blaðið - 24.02.2007, Blaðsíða 52

blaðið - 24.02.2007, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2007 blaðið m W 9 jfiaf fó-4 (íssg í-aí: H Mh'MB NPi /í Svo viröist sem vandræöin i kr intjum Önnu Nicole Smith hafi engan endi fengiö viö andlát hennar. Miklar deilur hafa staöiö á milli móöur hennar og sambýlismanns, Howard K. Stern, um hvar skuli grafa jarðneskar leifar hennar. Mööir Önnu vildi aö hún yrði jarðsett i Texas en sambýlismaður hennar vildi láta grafa hana á Bahamaeyjunum við hliö sonar hennar. Nú hefur bandarískur héraðsdómari tekið af skarið og veitt Dannielynn, finim mánaöa gamalli dóttur Önnu Nicole, forræðiö yfir jarðneskum leifum móöur sinnar. Dóms- skipaður forráðamaður stúlkunnar hefur i kjölfarið tekið þá ákvörðun að Anna Nicole niun verða jarðsungin á Bahama-eyjunum. ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SE6JA STJÖRNURNAR? Það eru alvarleg eftirköst vegna rifrildis um daginn. Hreyfðu þig til að hreinsa hugann. Hugleiðsla eða jóga myndar gott jafnvægi á milli huga og tilfinn- ingar svo næstu skref þín verði augljós. ©Naut (20. apríl-20. maí) Ef þú hefur fleiri en tvo valkosti verðurðu oft átta- villt/ur. I rauninni er það of mikið fyrir þig í dag. Ef þú getur raunverulega ekki gert upp huga þinn skaltu ekki velja neitt Þú hefur meiri tíma en þú heldur. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Það er ekkert að því að vita eitthvað um nánast allt og þú ert elnn þeirra sem hefur slíka kunnáttu. Þessi kostur gerir það að verkum að þú þrífst i alls kyns félagslegum samskiptum. ®Krabbi (22. júni-22. júlO Það getur verið þreytandi þegar stórar ákvarðanir eru í annarra manna höndum. Hins vegar kemur þér það vel um þessar mundir. Notaðu samskipta- hæfileika þína til að koma óskum þínum á framfæri, þú verður ánægð/ur með niðurstöðurnar. ®Lj6n (23. júlí-22. ágúst) I þínum augum er þetta hreint og beint og þú skil- ur ekki af hverju einhver annar er i flækju vegna þessa. Mundu bara að það er ekki allt sem sýnist. Meyja (23. ágúst-22. september) Þeir sem standa þér næst treysta virkilega á þitt sjónarhorn. Þeir vita að ef einhver gefur þeim hreinskilið svar þá ert það þú. Þú veist lika hvenær viðkvæmar aðstæður þarfnast nærgætni. Vog (23. september-23. október) SUNNUDAGUR Sjónvarpið Skjár einn Sirkus sy=m Sýn 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Sammi brunavörður 08.11 Bitte nú! (51:52) 08.34 Hopp og hí Sessami 08.58 Disneystundin 09.01 Suðandi stuð (3:21) 09.23 Sígildar teiknimyndir 09.30 Herkúles (22:28) 09.54 Tobbi tvisvar (45:52) 10.17 Allt um dýrin (17:25) 10.45 Jón Ólafs (e) 11.25 Spaugstofan (e) 11.50 Kraftaverkabarn (e) 13.20 Leitin að mannætu- krókódilnum (e) 14.20 Tíu fingur (12:12) (e) 15.20 Fimmti Bitillinn - Saga Petes Best (e) 16.20 Tónlist er lífið (2:9) (e) 16.50 Lithvörf (e) 17.00 Jörðin (3:6) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (21:30) 18.30 Leirkarlinn með galdrahattinn 18.40 Aleinn heima 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Tónlist er lífið (3:9) 20.45 Við kóngsins borð (6:6) 21.45 Helgarsportið 22.10 Ógleði 00.00 Kastljós 00.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 07.00 Barnaefni 07.45 Barney 08.10 Stubbarnir 08.35 Doddi litli og Eyrnastór 08.45 Kalli og Lóla 09.00 Könnuourinn Dóra 09.25 Grallararnir 09.45 Kalli Irtli kanína og vinir hans 10.05 Litlu Tommi og Jenni 10.30 Stóri draumurinn 10.55 Ævintýri Jonna Quests 11.15 Sabrina - Unglingsnornin 11.40 Galdrastelpurnar (24:26) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Nágrannar 15.45 Meistarinn 16.35 Beauty and the Geek 17.20 Hot Properties (13:13) 17.45 Oprah 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás 19.40 Sjálfstætt fólk 20.15 Cold Case (7:24) B. börn. 21.00 TWENTY FOUR (6:24) 21.45 Numbers (17:24) 22.30 60 mínútur 23.15 X-Factor (14:20) 00.35 X-Factor - úrslit simakosn. 01.00 Óskarsverðlaunin 2007 - UPPHITUN 01.30 Óskarsveðlaunin 2007 - Bein útsending 04.30 Coid Case (7:24) Bönnuð börnum. 05.15 Sjálfstætt fólk 05.50 Fréttir (e) 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVi 10.00 Vörutorg 11.00 2006 World Pool Championships 12.45 MotoGP - Upphitun 14.15 Out of Practice (e) 14.45 Skólahreysti (e) 15.45 America’s Next Top Model (e) 16.45 Innlit / útlit (e) 17.45 TheO.C.(e) 18.45 One Tree Hill (e) 19.45 TopGear Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverðar umfjallanir. 20.40 Psych 21.30 Boston Legal 22.30 DEXTER 23.20 C.S.I. (e) Tveir ungir drengir hverfa sporlaust og grunur beinist að barnaníðingi sem býr í hverfinu þeirra. Rannsókn málsins er flóknari en nokkrum í rannsóknardeildinni óraði fyrir. 00.10 Heroes (e) 01.10 Jericho (e) 02.00 Vörutorg 03.00 Óstöðvandi tónlist 15.00 3. hæð til vinstri (17-23:39) 15.40 Ali G (e) 16.10 American Dad 3 (e) 16.30 Brat Camp USA (e) 17.15 Trading Spouses (e) 18.00 Seinfeld 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.10 KF Nörd (5:15) 19.55 3. hæð til vinstri (24:39) 20.00 My Name Is Earl (e) 20.30 The Nine (e) 21.20 Smith (e) 22.05 Planet of the Apes Bönnuð börnum. 00.05 Janice Dickinson Modeling Agency (e) 00.35 Sirkus Rvk (e) 01.05 Entertainment Tonight 01.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 10.50 Að leikslokum (e) 11.50 Liðið mitt (e) 12.50 Wigan - Newcastle (b) 14.50 Tottenham - Bolton (b) Ásamatíma er bein útsending frá leik Blackburn og Portsmouth á SkjáSporti 2. 17.00 Chartton - West Ham (24. feb) 19.00 Blackburn - Portsmouth 21.00 Middlesbrough - Reading (24. feb) 23.00 Tottenham - Bolton (dag) 01.00 Dagskrárlok 07.55 Gillette World Sport 2007 08.25 Spænski boltinn 10.05 Heimsmótaröðin i golfi 13.05 Meistaradeild Evrópu í handbolta (Cuidad Real - Portland San Antonio) 14.20 Meistaradeild Evrópu 14.45 Enski deildarbikarinn (Arsenal - Chelsea) 17.20 Spænski boltinn - upphitun 17.50 Spænski boltinn (Gimnastic - Valencia) 19.50 Spænski boltinn (Barcelona - Atl. Bilbao) 21.50 Heimsmótaröðin i goifi 00.00 Enski deildarbikarinn 06.20 To Walk with Lions 08.10 Six Days, Seven Nights 10.00 Along Came Polly 12.00 The Day After Tomorrow 14.00 To Walk with Lions 16.00 Six Days, Seven Nights 18.00 Along Came Polly 19.45 Lord of the Rings: The Return of the King Bönnuð börnum. 23.00 2006 Academy Awards: The Arrivals 01.05 Godzilla Bönnuð börnum. 03.20 The Good, the Bad ... Str.bönnuð börnum. MÁNUDAGUR Ekkert nema þaö allra besta er nægilega gott fyrir þig en þú áttar þig ekki á að það sem þér et boðið er það besta. Vertu vakandi annars gæti hár stand- ard þinn breyst I snobb i augum sumra. Sporðdreki {24. október-21. nóvember) Líf þitt er að breytast og sömuleiðis stillinn, Sporð- drekinn hefur fastmótaðar hugmyndir um hver hann er svo það er erfitt að sætta sig við þetta i fyrstu. Þeg- ar þú sérð ólíka hluti mun viðhorf þitt breytast. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú ert svo sannarlega snillingur í því að fá fólk til að gera það sem þú vilt að það gerir. Þú kannt líka að láta sem það hafi verið þeirra hugmynd. Steingeit (22. desember-lú.janúar) Leikur ástarinnar getur verið villandi: Stundum læt- urðu slag standa og vinnur en aðra daga taparðu samstundis. Núna eru engar reglur og engin væn- leg útkoma. Ef það er gaman skaltu halda þessu áfram, ef ekki skaltu Ijúita þessu strax. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Óþolinmæði þín hefur neikvæð áhrif á flókið sam- band. Þetta þarf meiri tíma svo væntumþykjan fái að njóta sín. Tjáðu tilfinningar þínar á heiðarlegan háttog þið öðlist nýja byrjun. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Hvort sem þú ert einhleyp/ur eða í sambandi er allt- af gott að vita að þú ert eftirsóknarverð/ur. Það þarf ekki glansútlit til þess heldur er þokki, gáfur og húm- or nægilegt. Innri fegurð þín er yfirgnæfandi. Sjónvarpið 15.45 Helgarsportið (e) 16.10 Enskumörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Fyndin og furðuleg dýr 18.06 Litla prinsessan (2:30) 18.16 Lubbi iæknir (48:52) 18.30 Ástfangnar stelpur 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Jörðin (4:6) Breskur heimildamynda- flokkur þar sem brugðið er upp svipmynd af Jörðinni, náttúru hennar og dýralífi. í þessum þætti er fjallað um lífríkið á grunnsævi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 LÍFSHÁSKI Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Ensku mörkin (e) Sýndir verða valdir kaflar úr leikjum síðustu umferð- aríenskafótboltanum. 23.20 Spaugstofan (e) Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 23.45 Kastljós 00.25 Dagskrárlok 07.20 Grallararnir 07.40 Jasmanía 08.45 I finu formi 2005 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Related (16:18) 10.05 Ganga stjörnurnar aftur? 10.50 Whose Line Is it Anyway? 11.15 60minútur 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Nágrannar 13.05 Sisters 13.50 Wife Swap (9:12) (e) 14.35 The Comeback (5:13) 15.05 Listen Up (14:22) 15.25 Punk'd (7:16) 15.50 Tviburasysturnar (11:22) 16.13 Skrímslaspilið (41:49) 16.53 Smá skrítnir foreldrar 17.18 Véla-Villi 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Iþrottirog veður 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 island i dag 19.40 JamieOliver 20.05 Grey's Anatomy (13:22) 20.55 American Idol (11-13:41) 00.25 Shark (7:22) 01.10 TheDiaryofÉllenRimbauer Str. bönnuð börnum. 02.35 Head of State 04.05 Jamie Oliver 04.30 Grey's Anatomy (13:22) 05.15 Fréttir og island i dag (e) 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp Tíví 07.15 BeverlyHills 90210 (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Melrose Place (e) 14.50 Vörutorg 15.50 What I Like About You (e) 16.15 Gametivi(e) 16.45 Beverly Hills 90210 17.30 RachaeiRay 18.15 Melrose Place 19.00 Everybody Loves Raymond 19.30 Malcolm in the Middle (e) 20.00 The O.C. 21.00 Heroes 22.00 C.S.I. 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 JayLeno 00.05 Boston Legal (e) 01.05 Psych (e) 01.55 Vörutorg 02.55 Beverly Hills 90210 (e) 03.40 Melrose Place (e) Sirkus 18.00 Insider (e) 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 island i dag 19.30 Seinfeld 19.55 3. hæð til vinstri (25:39) 20.00 Entertainment Tonight 20.30 Janice Dickinson Modeling Agency 21.00 TuesdayNightBookClub 22.00 Trading Spouses 22.50 Insider 23.15 Twenty Four (17:24) (e) Str. bönnuð börnum. 00.00 Seinfeld 00.25 Entertainment Tonight 00.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 14.00 Wigan - Newcastle (25. feb) 16.00 Blackburn - Portsmouth (25. feb) 18.00 Þrumuskot 19.00 ftölsku mörkin 20.00 Liverpool - Sheff. utd. (24. feb) 22.00 Að leikslokum 23.00 Watford - Everton (24. feb) 01.00 Dagskrárlok ■sýn sýn 14.30 Spænski boltinn (Barcelona - Atl. Bilbao) 16.10 Heimsmótaröðin í golfi 19.10 Þýski handboltinn 19.40 Coca Cola deildin (Sunderland - Derby) 21.35 Spænsku mörkin 22.20 Coca Cola mörkin 22.50 Football icon 23.35 Football and Poker Legends 06.00 The Pentagon Papers Bönnuð börnum. 08.00 Börnin í Ólátagarði 10.00 The Girl With a Pearl Earring 12.00 lce Princess 14.00 Börnin í Ólátagarði 16.00 The Girl With a Pearl Earring 18.00 lcePrincess 20.00 The Pentagon Papers Bönnuð börnum. 22.00 City of Ghosts Str. bönnuð börnum. 00.00 Indiana Jones and the Last Crusade Bönnuð börnum. 02.05 Malicious Intent (Civility) Stranglega bönnuð börnum. 04.00 City of Ghosts Stranglega bönnuð börnum. Ert þú að komast í gegnum allt lesefnið? HRAEtt-ESTRARSNÓLlNN “Á þriggja vikna námskeiði fimmfaldaðí ég lestrarhraða minn. Takk fyrir mig!" Karólína Finnbjörnsdóttir, 22 ára laganemi. "Námskeiðið hvetur mann áfram. Eykur sjálfstraust. Eykur áhuga á námi.” Rakel Þorleifsdóttir, 26 ára Háskólnemi." Loksins sé ég fram á að getaklárað bækur fyrir próf.” Elín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemi. VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiðinu ■ 3 vikna hraðnámskeið hefst 2.mars (17-20) ■ 3 vikna hraðnámskeið hefst 7.mars (18-21) ■ Akureyri - 3 vikna hraðnámskeið hefst 3.mars (13-16) Skráning á hraðlestrarnámskeið er hafin á www.h.is og í síma 586 9400 Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta. VISA Korthafar VISA kreditkorta - nýtið ykkur frábært tilboð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.