blaðið - 02.11.2006, Blaðsíða 22

blaðið - 02.11.2006, Blaðsíða 22
-tt •ittYGG.HlM SAMKKl’I*^1 ( ■ Á ÍSIXNSKUM | 1 dekkjamaukaih i £erum þ góð vara, frábœrt verð og framúrskarandi þjónusta Pitsop mun kappkosta að vera ætíö með á boðstólum gæöavöru á góðu veröi. Meö milli- liðalausum innflutningi beint frá framleið- endum tryggjum við samkeppni á íslenskum dekkjamarkaði. Vöruúrvaliö er borið uppi af framleiðsluvörum frá Michelin fyrirtækinu en það eru vörumerkin Michelin, BFGoodrieh og Kleber. Michelin er langþekktasti framleiöandi dekkja í heiminum og eru fyrrnefnd vörumerki öll mjög vel þekkt hérlendis og hafa reynst framúrskarandi við íslenskar aöstæður. Auk þessa verða seld dekk frá fleiri fram- leiöendum, dekk undir fólksbíla, jeppa, sendi- bíla, vörubíla og önnur farartæki. Viðskiptavinir njóta faglegrar aðstoðar starfsmanna Pitstop þegar kemur að því að velja hvaða dekk henta best, enda er unnið eftir kjörorðinu - þjónusta í fyrirrúmi. Vörumerki framleidd af Michelin - þekktasta og virtasta dekkjaframleiðanda i heirni % Hjá Pitstop er sérstök áhersla lögð á góða þjónustu og ánægju viðskipta- vina. Meðal nýjunga sem Pitstop býður viðskiptavinum sínum eru tvær nettengdar tölvur þar sem hægt er aö forvitnast um tölvu- póstinn eða kíkja á nýjustu fréttir. Einnig er notaleg kaffiaðstaða, Pitstop Café, þar sem viðskiptavinir geta fengiö sér Ijúffengan kaffi- eða kakóbolla og gluggað í tímarit. Barnahorn er einnig á staðnum og þar ættu yngstu meðlimir fjölskyldunnar aö geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þá hefur Pitstop á boðstólum ýmiss konar vandaða aukahluti, gjafa- vöru og fatnað. attlUtV Pitstop býöur viðskiptavinum sínum að gSSfjj geyma þau dekk sern ekki eru undir bílnum hverju sinni á Dekkjahóteli Pitstop. Þar eru dekkin geymd viö kjöraðstæður í snyrtilegum rekkum þar til viöskiptavinurinn þarf á þeim að halda. A tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu ''jSjCMKUÍ -\

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.