp á útiitið með nýrri klippingu og gallabuxum ítaktvið tímann. o Tvíburar (21. maí-21. júní) Þú verður að leggja þessa afbrýðisemi á hilluna áð- ur en hún fer að hafa afdrifaríkar afleiðingar. Þú ert lítil og góð manneskja sem átt allt gott skilið. ©Krabbi (22. júnf-22. júlí) Stundum er nauðsynlegt að slaka aðeins á og anda rólega. Nú er sá timi kominn hjá þér. Ef þú hægir ekki aðeins á þér er hætt við að álagið beri þig ofurliði. © Ljón (23. júlí-22. ágúst) Það er peningalykt (loftinu og áður en langt um líður mun umtalsverða fjármuni reka á fjörur þínar. Ekki missa þig í botnlausa eyðslu því það getur ver- ið gott að geyma eitthvað til mögru áranna. Meyja (23. ágúst-22. september) Nú verður þú að treysta á lukkuna og alla hennar fylgisveina. Haltu í bjartsýnina því þó allt sýnist svart og ömurlegt er gleðin handan við hornið. ®Vog (23. september-23. október) Þetta eilífa nöldur i þér er farið að fara í taugarn- ar á samstarfsfélögum þínum sem eru í huganum farnir að hugsa um hvernig þeir geti þaggað niður i þér. Ekki láta smámuni fara i taugarn ar á þér, það er svo margt í lífinu sem er hægt að kætast yfir. ©Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Kannski þú ættir að fara að svipast um eftir nýju starfi. Það er langt siðan þetta hætti að vera krefj- andi enda ert þú alltof hæfileikaríkur einstaklingur tilaðsitjaíþessarisúpu. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú verður að sætta þig við orðinn hlut og læra að fyrirgefa sjálfum þér fyrir misgjörðir fortíðar. Hlut- irnir verða ekkert betri þó þú barmir þér. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú ert handlagin/n með eindæmum og ættir að læra að finna útrás fyrir þennan góða eiginleika. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú ættir að gæta þín á eldri mönnum með gler- augu. Einn slíkur gæti átt eftir að gera þér lifið leitt á næstu dögum ef þú varar þig ekki. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það er spurning hvort þú ættir ekki að hætta að kvarta svona mikið, enda ekki ástæða tfl. Þú ert í góðum málum i starfi og einkalifi. Andleg og líkam- leg heilsa þín hefur líka sjaldan verið betri. 11.10 11.35 Það er alkunna að íslenskir karlmenn reyna mjög á þolrif um- hverfisins þegar þeir eru fullir. Þá vaða þeir um allt, sannfærðir um að þeir séu ógurlega skemmtilegir og ákaflega fyndnir. Kímnigáfa íslenskra drukkinna karlmanna endurspeglast ákaflega vel í því til- tæki þriggja pilta á þrítugsaldri að stela fána af lóð rússneska sendi- ráðsins og fannst það víst óskap- lega fyndið meðan á því stóð. Ég get ekki álasað rússneska heimsveldinu fyrir að reiðast. Maður reiðist oft fullu fólki. En svo fyrir- Sjónvarpið 13.50 Landsleikur i fótbolta(e) ísland - Svíþjóð. 15.50 Evrópukeppnl meistara liða í fótbolta Bein útsending frá leik kvennaliða Breiðabliks og Arcpnal 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (2:30) Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Lína (3:7) (Várlden enligt Pipalina) Teiknimynd fyrir yngstu börnin. 18.38 Vinir á Kúbu Sþænsk barnamynd. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Áókunnri strönd (10:12) (Distant Shores II) Breskur myndaflokkur um lýtalækni sem söðlar um og gerist heimilislæknir í fiskimannaþorpi til að bjarga hjónabandi sínu. 21.15 Launráð(98) (Alias V) Bandarísk spennuþáttaröð. Jennifer Garner er í aðal- hlutverkinu og leikur Sydn- ey Bristow, háskólastúlku sem hefur verið valinog þjálfuð til njósnastarfa á vegum leyniþjónustunnar. Meðal leikenda eru Jenni- fer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan og Carl Lumbly. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Soprano-fjölskyldan (The Sopranos VI) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Nánari uþþlýsingar er að finna á vefslóðinni www.hbo.com/ sopranos. 23.20 Aðþrengdar eiginkonur (36:47) (Desperate Housewives II) e. 00.05 Kastljós 00.55 Dagskrárlok gefur maður því, sér- staklega þegar þetta sama fólk mætir dag- inn eftir, fölt og tekið og horfir niður í jörð- ina meðan það biðst afsökunar. Þetta gerðu ungu piltarn- ir og stórveldið á að fyrirgefa. Við jafnaðar- menn vitum allt um breyskleika manneskjunnar og fyrirgefum því allt. Mikið vildi ég að stórveldin væru eins og við Kolbrún Bergþórsdóttir . skrifar um kaldlynda 'W' sendiráðsmerm. Fjölmiölar kolbrun@bladid.net jafnaðarmennirnir. Mig hefur reyndar oft langað til að vera stórveldi. Það er sennilega mjög miður að ég skuli ekki vera það, því þótt ég segi sjálf frá þá yrði ég mjög göfugt stórveldi. 15.15 06.58 ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 í fínu formi 2005 09.35 Oprah (107:145) 10.20 William and Mary (2:6) Whose Line Is it Any way?4 Punk'd 2 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours) 13.05 f fínu formi 2005 (Ífínuformi 2005) 13.20 My Sweet Fat Valentina (Valentína) 14.05 My Sweet Fat Valentina (Valentína) 14.50 Two and a Half Men (1:24) (Tveir og hálfur maður) Related (15:18) (Systrabönd) (15:18) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Leyfð öllum aldurshópum. 18.05 Neighbours (Nágrannar) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 islandídag 19.40 Búbbarnir (8:21) 20.05 í sjöunda himni með Hemma Gunn 21.10 Big Love (7:12) (Margföld ást) (6:12) 22.05 Inspector Linley Mysteri es (5:8) (Morðgátur Linleys varð- stjóra) 22.55 Grey's Anatomy (15:36) (Læknalíf) 23.40 La Mentale (The Code) (Gengið) 01.40 Hustle (6:6) (Svikahrappar) (6:6) 02.35 The Bread, My Sweet (Brauðstrit og brúðkaups- vonir) 04.25 Big Love (7:12) (Margföld ást) (6:12) 05.20 Fréttir og Island i dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 15.55 Love, Inc - NÝTT! (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Melrose Place 19.45 Gametívi 20.10 TheOffice 20.35 Everybody Hates Chris - lokaþáttur Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grín af uppvaxtarár- umsínum. Þetta er síðasti þáttur fyrstu þáttaraðar- innar og Chris finnur full- komna gjöf handa pabba sínum áfeðradeginum en dagurinn fer ekki alveg eins og Chris hafði áætlað. 21.00 The King of Queens Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eigin- konu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföður hans. Doug og Carrie fá bæði á tilfinninguna að þau séu ekki vinsæl á vinnu- stöðum sínum. 22.00 C.S.I: Miami 22.55 Jay Leno 23.40 America’s Next Top Mod elVI (e) 00.35 2006 World Pool Masters (e) Sextán bestu billjarðmeist- arar heims tóku þátt í skemmtilegu móti sem fram fór í Hollandi síðasta sumar. Keppt var með úrsláttarfyrirkomulagi þartil einn stóð uppi sem sigurvegari. Fylgst verður með einvígum meistaranna frá upphafi til enda móts á sunnudagsmorgnum í vetur. 01.25 Beverly Hills 90210 (e) 02.10 Melrose Place (e) 02.55 Óstöðvandi tónlist Sirkus 10.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 18.00 Insider(e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland í dag 19.30 Seinfeld 20.00 EntertainmentTonight 20.30 The War at Home (17 Year Itch) 21.00 Hell's Kitchen Aðeins einn mun standa uppi sem sigurvegari og verðlaunin ekki af verri endanum - að verða yfir- kokkur á þessum glæsilega veitingastað og stór pen- ingaverðlaun. Það er þvítil mikils að vinnafyrir þessi tólf og verða þau að stand- ast pressuna frá Ramsey sem er allt annað en Ijúfur. 22.00 Chappelle/s Show 22.30 X-Files (Ráðgátur) 23.15 Insider 23.40 Ghost Whisperer (e) 00.25 Seinfeld (e) 00.50 Entertainment Tonight(e) 01.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 20.00 Stuðningsmannaþáttur inn „Liðið mitt” (b) Boltaspjall með Bödda Bergs. Gestir i myndveri ræða það sem efst er á baugi íboltanum. 21.00 itölsku mörkin (e) 22.00 Newcastle - Everton (e) Frá 24.09 00.00 Stuðningsmannaþáttur inn „Liðið mitt” (e) 01.00 Dagskrárlok 18.55 US PGA í nærmynd 19.25 Pro bull riding (Phoenix, AZ - Phoenix Open) Menn keppast um að halda sér á nauti eins lengi og þeir geta að hætti kúreka. Þarna eru atvinnumenn á ferðinni sem náð hafa mikilli færni í því að halda sér á baki við vægast sagt erfiðar aðstæður. 20.15 Veitt með vinum (Þingvellir) Veitt með vinum eru vand- aðir veiðiþættir umsjón Karl Lúðvíkssonar þar sem hann fer í veiði með félög- um sínum meðal annars í Minnivallalæk, LaxáíAðal- dal, Staðartorfa, Múlatorfa, Hraun, Breiðdalsá, Þingvöll- um, Laxá ÍAðaldal Árnes, og Norðlingafljót. 20.45 Arnold Schwarzenegger- mótið 21.15 KF Nörd (7:15) (Fjölmiðlafár í Borgarnesi) 22.00 Sterkasti maður í heimi 1983 23.00 Ameriski fótboltinn 23.30 KB banka-mótaröðin •lL*l 06.00 08.00 10.00 12.00 14.00 16.00 18.00 20.00 22.00 00.00 02.00 04.00 Wind in the Willows The Five Senses Fíaskó Along Came Polly (Svo kom Polly) Wind in the Willows (Þytur í laufi) The Five Senses (Skilningarvitin fimm) Fíaskó Along Came Polly Wakin' Up in Reno (Helgarferð til Reno) Cradle 2 the Grave Poolhall Junkies Wakin' Up in Reno 1 * * 'V I J | ^ J\ Skráðu þig núna? BEE/‘| Námskeið til aukinna ökuréttinda Nýjung! Bjóðum nú einnig upp j 14-16 daga dagnámskeið. Ath.! Nú greiða verkalýðsfélög allt að 100.000 kr. af námskeiði Skráning i 581 2780, 692 4124 og 822 2908 ÖKUSKÓLI SÍMI 5812780 LEIGUBIFREIÐ - UORUBIFREIÐ - HÓPBIFREIÐ Auglýsingasíminn er 510 3744 blað £1

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.