blaðið

Ulloq

blaðið - 17.02.2007, Qupperneq 37

blaðið - 17.02.2007, Qupperneq 37
blaöið LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2007 37 UM HELGINA Kórveisla í Óperunni Ámesingakórinn í Reykjavík fagnar 40 ára afmæli sínu um þessar mundir og af því tilefni verða haldnir afmælistónleikar í íslensku óperunni í dag kl. 17. Auk afmæliskórsins koma þrír gestakórar fram á tónleikunum en þeir eru Karlakórinn Stefnir, Kór kvennaskólans í Reykjavík og Kvennakór Háskóla íslands. Tangóhelgi á Akureyri Blásið verður til mikillar tangóveislu á Akureyri nú um helgina í tilefni af Konudeg- inum og Valentínusardeginum. Námskeið verða haldið fyrir byrjendur og lengra komna í Ketilhúsinu f dag og á morgun og hefjast námskeiðin kl. 13 og kl. 15:15 í bæði skiptin. Á laug- ardagskvöld verður slegið upp Milonga Tangó dansiballi sem hefst kl. 22. Perlur íslenskra sálma Hjónin Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson flytja eigin útsetningar af perlum íslenskra sálma á tónleikum í Hallgríms- kirkju á morgun sunnudag. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og er miðaverð 1.500 krónur en 500 krónur fyrir námsmenn. Ljótu hálfvitarnir Hin gáskafulla hljómsveit Ljótu hálfvitarnir leika frumsamda og hálfvitalega tónlist á skemmti- staðnum Rósenberg í Lækjar- götu í kvöld kl. 22. Hljómsveitin hefur vakið athygli að undan- förnu fyrir glaðhlakkalega tón- list og líflega sviðsframkomu. Aðgangseyrir er 1000 krónur. Úlvarnir í Vélsmiðjunni Hljómsveitin Úlvarnir leikur fyrir dansi á skemmtistaðnum Vélsmiðjunni á Akureyri í kvöld. Húsið verður opnað kl. 22 og er frítt inn til miðnættis. Dalton á Selfossi Hljómsveitin Dalton leikur fönk, sól og rokk og ról á Pakkhúsinu á Selfossi f kvöld. Fjölmenning í fyrirrúmi Það er óhætt að segja að alþjóð- verður aftur á móti unnið með þem- legur andi muni svifa yfir vötnum að listir og handverk. í félagsheimilinu Skrúði á Fáskrúðs- Listamenn frá um 13 löndum firði á morgun milli kl. 14 og 18. munu sýna verk sín sem eru af Þar verður Þjóðahátíð Austur- ýmsu tagi svo sem myndlistarverk, lands haldin í fjórða skipti en á ljósmyndir, leir- og glermunir svo henni kynna erlendir Austfirðingar nokkuð sé nefnt. Þá verða Rauði menningu heimalands síns og er krossinn og Fjölmenningarsetur markmið hennar að styrkja sam- með kynningu á starfi sínu. skipti og samgang, skilning og vin- Helga Jónsdóttir bæjarstjóri Fjarð- áttu milli allra íbúa Austurlands. Er arbyggðar mun opna hátíðina og þá það gert til að opna augu fólks fyrir mun heiðursgestur hennar Amal þeim verðmætum sem felast í menn- Tamimi frá Alþjóðahúsi halda ávarp. ingarlegri fjölbreytni. Skýrsla um innflytjendamál á Aust- Fyrri þjóðahátiðir hafa byggst á urlandiverðurafhentogmunuMagn- þvi að fólk af erlendum uppruna ús Stefánsson félagsmálaráðherra og setur upp bás með myndum og mun- Sæunn Stefánsdóttir, formaður Inn- um frá heimalandi sínu og býður flytjendaráðs, veita henni viðtöku og upp á þjóðlega rétti. Að þessu sinni ávarpa samkomuna. Fáðu fötu - áritaða af færum fagmanni! Harpa Sjöfn og Flligger eru gengin i eina sæng og auðvitað höidum við upp á það. Nú getur þú keypt fötu af Hörpuskini, áritaða af Atla málarameistara á sérstöku tilboðsverði - aðeins 1000 fötur í boði - svo færri fá en vilja. Sæktu þér góð ráð og leiðbeiningar í næstu FILigger verslun og á www.flugger.is 10 h'trar, hvítt 4.990,- Áður 10.844,-

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.