blaðið - 09.01.2007, Side 22

blaðið - 09.01.2007, Side 22
38 ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2007 blaðið Hvert er millinafn hennar? Hvaða ár er hún fædd? Hvað heitir bókin sem hún gaf út 2004? Hvers vegna hætti hún í America’s Next Top Model? í hvaða raunveruleíkaþætti birtist hún sem keppandi? ain leajjns ai|i s uijjaj jen uijh 'f paiJSd iu,| puv ‘ "8>|Bd s| 9|/\| jnoqv öuimAjaAg e 9961 'Z U99JOQ I. ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þú vilt að það neisti á milli þín og ákveðins aðiia en misskilningur ykkar á milli er þess i stað að skapa reiöibál. Núna er tilvalið tækifæri til að taka smá hlé ogtalasaman. Naut (20. apríl-20. maí) Þú vilt helstkoma þérstrax aðefninu enstundum ger- ir það aðstæður flóknari en þær þurfa að vera. Það er ákveðin tækni sem þarf að nota við þetta málefni og þúþarftaðlærahana. ©Tvíburar (21.maf-21.júnO Þú ert sérfræðingur í að stjórna félagslegum aðstæð- um og yfirleitt skemmtirðu þér vel á meðan. Það þarf enginn að hafa áhyggjur af gestalistanum þegar þú ert annais vegar, allir vílja koma. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Það er kaldhæðið að segja að hamingjusamlegur endir gerist aðeins í sögubókunum. Ef þú trúir á eilífa hamingju gæti hún ræst fyrir þér. Vertu opin/n fyrir öllum möguleikum. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Raunverulegur vinskaþur er gjöf og þessa stundina er félagslíf þitt til skammar. Heiðraðu vini þína á þann hátt sem þeir eiga skilið. Tími þinn er sennilega besta gjöfm. Meyja •f (23. ágúst-22. september) f inndu jafnvægi á milli þess að taka eftir staðreynd- um og hlustaá innsæi þitt Þótt þú berirsterkartilfinn- ingar til einstaklingsins þarftu að skoða gjörðir hans áður en þú gerir upp hug þinn. Vog (23. september-23. október) Það er kominn tími til að viðurkenna að þú átt skiliö mun meiri viðurkenningu fyrir vinnu þína en þú færð. Njóttu sviðsljóssins meðan þú geturen drífðu þig það- an áður en hitinn verður of mikill. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Gerðu eins mikið og þú mögulega getur úröllum boð- um sem þú ferð í, sérstaklega ef það er langt síðan þú hefur verið ástfangin/n. Þessar stundir eru kannski ekki augljósar svo þú þarft að vera vakandi. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú átt það skilið að láta eitthvað eftir þér. Það þarf ekki aö vera brjálæðislega dýrt heldur bara til dæmis að panta eitthvað á veitingahúsi án þess að kikja á verðið eða eitthvað þess háttar. Njóttu þess. Steingeit (22. desember-19. janúar) Samband, fjárhagslegar aðstæður eða heilsan lítur mun betur út. Passaðu bara að þessar góðu fréttir geri það ekki að verkum að þú hættir að gera góða hluti. Haltu áfram aðvera svona dugleg/ur. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það er auðveldara að ná fram Ijóma í augum ástvinar því betursem þið þekkið hvort annað. Þú getur aldrei stjórnað öllum aðstæðum en þú getur lagt þig fram við að skapa notalegt andrúmsloft. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þúþarftaðslakaörlitiðá.Yitanlegaminnkarpirringur- inn ef þú talar um hann en þú þarft að vita hvenær þú átt að segja það sem þér býr í brjósti. Stundum þarftu að taka ákvörðun um að ná stjórn á aðstæðum. Leiðinlegt, leiðinlegt, leiðinlegt Skjár einn hóf nýlega sýningar á raunveruleika- þættinum Million Dollar Listing, sem fjall- ar um fasteignaviðskipti í Los Angeles í Bandaríkjunum. Nei, þetta er ekkert grín, það er í alvörunni byrjað að sýna raunveruleikaþátt um fasteignaviðskipti, eins yfirg- engilega leiðinlega og það kann að hljóma. Þátturinn er sýndur út frá sjónarhorni fasteignasalans sem fer í spennandi ferð- ir niður í bæ þar sem hann sýnir fólki fast- eignir. Svo er fylgst með fólkinu þegar það fer heim að hugsa málið. Loks dregur til tíðinda þegar boðið er í hús- ið. Spennan magnast enn meira þegar eiganda fasteignarinnar er sagt frá tilboðinu. Samþykkir hann eða ekki? Ég lái þér ekki ef þú sofnaðir við lestur ofangreindrar málsgreinar, enda sú leiðinleg- asta sem ég hef skrifað á ævi minni. Nú veit ég ekki hvaða api hélt að raunveru- leikaþáttur um fasteignasala gæti hugsanlega verið fAtli Fannar Bjarkason Skrifar um apalegan raunveruleikapátt Fjölmiðlar atli@bladid.net skemmtilegur, en hann er örugglega ekki ennþá í vinnu. Þessi hugmynd er slæm. Virkilega slæm. Og það versta er að hún gæti komið af stað flóð- bylgju óspennandi raunveruleikaþátta. Hver veit nema raunveruleikaþáttur um endurskoðendur sé á næsta leiti? Guð forði okkur frá því og þátt- um um starfsemi þjónustufulltrúa. Sjónvarpið 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Magga og furöudýrið (18:26) (Maggie and the Ferocious Beast) 18.30 Kappflugið i himingeimnum (18:26) (Oban Star-Racers) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Veronica Mars (18:22) (Veronica Mars II) Bandarísk spennuþáttaröð um unga konu sem tekur til við að fletta ofan af glæpa- mönnum eftir að besta vinkona hennar er myrt og pabbi hennar missir vinn- una. Meðal leikenda eru Kristen Bell, Percy Daggs, Teddy Dunn, Jason Do- hring, Ryan Hansen, Franc- is Capra, Tessa Thompson og Enrico Colantoni. 20.55 Alira meina bót (1:8) (Bota mig) Sænsk gamanþáttaröð um hjón á fertugsaldri sem standa fyrir ýmsum námskeiðum á heimili sínu. Meðal leikenda eru Lia Boy- sen og Peter Andersson. 21.25 OrhanPamuk Sænskur þáttur um Tyrkj- ann Orhan Pamuk sem hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 2006. 22.00 Tiufréttir 22.25 lllt blóð (2:4) (Wire in the Blood III) Breskurspennumyndaflokk- ur þar sem sálfræðingurinn dr. Tony Hill reynir að ráða í persónuleika glæpamanna og upplýsa dularfuil saka- mál. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Aðal- hlutverk: Robson Green og Hermione Norris. 23.50 Kastljós 00.25 Dagskrárlok 06.58 island i bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 i fínu formi 2005 09.35 Martha i þættinum fær Martha til sín góða gesti, gefur húsráð og sýnir sniðugar lausnir í eldhúsinu. 10.20 island í bitið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13:05 Valentína (My Sweet Fat Valentina) 13.50 Silfur Egils 15.25 Whose Line Is it Anyway? Gamanleikur á sér margar hliðar en þessi er ein sú skemmtilegasta. Kynnir er Drew Carey og hann fær til sín ýmsa kunna grínista. 15.50 Horance og Tína 16.13 ShinChan 16.38 Nornafélagið 17.03 Tasmania (Taz-Mania) 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 íþróttir og veður 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 Íslandídag 19.40 Simpsons (19:21) (Simpson-fjölskyldan) Hómer verður heltekinn af því að heimsendir sé í nánd eftir að hafa séð lé- lega bíómynd þess efnis. 20.05 Amazing Race (12:14) (Kapphlaupið mikla) 20.50 PrisonBreak (11:22) (Flóttinn) 21.35 Shark (1:22) 22.20 The Unit (4:13) (Úrvalssveitin) Sveitin er send til Los Ange- les til að vernda sendiherra sem hefur orðið fyrir hót- unum og er konu hans og sonum rænt. Á bækistöðv- unum fær fólkið óvænta og dularfulla heimsókn. 23.05 Nip/Tuck (1:15) (e) Bönnuð börnum. 00.00 Cold Case (1:24) (e) 00.45 Thief (5:6) Bönnuð börnum. 01.30 Revelations (1:6) (e) Bönnuð börnum. 02.15 MarineLife (I grænum sjó) 03.50 Island í bítið (e) 05.25 Fréttir og ísland i dag (e) 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVi 07.15 Beverly Hills 90210 (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.55 Melrose Place (e) 15.05 Just Deal (e) 15.35 One Tree Hill (e) 16.35 Beverly Hills 90210 17.20 Rachael Ray 18.15 Melrose Place 19.00 Everybody loves Raymond (e) 19.30 Out of Practice (e) Bráðfyndin gamansería frá framleiðendum Frasier um stórfurðulega fjölskyldu þar sem nánast allir eru læknar en eiga fátt annaö sameiginlegt. Ben Barnes er hjónabandsráðgjafi sem ekki er litið á sem „alvöru” lækni af hinum í fjölskyld- unni. 20.00 Queer Eye for the Straight Guy Tískulöggurnarfimm fá það verkefni að hjálpa Danny Kastner, sem tók þátt í raunveruleikaser- íunni The Apprentice. Hann komst ekki í vinnu hjá Donald Trump en gafst ekki upp og fær nú hjálp frá hinum fimm fræknu. 21.00 Million Doilar Listing Glæný þáttaröð um fast- eignasala í Hollywood og Malibu sem gera allttil þess að selja lúxusvillur fræga og fína fólksins. 22.00 Close to Home Annabeth Chase er ungur saksóknari sem vill ólm fá öll erfiðustu glæpamálin og hlífir sér hvergi. Lögfræð- ingur liggur í valnum og annar er særður eftir skot- árás í réttarsal. Byssumað- urinn var í hefndarhug eftir að dóttir hans var myrt og morðinginn slapp við refsingu. Verjendur hans reyna að kenna saksókn- urum um að hafa klúðrað málinu en Annabeth krefst dauðadóms. 22.50 Everybody loves Raymond 23.20 Jay Leno 00.10 Heroes (e) Fersk og sþennandi þátta- röð um venjulegt fólk með óvenjulega hæfileika. 01.10 Beverly Hills 90210 (e) 01.55 Melrose Place (e) Sirkus 18.00 Insider(e) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 ísland í dag 19.30 Seinfeld (8:24) Elaine fær Jerry og George til að koma með sér til að eyðileggja brúðkaup keppi- nautar síns. Kramer verður fórnarlamb afmælisóskar. 20.00 EntertainmentTonight 20.30 Ali G 21.00 American Dad 3 Þriðja serían um Stan og baráttu hans gegn hryðjuverkum. Frábærar teiknimyndir frá höfundum Family Guy þar sem aðal- söguhetjan er Stan Smith og fjölskylda hans. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins. Fjölskylda hans er ekki eins og aðrar fjölskyldur því að á heimilinu búa m.a. kaldhæðin geimvera og þýskumælandi fiskur. 21.30 The Loop Gamanþættir um Sam sem er yngsti stjórnandinn hjá stóru flugfélagi. Það hljóm- ar kannski spennandi en tvennt er að angra hann þar sem yfirmaðurinn hans er brjálæðingur og vinnufé- lagi hans er sífellt að reyna við hann. 22.00 Twenty Four (7:24) 22.45 Twenty Four (8:24) 23.30 insider 00.00 Janice Dickinson (e) 00.30 Four Kings (e) 00.55 Seinfeld (8:24) (e) 01.20 Entertainment Tonight 01.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 18.00 Portsmouth - Tottenham (frá 1. jan) 20.00 AC Milan - Juventus (frá 6. jan) 22.00 Wigan - Blackburn (frá 1. jan) 00.00 Dagskrárlok 17.50 Gillette Sportpakkinn 18.20 Spænsku mörkin 19.05 Ensku bikarmörkin 2007 Helstu tilþrifin og mörkin úr síðustu umferö í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 19.35 Enski deildarbikarinn (e) (Liverpool - Arsenal) 21.40 X-Games 2006 - þáttur 7 Sjöundi þátturinn um X-Games leikana árið 2006 sem haldnir voru í Los Angeles. Frábær tilþrif hafa litið dagsins Ijós í þessum þáttum í vetur og sem dæmi má nefna hafa áhorfendur fengið að sjá tvöfalt heljarstökk á vélhjóli. 22.35 PGATour2007 - Highlights Allt það helsta sem gerðist á síðasta móti á bandarísku PGA mótaröðinni í golfi. Að þessu sinni sem fjallað um Mercedes mótið á Hawaii sem er fyrsta mót ársins. Þar eiga þáttökurétt þeir sem sigruðu á mótum á mótaröðinni í fyrra. 23.30 Coca Cola mörkin Hér erfariðyfir allt það heista sem gerðist í liðinni umferð í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. 00.00 Enski deildarbikarinn (e) (Liverpool - Arsenal) 06.00 08.00 10.05 12.00 14.00 16.00 18.05 20.00 22.00 00.00 02.00 04.00 Bride & Prejudice One True Thing Connie and Carla Theres Something About Mary Bride & Prejudice One True Thing Connie and Carla Theres Something About Mary I Heart Huckabees Hardball Bönnuð börnum. Narc I Heart Huckabees Á Sirkus klukkan 20.30 Ali G og félagar eru mættir Hinn eitilharði Ali G er mættur ásamt vinum sínum Borat frá Kasakstan og hinum austurríska og samkynhneigða Bruno. Ferðast þeir um Bretland og Bandaríkin og taka við- töl við alls kyns fólk, hvort sem það eru kennarar eða háttsettir embættismenn. Fá viðmælendur kappanna óþægilegar og vandræða- legar spurningar sem yfirleitt bjóða upp á álíka vandræðaleg svör. Ali G og Borat eru nú þegar orðnir heimsfrægir og segir sagan að Bruno sé við það að slá í gegn líkt og vinir hans. Stöð 2 klukkan 21.35 Hákarl á þurru landi Fyrsti þátturinn í nýju spennandi lögfræðidrama. Sebastian Stark fær óvænta útkomu út úr einu máli og verður fyrir persónulegri uppljómun. Það verðurtil þess að hann segir skilið við starf sitt. [ leit sinni að nýjum starfsvett- vangi fær hann freistandi tilboð um vænlega stöðu. Starfinu fylgir þó sú kvöð að honum er gert að þjálfa upp nýja og óreynda lögfræðinga. Með aðalhlutverkið í þáttunum fer hinn fjölhæfi James Woods en á meðal annarra leikara eru Jeri Ryan, Danielle Panabaker og Samuel Page.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.