blaðið - 09.02.2007, Blaðsíða 28

blaðið - 09.02.2007, Blaðsíða 28
blaðið FÖSTUDAGUR 9. FEBRUAR 2007 Pörupiltar Einhverra hluta vegna er styttra í þræðinum hjá leikmönnum Indiana Pacers í NBA deildinni en hjá öðrum. Nú eru þrír leikmenn liðsins sakaðir um að hafa ráðist á bareiganda og skilið hann eftir kjálkabrotinn og með rifið eyra. Lögregla rannsakar málið. ithrottir@bladid.net Santi Esqu- erro vill fara frá meistara- W liði Barcelona JÞ -Jk- f enhann // ( hefur lítið komið við sögu í leikjum liðsins í vetur. Þessum spræka framherja sem kom frá Athletic í sumar var ætlað að létta álaginu af Ronaldin- ho en sá er ekki par hrifinn af hvíld og fer helst ekki út af nema meidd- ur hvort sem hann spilar vel eða illa. Arlegur listi um auðugustu knattspyrnufélög heims birtur Aætlanir Eggerts Magnússon- ar, stjórnarformanns West Ham, um að selja heimavöll hðsins og spila heimaleiki liðsins á hinum fyrirhug- I aða Ólympíu- leikvangi sem byggðurverður L_J/fíþ\í—I fyrir Ólymp- ^ íuleikana sem fram ,ara 1 London árið 2012 eru að engu orðnar eftir að enska Ólympíunefndin hafnaði tillögunni. Astæðan er ekki ■ Spænsk lið þéna mest ■ Enskum fjölgar ■ West Ham á list^num ngin ástríða var meðal leik- manna Englands í vináttuleik 'liðsins gegn Spáni í vikunni og var púað á leik- * < menn eftir leikinn XL i sem Spánn vann o-i. McLaren þjálfari var fljótur að átta sig á hvað fór úrskeiðis; það voru Æ' •'lhrþurleil |gfc menn sem hann gat ekkinotað. áhorfendum mest fyrir peninginn er vert að líta á auðugasta félagslið heims sem hefur ekki unnið nokk- urn skapaðan hlut í nokkur ár. Listinn byggir á tekjum liðanna tímabilið 2005-2006 og þar trónir langefst annað árið í röð hið forn- fræga Real Madrid með tekjur upp á 27 milljarða íslenskra króna. Engin stórstjarna var keypt til liðsins þennan tíma og engir titlar unnust og árangurinn því eingöngu áköf markaðssetning liðsins og vænlegir sjónvarpsréttarsamningar. Sam- kvæmt bókinni eru erkifjendurnir frá Katalóníu næstir hvað tekjuhlið- ina varðar með 24 milljarða í tekjur. Fjögur ensk félög eru í efstu tíu sætunum og eru það hinir venjubundnu góð- kunningjar Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@bladid.net Hvað eiga Jóakim aðalönd, íslenskir bankar og erlend knattspyrnufélög sameiginlegt? Allir þessir aðilar græða á tá og fingri og synda í pen- ingum jafnvel þó að í tilfelli knatt- spyrnufélaganna sé ekki endilega samhengi milli sívaxandi sjóða og góðs gengis fyrir framan miðakaup- endur á völlunum. Endurskoðunarfyrirtækið Delo- itte birtir árlega lista yfir auðugustu knattspyrnufélög heims og hafi ein- hver efast um að knattspyrna snúist orðið um gróða eins og hvert annað fyrirtæki en ekki endilega að gefa Real Madrid Barcelona Juventus Manchester U. @ ACMilan @ Chelsea 0 Inter Mllan Bayern M. ^ Arsenal Liverpool 27 milljaröar 24 milljarðar 23 milljaröar 22 milljarðar 22 milljarðar 20 milljarðar 19 milljarðar 18 milljarðar 18 milljarðar 16 milljarðar Skori Ronaldo mark í sínum fyrsta leik með sínu nýja félagi AC Milan um helgina verður - I hannaðláta klapp og káf tti *N5S Ws* félagasinni nægja því leikurinn fer fram fyrir 9| luktumdyr- ( um eins ogreyndar megnið af leikjum A-seríu á Ítalíu. Er staðan enn verri í neðri deildum en ákveðið var seint í vikunni að láta reyna á að hleypa áhorfendum aðeins inn á þá veÚi sem uppfyUa að öllu leyti öryggiskröfur. Eru þeir aðeins sex í landinu öllu og því verða ítalir að slaka á yfir sjónvarp- inu ætli þeir sér að sjá lið sín spila. Roberto Carlos, hinn frái bakvörður Real Madrid til margra ára, mun að öllum líkindum ekki sjást í treyju liðsins að þessari leiktíð lokinni. Hefur hann verið i Madrid í ellefu ár en h'tið gengur í samningaviðræðum endalítaforráða- menn Real svo á að lengri samningur sé aðeins verð- laun íyrir dygga þjón- ktjÉSv': mm ustu en W: IBjft ekki að %.■ *«■»? brýn |> " þörf sé á jpl kappan- M** Þriöja tap Frakka undir stjórn Domenech Knattspyrnusamband Islands: Óútskýröar launahækkanir leikið sinn flæðandi franska bolta í leiknum því argentínsku leik- mennirnir voru á tánum allan tím- ann og pressuðu stift um allan völl. Skyldi fáa undra að sigurmarkið skoraði félagi Eiðs Smára hjá P» Barcelona, Javier Saviola, sem nú gengur í endurnýjun ??’ lífdaga en hann hefur skorað 12 mörk í átján leikjum með - spænska liðinu í vetur. Mest hefur hann skorað 17 mörk í 32 leikjum á fyrsta tíma- ■ bili sínu með Baiica. Það þarf talsvert hugrekki til að vera ánægður með leik sinna manna eftir aðeins þriðja tap liðs- ins í 35 leikjum fyrir framan met- fjölda áhorfenda á landsleik í París. Því hefur Raymond Dom- enech, þjálfari franska lands- J liðsins, þó lýst yfir eftir tap Æ Frakka fyrir Argentínu í vin- áttuleik þjóðanna í vikunni. [I Sagði hann margt já- kvættviðleikfrönsku leikmannanna sem j Blaðið hefur engin svör fengið frá framkvæmdastjóra Knatt spyrnusambands íslands um hvernig standi á því að launakostnaður sam- bandsins jókst um tíu milljónir króna milli ár- anna 2004 og 2005. Þessar upplýsingar ® komu fram í ný- J|f Æ& birtum ársreikningi L' j' ■’1 i siðustu viku en Jwfjral þar kom ennfremur BE sHt | fram að á þessum BE wSk tíma var aðeins bætt við einu og hálfu starfi. Þar sem hækkunin var langt umfram eigin áætlun | sambandsins er Kj) ^ óhjákvæmilegt $Qs ^ að álykta sem tigk M svo að annað- WJ hvort hafi nýju störfin verið afar |v v vel launuð eða laun þeirra sem Mff fyrir voru hækkað l Æf mt verulega umfram íþróttir Skeytin i 1 prí ■ * 1 ? >. •- \ .1 fanÍBiff ’ ír ii F‘-T» l¥[* i-M WKwmmlh-

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.