blaðið - 23.01.2007, Blaðsíða 30

blaðið - 23.01.2007, Blaðsíða 30
blaðið Hvaö þýðir eftirnafnið Panettiere? í hvaða langlifu sápuóperu lék hún? Hvað var hún gömul þegar hún lék i sinni fyrstu auglýsingu? í hvaða kvikmynd lék hún maur? Hvaða snyrtivörufyrirtæki gerði hana að talsmanni ÞRIÐJUDAGUR 23. JANUAR 2007 cua6oJ)naN g 0j!1 S 6ng \j ’t? BQBUBUI nj0||3 G IMön Buipuig z jjB>fBg i ÚTVARPSSTÖDVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? OHrútur (21. mars-19. apríl) Nú er tími til að standa við loforðin sem þú hefur gefið. Manstu þegar þú lofaðir að bæta ráð þitt og hjálpa öðrum? Nú ættirðu að standa við það og taka til hendinni. Naut (20. apríl-20. maQ Þér finnst að það siðasta sem starfsumhverfið þurfi á að halda séu fleiri breytingar. Vertu með opinn huga þvi um leið og þú hefur vanist breyting- unum kanntu vel að meta þær Sem betur fer er Eurovision! Nú er hafið snemmbúið Eurovisionæði hér á landi og ef að líkum lætur á það eftir að standa yfir fram í maí. Lögin átta sem kepptu um að komast í undanúr- slit síðastliðið laugardagskvöld voru eins misjöfn og þau voru mörg en það gildir einu. Því hvort sem Eurovisionlögin í ár eru góð eða vond höfum við alla- vega eitthvað fleira til að hlusta og horfa á í fjölmiðlum fram í vor heldur en stjórnmálamenn- ina. Það er ekki nóg með að þeir séu búnir að standa í löngum og leiðinlegum umræðum um RÚV heldur eru í ofanálag kosningar framundan. Fyr- ir vikið eru stjórnmálamennirnir dregnir beint af Alþingi inn í út- varps- og sjónvarps- stöðvar, til að halda áfram að tala um óskiljanlegt mál, RÚV-málið, sem er búið að fá meiri umræðu en EES og Kárahnjúkavirkjun. Og um leið eru þeir að reyna að hala inn atkvæði fyrir sig og sína flokka. Við slík- Hildur Edda Einarsdóttir Er fegin þvi að hafa Eurovision. Fjölmiðlar hildureddav? bladid..net ar aðstæður verða allar stjórnmálaumræður svo pínlegar að ekkert situr eftir annað en algert vantraust á alla heimsins stjórnmálaflokka og spurningin: Hvaða stjórnmálamaður skyldi oftast hafa náð að segja jú víst! og Ég er að tala núna? Já, sem betur fer er hægt að hafa hugann við Eurovision alveg fram að kosningum. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) Stundum er nauðsynlegt að taka smá áhættu til að hlutirnir gangi upp. Þér finnst það skrýtið enda er áhætta ekki alltaf af hinu góða en hjartað segir þér að þú sért að gera rétt. ®Krabbi (22. júni-22. júin Útkljáðu málefnaágreining frá fortíðinni en það merkir samt ekki að þið þurfið að vera vinir aftur. Kannski þarftu ekki einu sinni að hafa samband við aðilann en aftur á móti þarftu að sætta þig við það sem geröist. ®Ljón (23. júli-22. ágúst) Hvort sem þú ert tilbúin/n eða ekki þá er ný byrj- un framundan. Þessi umskipti verða auðveldari ef þú ert tilbúin/n að standa andspænis ótta þinum. Treystu hjartanu og fylgdu því. Meyja (23. ágúst-22. september) Það er engin furða að þú finnir fyrir álagi því þú bætir sífellt meira við þig. Þótt þú sért metnaðar- gjörn/gjarn þá þarftu að sýna sjálfstjórn. Kláraðu þau verkefni sem þú ert með áður en þú bætir fleirum við. Vog (23. september-23. október) I sálu þinni leynist orka stríðsmannsins. Þegar kem- ur að reglum sem lúta að samskiptum muntu hik- laust láta vita ef einhverjir ganga of langt. Þau vita þá að það þýðir ekkert að koma illa fram við þig. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Jákvæð athygli fær fólk til að blómstra. Feimnari persónuleikar verða áberandi þegar þú sendir já- kvæða orku til þeirra og handa þeim. Sannfæring þín er slík að fólk sér það sem þú sérð. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú þarft að vernda þitt persónulega pláss fyrir freku fólki sem áttar sig ekki á hvað mörk eru. Það hjálpar ekki að vera góð/ur til að forðast ágreining. Vertu hugrökk/rakkur og segðu þeim hvað þú vilt. Steingeit (22. desember-19. janúar) Einhver heimtar hluta af þínum persónulega tíma. Þú þarft að benda þeim kurteislega en ákveðið á að þú ert upptekin/n. Þú hefur nóg að gera og þarft að einbeita þér að næstu verkefnum. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Með því að gripa til aðgerða leysirðu flókið vanda- mál. Það merkir ekki að þú eigir að arka inn og segja þína meiningu. Líkamleg hreyfing kemur hugsunum þinum á rétt ról. OFiskar (19. febrúar-20. mars) Hættu að vera bara til og byrjaðu að lifa lífinu. Gerðu eitthvað, dansaðu, farðu i göngutúr og finndu blóðið renna um æðarnar.Heilsaðu fólki sem þú mætir daglega en manst ekki hvaö heitir. Sjónvarpið Skjár einn Sirkus Sýn 15.20 HM í handbolta (e) (Island - Frakkland) 16.50 Lögln í Söngvakeppni Sjónvarpsins (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Magga og furðudýrið (20:26) (Maggie and the Ferocious Beast) 18.30 Kappflugið i himingeimn um (20:26) (Oban Star-Racers) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Veronica Mars (20:22) (Veronica Mars II) Bandarísk spennuþáttaröð um unga konu sem tekurtil við að fletta ofan af glæpa- mönnum eftir að besta vinkona hennar er myrt og pabbi hennar missirvinn- una. Meðal leikenda eru Kristen Bell, Percy Daggs, Teddy Dunn,Jason Do- hring, Ryan Hansen, Franc- is Capra, Tessa Thompson og Enrico Colantoni. 20.55 Allra meina bót (3:8) (Bota mig) Sæósk gamanþáttaröð um hjón á fertugsaldri sem standa fyrir ýmsum námskeiðum á heimili sínu. Meðal leikenda eru Lia Boy- sen og Peter Andersson. 21.25 Þrir blaðamenn leita rithöfundar: Jo Nesbö (Tre reportere söker en forfatter: Jo Nesbö) Norskur þáttur um norska rithöfundinn Jo Nesbö. Hann lék áður í rokkhljóm- sveit en fyrir níu árum gaf hann út fyrstu glægasögu sína um rannsóknarlög- reglumanninn Harry Hole og sló í gegn. 22.00 Tíufréttir 22.25 lllt blóð (4:4) (Wire in the Blood III) Breskur spennumyndaf lokk- ur þar sem sálfræðingurinn dr. Tony Hill reynir að ráða í persónuleika glæpamanna og upplýsa dularfull saka- mál. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.50 Lögin í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 00.05 Kastljós 00.35 Dagskrárlok 06.58 ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 í fínu formi 2005 09.35 Martha (Kenny Rogers) 10.20 island í bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Nágrannar (Neighbours) 13.05 Silfur Egiis 14.40 Homefront 15.25 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) Gamanleikur á sér margar hliðar en þessi er ein sú skemmtilegasta. Kynnir er Drew Carey og hann fær til sín ýmsa kunna grínista. 15.50 Horance og Tína 16.13 Shin Chan 16.38 Nornafélagið 17.03 Tasmanía (Taz-Mania) 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar (Neighbours) 18.18 íþróttirog veður 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 ísland í dag 19.40 The Simpsons 15 (2:22) 20.05 Amazing Race (14:14) (Kapphlaupið mikla) 20.55 Prison Break (13:22) (Flóttinn) Mahone og Kellerman beita öllum brögðum til að koma í veg fyrir að Michael og Lincoln komist leiðar sinnar á lífi. Flugvél Sucre lendir í miklum vandræðum og T-Bag lýkur erfiðu máli. 2006. Bönnuð börnum. 21.45 Shark (3:22) (Hákarlinn) 22.30 TheUnit (5:13) (Úrvalssveitin) 23.15 Twenty Four (1:24) Hvað varð um Jack Bauer eftir að honum var rænt af kínversku sendisveitinni? Hvert var farið með hann? Og hvernig kemst hann undan? Stranglega bönnuð börn- um. 00.00 Nip/Tuck (3:15) Bönnuð börnum. 00.45 Cold Case (3:24) Bönnuð börnum. 01.30 Miracle (Kraftaverk) 03.40 Island i bítið (e) 05.15 Fréttir og island í dag (e) 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.15 Beverly Hills 90210 (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.55 Vörutorg 09.55 Melrose Place (e) 10.40 Óstöðvandi tónlist 15.05 Vörutorg 16.05 Just Deal (e) 16.35 Beverly Hills 90210 17.20 Rachael Ray 18.15 Melrose Place 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Out of Practice (e) 20.00 Queer Eye for the Stra- ight Guy Fimm samkynhneigðar tískulöggur þefa uppi lúða- lega gaura og breyta þeim í flotta fýra. Hinir fimm fræknuheimsækja mann sem vinnur í dýragarði. Hann á líka svo mörg gælu- dýr að heimíli hans er eins og dýragarður. Kærastan er ekki ánægð með ástandið og hún er himinlifandi þeg- ar hinir fimm fræknu mæta á staðinn og gefa gaurnum og íbúðinni andlitslyftingu. 21.00 Million Dollar Listing 22.00 Close to Home Lögfræðidrama af bestu gerð. Annabeth Chase er ungur saksóknari sem vill ólm fá öll erfiðustu glæpa- málin og hlífir sér hvergi. Kona er myrt kvöldið sem hún trúlofar sig og grunur fellur á frænda hennar. 22.50 Everybody Loves Raym- ond Bandarískur gamanþátt- ur um hinn seinheppna fjölskylduföður Raymond, Debru eiginkonu hans og foreldra sem búa hinumeg- in við götuna 23.20 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nót- um þar sem háðfuglinn Jay Leno færtil sín góða gesti og slær á létta strengi. 00.10 Heroes(e) Hiro reynir að sannfæra Ado um að örlög hans séu að bjarga heiminum. Klapp- stýran Claire lendir í vand- ræðum með íþróttahetju skólans og lögreglumaður- inn Matt er grunaður um aðild að morðum. 01.10 Beverly Hills 90210 (e) 01.55 Vörutorg 02.55 Melrose Place (e) 03.40 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider (e) 18.30 Fréttir, iþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu Stöðvar 2 í sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2 og Sirkuss. 19.00 island í dag 19.30 Hlustendaverðlaun FM957 Pre Show Bein útsending frá Borgar- leikhúsinu. Upphitun fyrir Hlustendaverðlaun FM 957 sem hefjast klukkan 20:30 20.30 HLUSTENDAVERÐLAUN FM957 2007 22.00 Twenty Four (11:24) 23.30 Insider I heimi fræga fólksins eru góð sambönd allt sem skipt- ir máli. Og þar er enginn með betri sambönd en The Insider. i þessum þáttum fara stjórnendurnir með okkur í innsta hring stjarn- anna þar sem við fáum að sjá einkaviðtöl, nýjustu upþlýsingarnar og sann- leikann á bakvið heitasta slúðrið í Hollywood. Þessir skemmtilegu þættir koma frá sömu framleiðendum og Entertainment Tonight. Leyfð öllum aldurshópum 00.00 Janice Dickinson Model- ing Agency (e) Frábærir þættir sem að aðdáendur America/s Next Toþ Model mega ekki missa af. 00.30 Four Kings (e) 00.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 07.00 Að leikslokum 13.30 Portsmouth - Charlton (frá 20.jan) 15.30 Lazio - AC Milan (frá 21.jan) 17.30 Þrumuskot(e) 18.30 Að leikslokum (e) Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgarinnar með sparkfræð- ingum. 19.40 Watford - Blackburn (beint) 22.00 Liverpool - Chelsea (frá 20.jan) 00.00 ítölsku mörkin 01.00 Dagskrárlok 18.10 Gillette Sportpakkinn Gillette World Sport 2006) þróttir í lofti, láði og legi. Magnaður þáttur þar sem allar íþróttagreinar eru tekn- ar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið i fjölmörg ár við miklar vinsældir. 18.40 World Supercross GP 2006-2007 (Chase Field) 19.35 Enski deildarbikarinn (Chelsea - Wycombe) 21.35 Ali's 65th (Sweet Science - My Name isAli) Þáttur um þekktasta hnefa- leikakappa sögunnar, Mu- hammad Ali, sem fagnaði 65 ára afmæli í janúar. 22.25 PGATour2007 - Highlights (Bob Hope Chrysler Class- ic) Svipmyndir frá Bob Hope Chrysler Classic mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. 23.20 Coca Cola mörkin Hér er farið yfir allt það helsta sem gerðist í liðinni • umferð í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Mörg félag- anna í deildinni eru með íslenska leikmenn á sínum snærum og því kærkomið að fá tækifæri til þess að fylgjast með tilþrifum þeirra í hverri einustu umferð. 23.50 Enski deildarbikarinn (e) (Chelsea - Wycombe) 06.05 Dirty Dancing: Havana Nights 08.00 Cat in the Hat, The 10.00 My House in Umbria 12.00 Deeply Bönnuð börnum. 14.00 Dirty Dancing: Havana Nights 16.00 Cat in the Hat, The 18.00 My House in Umbria 20.00 Deeply Bönnuð börnum. 22.00 CONFIDENCE 00.00 Ticker Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Biker Boyz 04.00 Confidence Stranglega bönnuð börnum. Sirkus klukkan 20.30 Hlustendaverðlaun FM957 Stærsta popptónlistarveisla ársins verður haldin í Borgarleikhúsinu í kvöld þegar Hlustendaverðlaun FM 957 verða veitt. Munu stærstu nöfn íslenskrar popptónlistar verða verðlaunuð fyrir framlag sitt á árinu og eru það hlustendur FM 957 sem sjá um að velja sitt uppáhald. Öll herlegheitin eru sýnd í beinni útsend- ingu og munu þar margar af frægari hljómsveitum landsins stíga á stokk. Þar má nefna til sögunnar hljómsveitir á borð við Tra- bant, Nylon og Á móti sól. Stöð 2 Bió klukkan 22.00 Sök bítur sekan Confidence er hörkuspennandi glæpamynd með úrvalsleikurum. Jake Vig er svikahrappur sem svífst einskis. Nýjasta ráðabruggið sner- ist í höndunum á honum og nú á Jake á hættu að fá það óþvegið frá mafíunni. Það eru samtök sem eng- inn þorir að kássast upp á og Jake verður nú að standa og sitja eins og honum er sagt. Jake er raunar heppinn að vera enn á lífi en hann fékk bara gálgafrest. Honum er úthlutað verkefni og standi hann sig ekki mæta böðlar mafíunnar. Aðalhlutverk: Edward Burns, Rachel Weisz, Morris Chestnut, Dustin Hoffman, Andy Garcia. Leikstjóri: James Foley. 2003. Stranglega bönnuð börnum.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.