blaðið - 09.01.2007, Page 1
5. tölublað 3. árgangur
þriðjudagur
9. janúar 2007
FRJÁLST) ÓHÁÐ & ÓKEYPIS!
» sída 32
Til í slaginn
Frammistaða handbolta-
landsliðsins á æfingamóti
í Danmörku gefur tilefni til
bjartsýni fyrir HM að mati
þriggja gamalreyndra
jaxla.
SKOLAR OG NAMSKEIÐ
________» siður 13-28
SKÖf AP MÁ.
ucAiai i
L
Grjóthálsi 1
bilaland.is
1
575 1230
SVAFST ÞÚ VEL í NÓTT9
Heilsurúm
Dýnur
Gjafavara
Svefnsófar
Stólar
Sófar
VEÐUR
» siða 2
Renault SCENIC II
Nýskr. 06.2005 ,
5 dyra, ssk., ekinn 17 þ.
Verð kr. 2.520.000
■ Sól í Straumi ósammála ■ Hagnaður í hittifyrra þrír til fjórir milljarðar ■ Samkeppnin mikil
Slœmur dagur
hjá stjömunni
Húðin er þreytt, hárið ómögulegt og
fötin vonlaus. Fræga fólkið á sína
slæmu daga en ólikt
kur hinum þá fá
stjörnunar ekki
að vera í friði á
þessum dögum.
Renault-
öruggari notaðir bílar
☆ ☆ ÚÚ Ú
Renault Megane II Sport T
Nýskr. 09.2004,
5 dyra, bsk., ekinn 42 þ.
Verð kr. 1.680.000
Jólatré fjarlægð af götum borgarinnar Fjörutíu starfsmenn framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar fjarlægðu jólatré borgarbúa af götunum í gær. Þeir búast við að um áttatíu
tonn af jólatrjám safnist af götunum eftir þessi jól. Framkvæmdasviðið er í samstarfi við Gámaþjónustuna sem kurlar jólatrén og nýtirtil moltugerðar.
Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Alcan:
ekki að hóta
Erum
neinu
■ FERÐIR
Kína er orðið vinsæll áfanga-
staður fyrir ferðaþyrsta íslend-
inga. í vor verða farnar nokkrar
skipulagðar ferðir þangað | síða3o
Léttir til
f dag dregur úr vindi og
úrkomu víðast hvar. Frost
verður á bilinu 1 til 12 stig,
minnst sunnantil.
sérblað um
skóla og nám
skeið fylgir
Blaðinu í dag
■ FÓLK
Sandra Erlingsdóttir dansari ætlar
að kenna íslendingum nýjasta
æðið en það er krumpdansinn sem
hún kynntist í New York | síða i 2
Eftir Trausta Hafsteinsson
trausti@bladid.net
„Við erum ekki að hóta neinu heldur teljum við
okkur sýna ábyrgð með því að leggja spilin á borðið
eins og þau eru,“ segir Hrannar Pétursson, upplýs-
ingafulltrúi Alcan, um þau orð að fyrirtækið fari í
framtíðinni fái það ekki að auka við framleiðsluna.
„f þessum iðnaði er mikil samkeppni og þó að fyr-
irtækið gangi vel í dag þá þarf að bæta hagkvæmni
þess til lengri tíma litið.“ Hrannar segir að ekki
hafi verið reiknaður saman hagnaður síðasta árs
hjá Alcan en árið 2005 sé hann á bilinu þrír til fjórir
milljarðar.
Svala Heiðberg, fulltrúi hópsins Sólar í Straumi
sem berst gegn stækkuninni, er ósammála Hrann-
ari og segir að í orðum forsvarsmanna álversins fel-
ist hótun. Hún upplifi ekki sorg þó álverið hverfi af
landi brott.
„Verksmiðjan lokar ekki á morgun verði ekki af
stækkuninni," segir hún og bætir við: „Ég er upp-
alin hér í Hafnarfirði og veit að verksmiðjan bjarg-
aði bænum. En þetta er hræðsluáróður og á að
skelfa þá sem vinna þarna.“ Svala nefnir sem dæmi
að hundruð misstu vinnuna þegar bandaríski her-
inn yfirgaf landið. „Hann fór á ári og fólk vissi að
það var að missa vinnunna en nú eru flestir komnir
með aðra vinnu. Það tekur alltaf eitthvað við.“
Á næstu mánuðum munu íbúar Hafnarfjarðar
kjósa um fyrirhugaða stækkun álversins í Straums-
vík. Að sögn Steinunnar Þorsteinsdóttur, upplýs-
ingafulltrúa Hafnarfjarðarbæjar, hefur ekki enn
verið tekin ákvörðun um hvort kosningin verður
samhliða þingkosningum í vor. Á fimmtudag verða
reglur um íbúakosningu lagðar fyrir bæjarráð og á
aukafundi skipulags- og byggingarsviðs í næstu
viku verður lagt fram deiliskipulag fyrir stækkun
álversins.
Sjá einnig síðu 8
Veldu 5 stjörnu öryggi
lífsins vegna!
■fáúúúrz
Renault Laguna II
Nýskr. 01.2003,
5 dyra, ssk., ekinn 75
Verð kr. 1.590.000
Tllboð kr. 1.280.000
Renault Laguna II
Nýskr. 01.2006,
5 dyra, ssk., ekinn 7
Verð kr. 2.790.000
ORDLAUS » Síða 36
Afgreiðslutimi virka daga: 10-18 og laugardaga: 11-16 Reykjavik: Mörkin 4, sími: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504 Egilsstaðir: Miðvangur 1, sími: 471 2954