blaðið - 22.11.2006, Blaðsíða 32

blaðið - 22.11.2006, Blaðsíða 32
 CASiNO ROYALE kl. 4:30 - 7:30 -10:30 CASIN0 R0YALE VIP kl. 4:30 - 7:30 -10:30 JÓNAS u . . kl. 4 - 5:45 . FLYB0YS kl. 5:30 - 8-10:3C ADRIFT kl. 5:45-8-10:10 THE DEPARTED kl. 730 -10:30 B.i.16 THELASTKISS kl. 5:50-8-10:11 B.i.12 BÆJARHLADIÐ kl. 3:40 JACKASS NUMBERTW0 kl.4 ÓBYGGDIRNAR kl. 3:50 THE DEPARTED kl. 8-10:10 Bi.16 JÓNAS W (si ui kl.6 ADRIFT kl. 8-10:10 Bi 1? THE LAST KISS kl.8 Bi.12 BÆJARHLAÐIÐ W.6 MATERIAL GIRLS kl.6 MMMm* Kefiavík CASINO ROYALE kl.7-10 ilLÍL BORAT kl.8-10 SteOá VEGGIE TALES v i.y kl.6 Akureyri THE DEPARTED BORN kl 6-8 __ i m jf k ;' Q/ %, i MYR M IKM> M) F.FTIK mi.T.lS' IR ItOKMÍK 1 SCANNER DARKLY kl. 6-8-10:10 B.i.16 1 MÝRIN kl.7-9 ■BJ.12 J FLYB0YS kl.6-9 Bi.12 J THE DEPARTED kl. 10:10 ;8.i. 16 I THE QUEEN W. 6 0 i 12 3 BÖRN kl.6-8 u. CASINO ROYALE B.1.14 ÁRA kl. 5,8og 11 CASINO ROYALEILÚXUS Bl. 14 ARA kl. 5,8og11 OPEN SEASON ENSKTTAL W. 4,6,8oq10 SKÓGARSTRÍÐ ISLENSKTTAL W.4 BORAT B.l. 12 ARA W. 6,8og 10 MÝRIN B.U2ÁRA W. 5.40,8 og 10.20 REEflBOEinn CASINO ROYALEB.1.14 ÁRA W. 5.30,8.30 og 10.30 skógarstrIð Islenskttal W.6 BORATÐi 12 ÁRA W. 6 og 8.30 FEARLESS B.L 16ÁRA W. 10.20 MÝRIN RL12ÁRA W. 6,8.30 og 10.30 THE DEVIL WEARS PRADA W. 8 CASINO ROYALE B.l. 14 ARA W. 4,7og10 BORAT BI12ÁRA W. 6,8og 10 SKÓGARSTRÍÐ ÍSLENSKTTAL W. 4 MÝRIN RL12ÁRA kl. 4,6,8 og 10.10 Boijgatrbio CASINO ROYALEB.l 14ÁRA W. 5,8og11 SKÓGARSTRk) ISLENSKT TAL W. 6 MÝRIN BL12ÁRA W. 8 BORAT B.L12ÁRA W.10 IVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 2006 Borat kærður... aftur Ibúar Rúmenska þorpsins úr kvikmyndinni Borat hafa kært fram- leiðendur myndarinnar fyrir að sýna íbúa þorpsins sem nauðga- ram vændiskonur og þjófa. íbúarnir fara fram á 30 milljónir dollara og krefjast þess að atriði verði klippt úr myndinni eða sýningum hætt hið snarasta. Janet ekki ólétt Poppstjarnar Janet Jackson harðneitar því að hún sé ólétt, en fjölmiðlar vestanhafs hafa mikið gert úr meintri þungun söng- konunnar. „Hún er ekki ólétt," sagði talsmaður söngkonunnar. „Og hún mun ekki fresta tónleikaferð sinni eins og komið hefur fram í slúðurblöðum." Ekki eru allir sáttir við tilnefn- ingu sína til Gullkindarinnar í ár, en ólíkt öðrum verðlauna- hátíðum veitir Gullkindin því versta í þjóðfélaginu athygli. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Classic Rock í Ármúla annað kvöld. Scarlett gagnrýnir Bush Scarlett Johansson hefur Scanétt Johansson hefur gagnrýnt George W. Bush, for- seta Bandaríkjanna, fyrir íhalds- samar og óraunhæfar skoðanir hans á kynlífi. Johansson hefur oft talað opin- berlega um kynlíf og ræddi til dæmis nýlega um að hún færi í HlV-próf tvisvar á ári. Bush er á móti fóstureyðingum og hefur lýst yfir að hann vilji gera aðgerðina ólöglega í Bandaríkj- unum. Þá hefur forsetinn breytt kynfræðslu í skólum á þann veg að börnum er kennt að skír- lífi sé eina leiðin til að verjast kynsjúkdómum. „Við eigum að vera frjáls í Ameríku," sagði Johansson um málið. „En ef við -*• myndumfylgja ,. fordæmi forset- ans myndum við f' ekki hljóta neina L % 7 kynfræðslu. y Allar konur ættu sex börn og við mættum ekki fara í fóstureyð- ingu." Andri Freyr Viðarsson, annar þáttastjórnandi Capone á XFM, segir sjónvarpskonuna Sirrý hafa hringt með þau skilaboð að hún vildi ekkert með hátíðina hafa. Sirrý er tilnefnd í þremur flokkum og.höfðu Capone-bræður haft sam- band við hana fyrr um daginn með það í huga að bjóða henni á hátíðina, en án árangurs. Þá hafa þeir ítrekað reynt að hafa uppi á Bubba Mort- hens í beinni útsendingu en einnig án árangurs. Andri grunar kónginn um að svara ekki í símann viljandi. ,Það getur enginn sagt mér að Bubbi Morthens sé ekki við símann marga daga í röð.“ Nokkrir sem hafa verið tilnefndir geta að sögn Andra tekið gagnrýni. Unnur Birna, Dóri DNA, Jakob Frímann Magnússon og Snorri Idol hafa öll boð- að komu sina á hátíð- Á* ina ásamt fleirum. & „HemmiGunnkemst A v rr.M| því miður ekki,“ seg- -W ir Andri. „Hann tók tilnefn- ingunni afar vel en sá sér ekki fært að fresta þættinum sínum til að mæta.“ Andri segir Gullkindina afhenta í þriðja sinn en hugmyndin er runn- in undan rifjum Tvíhöfða. „Við bendum á það sem betur mætti fara í þjóðfélaginu, hvað sjónvarp, út- varp og annað varðar," segir Andri. ,Eddan er náttúrlega mesta klíku- ógeð sem til er. Einhver verður að gera hlutina rétt og leyfa þjóðinni virkilega að kjósa.“ Tilnefningar er að finna á vefsíðu XFM, www.xfm. is, og stendur kosning yfir til klukk- an 10 á fimmtudag. atli@bladid.net Athygli vekur að Helvítis morg- unþátturinn, sem var á dagskrá X-ins 977 fyrir nokkrum miss- erum, er tilnefndur sem versti útvarpsþátturinn. Þrátt fyrir að þátturinn hafi verið helsta samkeppni Capone-bræðra á meðan hann var í loftinu segir Andri að þeir þræður séu ekki í valnefnd Gullkindarinnar. „Þegar Helvítis morgunþátturinn var í gangi féllu þeir í skugg- ann,“ segir Gunnar Sigurðsson, Gunni Samloka, einn af stjórn- endum Helvítis morgunþátt- arins. „Þeir misstu vinnu sína þegar okkar þáttur var í gangi, en um leið og við hættum byrjuðu þeir aftur. Ætli þetta séu ekki bara hefndarað- gerðir." Gunnar vera von- góður um drápum þá, en hvernig hefnt sín? útnefna okkur.“ ’v Spice Girls snúa aftur Hin goðsagnakennda stúlkna- hljómsveit Spice Girls kemur saman aftur á næstunni ef eitthvað er að marka Emmu Bunton, eða barnakryddið. Bunton er sannfærð um að öll fimm kryddin komi saman og spili á tónleikum bráðlega í fyrsta skipti síðan Geri Halliwell yfirgaf sveitina á árið 1998, en eftir brotthvarf hennar héldu Mel B, Victoria y Beckham, Mel C og \ ' Emma Bunton . áfram sem kvar- tett í þrjú ár. ,Við erum allar til í að koma aftur,“ | sagði Bunton. ,Það er bara spurn- . ing um hvenær. Ég ' i hef ekki hugmynd um , hvort það yrðu aðeins A einir tónleikar eða heil Sk tónleikaferð." »©. Federline gefur miða Aostandendur tónleikastaðarins House of Blues t Los Angeles hafa í vikunni reynt að gefa miða á tónleika Kevins Federline í kvöld en án árangurs. Plata Federline hefur gengið mjög illa og fjölmörgum tón- leikum hefur verið aflýst vegna vægast sagt lélegrar miðasölu. Gestur á tónleikum Franks Black, söngvara Pixies, sagði í viðtali við vefsíðuna Defamer. com að starfsmenn House of Blues hafi reynt að gefa fólki sem stóð í röð fyrir utan staðinn miða á tónleika Federline. „Starfsmennirnir voru með stóra bunka af miðum og reyndu eins og þeir gátu að gefa fólkinu," sagði tónleikagestur- éátífijÉ ínn. „Þeir reyndu melra að segja r að 9eía hverjum og einum marga miða, en án ár- | jSl ‘ angurs.“ Eins og fram kom í Blaðinu gær skellti hin nýfráskilda Britney Spears sértil Las Vegas á dögunum að skemmta sér. Gestir Tao-spila- vítisins ráku upp stór augu í vikunni þegar Britney mætti með partídrottninguna Paris Hilton sér við hlið, en enginn vissi að þær þekktust. „Þær dönsuðu og hlógu saman,“ sögðu vitni að þessum stór- merkilega atburði. „Þær deildu líka sígarettum og drykkjum allt kvöldið." Athygli vakti að Britney hefur heldur betur bætt lengingum við hár sitt, en í síðustu viku náði hár hennar rétt niður að höku. Kátar Paris og Britney skemmtu sér vel saman Capone-bræður Benda á það sem betur mætti fara. Hefndaraðgerðir Gunni samloka Telur Capone bræður hafa fallið í skugga sinn.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.