blaðið - 17.04.2007, Blaðsíða 30
38 ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 2007
blaöiö
Hvað gerði hann áður en hann sló í gegn?
Hvers vegna hætti hann við að fara i lögfræðinám?
í hvaða tveimur myndum hefur Careil leikið sjónvarpsfréttamann?
i hvaða vinsæla grínþætti kom hann fram á árunum 1999-2004?
i hvaða mynd lék hann með Bruce Willis og Avril Lavigne?
96p3H aiu J3A0 S
MOMsAnea aiii'ti
ueiujoqouv 60 AjijöjUJiv oonjg x
jn6u!Qæj]6oi ejaA ipha
uueq n[jaAi| je QejeAS j>|)|9 ie6 uubh 'l
jJ3C|)3J(| JUA UUL’H l
ÚTVARPSSTÖDVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9
REYKJAVÍK FM 101,5 • BYL6JAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
Allir hrútar eru með eigið ágæti á hreinu, enda ekki
skrýtið því það er löngu sannað að hruturinn er manna
gáfaðastur myndarlegastur og hógværastur.
©Naut
(20. apríl-20. maí)
Stressið er alveg að fara með þig. Það er auðvelt að smit-
ast af umhverfinu en reyndu að muna að stress skilar
þérengu.
©Tvíburar
(21. maf-21. júnO
Það er eitthvað að angra þig og svo hefur verið síðustu
daga, en nú sér fyrir endann á því og niðurstaðan sem
þú hefurvera að bíða eftir er vænntan leg.
©Krabbi
(22. júní-22. júlí)
Dagurinn i dag verður mikill hrakfalladagur, það ætlar
hreinlega alit að fara úrskeiðis hjá þér. Seinheppni þin
ásér engin takmörk í dag.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Taktu því rólega og hættu nú þessari vitleysu, það mun
ekki taka þig langan tíma að læra að elska kæruleysið
sem fylgir þvi að fylgja straumnum.
(23. ágúst-22. september)
Er ekki komið að því að þú segir henni/honum hvað þér
finnst um hana/hann? Þú ert búin/n að velta þessu fyrir
þérnógulengi.
©Vog
(23. september-23. október)
Svona dögum á bara að eyða undir sæng (myrkri með
kakó. Passaðu samt að hafa það kalt kakó, þvi þú ert vís
tilaðbrenna þigáþviheita
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú verður að vera þolinmóðari gagnvart hrútunum i lífi
þínu. Það er ekkert leyndarmál að hrútar og sporðdrek-
ar sækjast óskaplega hvor í annan.
Bogmaður
(22. nóvember-21.desember)
Gleði og jákvæðni fylgir kynþokka og í dag skaltu ein-
beita þér að brosinu, og vittu til, kynþokkinn mun leka
afþér.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Mamma gamla vill nú bara vel þótt hún geti verið alveg
gjörsamlega óþolandi. Vertu þolinmóður og góður við
hana.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú ættir að bregða þér út að borða eða verðlauna sjálfan
þig á einhvern annan hátt í dag. Þú ert svo sannarlega
búin/n að vinna þér inn fyrir því.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Það er mikill misskilningur að það sé sælla að þiggja
en að gefa. Þú ættír að prófa að deila með þér í dag og
finna hve mikil gleði fylgir þvf.
Faðmlag dauðans
Það má segja Morgunblaðinu til hróss að það
hefur einstakt lag á að koma manni
á óvart með yfirlæti sínu. Síðast-
liðinn laugardag birti Mogginn
flennistóra frétt um kaup Arvak-
urs á Blaðinu. Af fréttinni mátti
ráða að nú hefði Mogginn aldeilis
komist í feitt og væri búinn að
sölsa undir sig Blaðið. Þarna
misskilur Mogginn ansi margt,
eins og hann gerir reyndar svo
oft. Árvakur á bæði Morgunblaðið og
Blaðið, sem þýðir alls ekki það að Morg-
unblaðið eigi Blaðið. Þetta skilja hinir sjálfhverfu
Moggamenn náttúrlega ekki, sennilega af því að
það hentar þeim að skilja það ekki.
Það er grimm samkeppni á dagblaða-
markaði og eitt af markmiðum Blaðsins
hlýtur að vera að reyta áskrifendur af
Morgunblaðinu. Blaðamenn Blaðsins
eru því ekki komnir í kjassbandalag við
Moggann. Þeir vita að það yrði faðmlag
dauðans. Baráttan
milli blaðanna er
hörð og þar á ekk-
ert að gefa eftir.
Vináttubandalag
milli þessara tveggja blaða er því útilokað. Ég
Kolbrún Bergþórsdóttir
Leggur áherslu á
sjálfstæði Blaðsins
Fjölmiðlar
kolbruniwbladid.net
ætla rétt að vona að eigendur Árvakurs átti sig á
þessu. Ef þeir gera það ekki þá vita þeir ansi lítið
um blaðamennsku þótt þeir viti kannski sitthvað
um rekstur. Hitt er annað mál að vel má vera að
eftir einhverja mánuði leggi eigendur Árvakurs
Blaðið niður og sameini það Mogganum. Þá verð
ég blessunarlega víðs fjarri.
Sjónvarpið
16.05 Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2007
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Franklín (70:78)
18.30 Ofurþjarkinn og
apahersveitin (5:13)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós - Borgarafundur
(þættinum í kvöld, sem er í
beinni útsendingu frá (sa-
firði, verður meðal annars
borgarafundur um sam-
göngu- og sjávarútvegsmál
vegna þingkosninganna 12.
maí.
20.40 Everwood (9:22)
Bandarísk þáttaröð um
heilaskurðlækni og ekkju-
mann sem býr ásamt tveim--
ur börnum sínum í smábæn-
um Everwood í Colorado.
21.25 Ómuraflbsen
- Hundurinn (5:8)
(Ekko av Ibsen) Norsk
þáttaröð þar sem sagðar
eru nútímasögur byggðar á
verkum Henriks Ibsens.
22.00 Tiufréttir
22.25 Dulnefni DP (2:2)
(Nom de code: DP)
Frönsk sakamálamynd í
tveimurhlutum. Leyniþjón-
usta stórveldis kemst á
snoðir um áform íslamista
um meiri háttar hryðjuverk
og sendir flugumann inn
í raðir þeirra til að afla
upplýsinga. Leikstjóri er
Patrick Dewolf og meðal
leikenda eru Anne Brochet,
Maher Kamoun, Asil Raís
og Patrick Descamps. At-
riði í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
00.00 Kastljós-Borgarafundur
í þættinum í kvöld, sem var
sendur út frá (safirði, var
borgarafundur um sam-
göngu- og sjávarútvegsmál
vegna þingkosninganna
12. maí. Þátturinn verður
endursýndur kl. 16.00 á
miðvikudag.
01.00 Dagskrárlok
07.20 Grallararnir
07.40 Tasmanía
08.00 Oprah
08.45 f finu formi 2005
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Forboðin fegurð
10.05 Most Haunted (2:20)
10.50 Arrested Development
11.15 Strong Medicine (12:22)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Homefront
13.55 LasVegas (12:23)
14.40 Veggfóður (13:20)
15.25 Whose Line Is
it Anyway? 4
16.13 Nornafélagið
16.38 Horance og Tína
17.03 Taz-Mania 1
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 ísland í dag og veður
18.30 Fréttir
18.55 fslandídag.iþróttirogveður
19.40 The Simpsons (9:22)
20.05 The Apprentice
20.50 Shark (15:22)
21.35 Las Vegas (1:17)
22.20 The Unit
23.05 Twenty Four (13:24)
Jack er enn í haldi rúss-
neska ræðismannsins en
má engan tíma missa því
hryðjuverkamennirnir svíf-
ast einskis og eru tilbúnir
að sprengja þriðju kjarn-
orkusprengjuna. Strang-
lega bönnuo börnum.
23.50 Nip/Tuck (15:15)
Bog skorið)
,iætti þáttaraðarinnar
er Sean enn að skipuleggja
sölu á læknastofunni en
hann þarf að ákveða hvort
hann vill að Christian kaupi
hann út. Stranglega bönn-
uð börnum.
00.40 Cold Case (13:24)
01.25 Crossing Jordan (20:21)
02.10 Cubbyhouse
(Krakkakofinn)
03.40 Murder Investigation
Team (8:8) (e)
04.30 LasVegas (1:17)
05.15 Fréttir og Island í dag (e)
06.25 Tónl.mb. frá Popp TíVí
07.15 Beverly Hills 90210 (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Melrose Place (e)
10.30 Óstöðvandi tónlist
14.55 Vörutorg
15.55 High School Reunion (e)
16.45 Beverly Hills 90210
17.30 Melrose Place
18.15 Rachael Ray
19.00 Everybody Loves
Raymond (e)
19.30 Snocross
íslenskir snjósleðakappar
í skemmtilegri keppni þar
sem ekkert er gefið eftir.
Keppendur þurfa að glíma
við erfiðar brautir og keppn-
in hefur aldrei verið eins
spennandi. Kraftur, úthald
ogglæsileg tilþrif fráupp-
hafi til enda.
20.00 Skólahreysti (12:12)
Grunnskólakeppni í fitness-
þrautum. Haldnarvoru tíu
forkeppnir um allt land
og stigahæsta skólaliðið
úr hverjum riðli er komið
i úrslit. í kvöld höldum við
áfram að hita upp fyrir
úrslitin og rifjum upp fimm
síðustu keppnir. Úrslita-
keppnin fer síðan fram í
Laugardalshöll fimmtudag-
inn 26. apríl og verður hún
sýnd í beinni útsendingu.
21.00 Innlit / útlit
22.00 Close to Home (e)
22.50 Everybody Loves
Raymond
23:15 Jay Leno
00.05 Heroes (e)
Matt fer að vinna sem
lífvörður og leggur líf sitt
að veði. Hiro snýr aftur til
Las Vegas til að nálgast
sverðið, Mohinder hefur
uppi á fleirum af listanum,
Simone leggur mikið á sig
til að finna Peter og Niki og
Nathan hittast á ný.
01.05 Jericho(e)
01.55 Beverly Hills 90210 (e)
02.40 Melrose Place (e)
03.25 Vörutorg
04.25 Óstöðvandi tónlist
Sirkus
18.00 Insider
18.30 Fréttir
19.00 island i dag
19.30 Seinfeld (19:24) (e)
19.55 EntertainmentTonight
20.50 Gene Simmons: Family
Jewels
21.15 TheNine
Níu manns, allt ókunnugt
fólk, eru tekin í gíslingu í
banka einum. Þar er þeim
haldið í 52 klukkustundir
við erfiðar aðstæður. Þegar
þau losna úr bankanum og
fara að lifa lífi sínu finna
þau að ekkert verður eins
aftur.
22.05 American Idol (28:41)
Úrslitaslagurinn heldur
áfram í American Idol en
nú eru aðeins þeir bestu
eftir. Dómarar eru ekki
lengur með völdin og því
þurfa keppendur að leggja
enn harðar að sér til að
vinna hylli almenningsins.
Siðustu átta stíga á svið en
í lok þáttarins verður einn
sendur heim og aðeins sjö
verða eftir.
22.50 American Idol (29:41)
23.15 Dirty Dancing
00.10 Seinfeld (19:24) (e)
00.35 Entertainment Tonight
01.05 Tónl.mb. frá Popp TV
Skjár sport
07.00 Þrumuskot (e)
14.00 Wigan - Tottenham
(15. april)
16.00 ítalski boltinn (15. april)
18.00 Þrumuskot(e)
18.50 Man. Utd. - Sheff. Utd.
íbeint)
A sama tíma er leikur Ar-
senal og Manchester City í
beinni á SkjáSporti 2.
21.00 Arsenal - Man. City
(frá í kvöld)
23.00 Þrumuskot (e)
00.00 ftölsku mörkin (e)
01.00 Dagskrárlok
js&n sýn
07.00 lceland Express-deildin
2007 (KR - Njarðvík)
17.45 Ensku bikarmörkin 2007
18.15 lceland Express-deildin
2007 (KR - Njarðvík)
19.45 Meistaradeild Evrópu
(Man. Utd. - Roma)
Útsending frá leik í Meist-
aradeild Evrópu í knatt-
spyrnu.
21.25 Meistaradeild Evrópu
- fréttaþáttur
(Meistaradeild Evrópu
fréttaþáttur 06/07)
Allt það helsta úr Meist-
aradeildinni. Fréttiraf
leikmönnum og liðum auk
þess sem farið er yfir mörk-
in, helstu tilþrifin í síðustu
umferð og spáð í spilin fyrir
næstu leiki.
21.55 PGATour2007
- Highlights
(Verizon Heritage)
22.50 Coca Cola-mörkin
Hér erfarið yfir allt það
helsta sem gerðist i liðinni
umferð í ensku 1. deildinni
í knattspyrnu.
23.20 Spænsku mörkin
Itarleg umfjöllun um síð-
ustu umferð í spænska
boltanum. Mörkin úr öllum
leikjum umferðarinnar, til-
þrifin og umdeildu atvikin.
06.00 People I Know
08.00 TheLegendof JohnnyLingo
10.00 Legally Blonde 2: Red,
White & Blonde
12.00 Bruce Almighty
14.00 The Legend of Johnny
Lingo
16.00 Legally Bjonde 2: Red,
White& Blonde
18.00 Bruce Almighty
20.00 People I Know
22.00 Narc
00.00 U.S. Seals II
02.00 The 51 st State
04.00 Narc
Betri heyrn
— bætt lífsgæði "
Pantaðu tíma í heyrnarmælingu og fáðu ráðgjöf um hvernig nýjasta kynslóð
heyrnartaekja getur hjálpað þér að heyra betur
Chris Rock:
Það hata ekki allir Chris!
Að minnsta kosti virðist sem Kali Bowyer hafi elskað Chris Rock fyrir
þrettán árum því nú krefst hún þess að Rock axli ábyrgð á þrettán ára
syni þeirra. Bowyer hefur alla tíð haldið því fram að Rock hafi feðraö son
hennar Jordan en leikarinn hefur alla tíð neitað faðerninu.
Bowyer hefur höfðað mál gegn Rock bæði
í Georgiu-fylki sem og New York og krefst
þess að Rock greiði meðlag, sjái barninu
fyrir sjúkratryggingu og greiði allan lögfræði-
kostnað, staðfesti DNA-rannsókn að hann
sé í raun faðir barnsins.
Samkvæmt Bowyer voru hún og Rock
vinir um árabil og þróaðist vinasam-
bandið upp í vináttu með holdlegum fríð-
indum. Bandarískir fjölmiðlar hafa greint
frá því að nýverið greindist Jordan með
flogaveiki og því hefur Bowyer endur-
vakið herferð sína fyrir faðerni sonar
síns. Fulltrúar Chris Rocks sem og leik-
arinn sjálfur hafa enn ekki tjáð sig um
málið, enda hefur Rock um nóg annað
að hugsa því hjónaband hans til tíu ára
er víst runnið á enda. Já, það er ekki
auðvelt að vera Hollywood-stjarna með
her af lausaleikskrógum í eftirdragi.