blaðið - 25.04.2007, Síða 26
blaðið
38
MIÐVIKUDAGUR 25. APRIL 2007
Til hvaða landa rekur hún ættir sinar?
Við hvað starfaði hún áður en hún varð leikkona?
I hvaða kvikmynd leikur hún gyðjuna Venus?
í hvaða mynd fékk hún sitt fyrsta aðalhlutverk?
Hversu oft hefur hún verið tiinefnd til Razzie-verðlaunanna?
UillUUjS JL’ASUcl '5
aunp's ÁJU9H ‘t?
uasnBipuni/y uojea |o sajnjuaApv ain c
lapoiu jca unH 'Z
SPUB|B)|SAcJ Bo JBQpítJlAS ‘SpUB|10>|S ‘SpUB|J| l
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
Ef þú getur ímyndað þér það þá geturðu það. Með dygg-
um aðdáendaklúbbi kemstu jafnvel yfirenn meira en þú
ætlaðir í fyrstu. Vertu óhrædd/ur.
©Naut
(20. apríl-20. maí)
Jafnvel orkumestu merkin þurfa tíma til aðjafna sig og
það á líka við um þig. Segðu ástvinum þínum að þú þurf-
ir að vera ein/n og slakaðu virkilega á.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnt)
Ekki vera of fljót/ur að dæma þetta sem einhverja tísku-
bylgju. Þér líkar kannski ekki við þetta en svona er lifið.
Eins gott að venjast þvi.
©Krabbi
(22. júni-22. júlO
Þú vilt hafa nóg að gera en veist líka að það er nauð-
synlegt fyrir þig að slaka á. Talaðu við einhvern sem þú
treystir og fáðu ráð.
®Ljón
(23. júli- 22. ágúst)
Þú ert orkumikil/l og vilt halda áfram eins lengi og
mögulegt er. Það gengur allt vel og þú ættir að íhuga
aðtakaáhættu.
€a Meyja
pr (23. ágúst-22. september)
Er einhver þér nákominn sem lætur sem hann stjórni
öllu? Stundum græðirðu ekkert á að rífast. Haltu þínu
striki.
Vog
(23. september-23. október)
Þú nærð ótrúlega vel saman við þennan einstakling,
hvort sem það er í gegnum vinnu eða persónulegt. Sam-
starfið veitir þér innblástur.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
bú ert aldrei leiðinleg/ur. Einmitt þegar einhver heldur
að hann þekki þig má finna nýja hlið persónuleikans.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þrátt fyrir að eítthvað nýtt í lífi þínu hafi áhrif á þig þá
viltu ekki að það trufli þig. Skipuleggðu þig svo þú hafir
nægan tima.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Ef það er meira en nóg að gera í vinnu og einkalifi þarftu
að læra að segja nei svo þú brennir ekki út. Þú þarft að
hugsa um sjálfa/n þig.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú hefur gnægð af góðum hugmyndum en þær gagn-
ast engum nema þú komir þeim á framfæri. Ástarlifið
blómstrar lika.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þú kannt vel að meta breytingar og þær mega vera
verulegar. Þú ættir því að nota tímann til að eltast við
drauma þína. Betra seint en aldrei.
Kænugarður næsta vor?
Samnorrænu Eurovision-þættirnir Inför ESC
eru alltaf jafn skemmtilegt sjónvarpsefni, ekki
síst fyrir okkur sem höfum mikinn áhuga á
keppninni. Það er að mínu mati nauðsyn-
legt að vera búin/n
að heyra lögin f . an f 1
áður en þau eru | OL
ílutt a sviði og
í þessum þátt-
um heyrum við
einmitt brot úr
þeim öllum. Svo eru nor-
rænu spekingarnir alltaf jafn hressir, ekki síst Ei-
ríkur Hauksson og hinn finnski Tomas Lundin.
Hingað til hafa íslendingar gjarnan verið afar
fékk fullt af stigum :
örlátir á atkvæði til Dana í keppninni, hvort sem
þeir hafa átt þau skilin eða ekki. Meira að segja
leiðinlega og tilgerðarlega danska lagið í fyrra
tigum frá íslandi af óskiljanlegum
ástæðum. Að þessu
sinni tel ég þó að
danski keppand-
inn, DQ, eigi skil-
ið að fá tólf stig,
jafnt frá íslandi
sem öðrum
löndum. Ekki af
því að lagið hans, Drama Queen, sé neitt sérstak-
lega vel samið eða skemmtilegt, heldur af því
að ég komst að því í Inför ESC að kappinn væri
Hildur Edda Einarsdóttir
spáir Úkraínu sigrí
í Eurovision i ái.
Fjölmiðlar
hilduredda@bladid.net
forfallinn Eurovision-aðdáandi og á upptökur
af öllum keppnunum frá 1978 á vídeóspólum og
DVD-diskum. Ég spyr, hvaða flytjandi á skilið að
fá atkvæði í Eurovision ef ekki hann?
Annars spái ég því að Úkraína vinni keppnina
í ár. Því að það verður ekki frá Úkraínumönnum
tekið að þeir kunna á Eurovision!
Sjónvarpið
15.35 Talið í Söngvakeppni
(1:3) (e)
16.00 Kastljós -
Borgarafundur (e)
17.05 Leiðarljós
(Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Alvöru dreki (6:19)
(Disney’s American Drag-
on: Jake Long)
18.23 Sígildar teiknimyndir
(31:42) (Classic Cartoons)
18.30 Suðandi stuð (11:21)
(Disney’s The Buzz on
Maggie)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Ljóta Betty (11:22)
(Ugly Betty) Bandarísk
þáttaröð um ósköp venju-
lega stúlku sem er ráðin
aðstoðarkona kvennabósa
sem gefur úttískutimarit í
NewYork. Þættirnir hlutu
Golden Globe-verðlaun á
dögunum sem besta gam-
ansyrpan og America Ferr-
era fékk verðlaunin sem
besta leikkona í aðalhlut-
verki í þeim flokki. Meðal
leikenda eru America
Ferrera, Alan Dale, Mark
Indelícato, Tony Plana,
Vanessa L. Williams, Eric
Mabius, Ashley Jensen og
Ana Ortiz.
21.00 Skemmtiþáttur
Catherine Tate (4:6)
(The Catherine Tate Show)
Breska leikkonan Cather-
ine Tate bregður sér í ýmis
gervi í stuttum grínatrið-
um.
21.35 Nýgræðingar
(Scrubs)
22.00 Tiufréttir
22.25 íþróttakvöld
22.40 Mario Lanza
23.40 Kastljós
00.10 Söngvakeppnievrópskra
sjónvarpsstöðva 2007
(2:4) (e)
01.10 Dagskrárlok
07.20 Grallararnir
07.40 Tasmania
08.00 Oprah
(On Location: Oprah On
The Set Of Grey s Anatomy)
08.45 (fínu formi 2005
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Forboðin fegurð
10.05 Most Haunted (8:20)
(Reimleikar)
10.50 Fresh Prince of Bel Air 4
11.15 Strong Medicine (18:22)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
(Neighbours)
13.10 Osbournes (7:10) (e)
13.35 What Not To Wear On
Holiday
(Tískulöggurnar í sumar-
frílnu)
14.40 í sjöunda himni með
Hemma Gunn
15.50 Smá skrítnir foreldrar
16.13 Stubbarnir
16.38 Pocoyo
16.48 KalliogLóla
17.03 Könnuðurinn Dóra
(Dora the Explorer)
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 ísland í dag og veður
18.30 Fréttir
18.55 island i dag, ípróttir
og veður
19.40 Kosningafundur Stöðvar 2
20.05 Extreme Makeover
20.50 Strictly Confidential
(Trúnaðarmál)
21.40 Medium (11:22)
(Miðillinn)
22.25 Oprah
(Bob Greenes Best Life
Diet)
23.10 Grey s Anatomy (26:36)
(Læknalíf)
23.55 Kompás
00.30 Life Less Ordinary
(Krókur á móti bragði)
02.10 Elsker dig for evigt
(Ást að eilífu)
04.00 The Frighteners
(Hræður)
05.45 Medium (11:22)
(Miðillinn)
06.30 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVi
07.15 Beverly Hills 90210 (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Melrose Piace (e)
10.30 Óstöövandi tónlist
14.45 Vörutorg
15.45 Innlit / útlit (e)
16.45 Beverly Hills 90210
17.30 Melrose Place
18.15 Rachael Ray
Spjallþáttur þar sem Ra-
chael Ray fær til sín góða
gesti og eldar gómsæta
rétti.
19.00 Everybody Loves
Raymond (e)
19.30 Will & Grace (e)
20.00 According to Jim (5:22)
Jim skráir sig til leiks í
maraþonhlaupi til að sýna
Kyle, sem langar að hætta
í körfubolta, að það borgar
sig ekki að gefast upp. En
hann svindlar til að koma
fyrstur í mark.
20.30 Fyrstu skrefin (9:12)
21.00 Britain’s Next
Top Model (9:10)
Stúlkurnarfimm sem eftir
eru koma til Mílanó. Þar
þurfa þær að byrja á að
berjast um rúmin sem í
boði eru. Fyrsta verkefnið
er að hitta konu sem sér
um að bóka verkefni fyrir
fyrirsætur hjá stórri mód-
elskrifstofu í Mílanó. Hún
er óvægin í gagnrýni sinni
og stúlkurnar óttast að
þær standist ekki kröfurn-
ar í höfuðborg tískunnar.
Myndatakan er fyrir einn
af fremstu tískuhönnuðum
borgarinnar og ein stúlkan
á erfitt með að komast
í fötin.
22.00 Jericho (13:22)
22.50 Everybody Loves
Raymond
23.15 Jay Leno
00.05 Close to Home (e)
00.55 Kidnapped (e)
01.45 Beverly Hills 90210 (e)
02.30 Melrose Place (e)
03.15 Vörutorg
04.15 Óstöðvandi tónlist
■ Sirkus
18.00 Insider
18.30 Fréttir
Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá á
samtengdum rásum Stöðv-
ar 2 og Sirkuss.
19.00 ísland i dag
19.30 Twins
(When I Move, You Move)
Mitchee vill kaupa íbúð en
verðið reynist henni of hátt.
Hún biður því systur sfna
að flytja með sér en hún
neitar.
19.55 Entertainment Tonight
20.20 American Inventor
21.10 Supernatural (11:22)
Bræðurnir Sam og Dean
halda áfram að berjast
gegn illum öflum og eiga í
baráttu við sjálfan djöfulinn.
Nú leita þeir hefnda. Hörku-
spennandi þættir sem hafa
slegið í gegn um allan heim.
22.00 Shark (16:22)
(Hákarlinn)
22:45 Las Vegas(2:17)
00:00 My Name Is Earl (e)
00.30 Gene Simmons:
Family Jewels
00.55 Sirkus Rvk (e)
01.25 Twins (e)
01.50 EntertainmentTonight(e)
02.15 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
Skjár sport
07.00 Að leikslokum (e)
14.00 Bolton - Reading
(frá 21. apríl)
16.00 Watford - Man. City
(frá 21. apríl)
18.00 West Ham - Everton
(frá 21. apríl)
20.00 Newcatie - Chelsea
(frá 22. apríl)
22.00 Þrumuskot (e)
Farið eryfir leiki liðinnar
helgar og öll mörkin sýnd.
23.00 Palermo - Parma
(frá 22. apríl)
01.00 Dagskrárlok
sE&n sýn
07.00 Meistaradeildin
með Guðna Bergs
16.20 Meistaradeild Evrópu
(Man. Utd. - AC Milan)
18.00 Meistaradeildin með
Guðna Bergs - Upphitun
18.30 Meistaradeild Evrópu
(Chelsea - Liverpool)
20.40 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
rKnattspyrnusérfræðing-
- arnir Guðni Bergsson og
Heimir Karlsson fara ítar-
,,lega yfir alla leiki kvöldsins
í Meistaradeild Evrópu.
Mörkin, tilþrifin, brotin
umdeildu atvikin og margt
fleira. Álitsgjafar segja sína
skoðun á atburðum kvölds-
ins og þar á meðal reyndir
milliríkjadómarar.
20.55 Spænsku mörkin
21.40 Þýski handboltinn
Þáttur um þýska handbolt-
ann þar sem fjölmargir
(slendingar eru í sviðsljós-
inu. Handboltinn nýtur
gífurlegra vinsælda hjá
Þjóðverjum og hallirnar
eru fullar eða þétt setnar á
flestum leikjum.
Meistaradeild Evrópu
(Chelsea - Liverpool)
Meistaradeildin með
Guðna Bergs
06.00 Full Frontal
(Allt opinberað)
08.00 Broadcast News
(Sjónvarpsfréttir)
10.10 Men With Brooms
(Sópað til sigurs)
12.00 2001: A Space Travesty
14.00 Broadcast News
16.10 Men With Brooms
18.00 2001:ASpaceTravesty)
20.00 Full Frontal
22.00 Kill Bill
00.00 Sweeney Todd
02.00 Darkwolf
04.00 Kill Bill
Rosie O'Donnell:
Blaðurskjóða
enn á ferð
Það virðist vera hægara sagt en gert að þagga niður í blaðurskjóðunni Rosie
O'Donnell. Rosie hefur í gegnum tíðina verið einstaklega lagin við að reita
fólk til reiði og mörgum er enn í fersku minni það mikla stríð sem varð
á milli hennar og Donalds Trump í kjölfar hneykslisins með hina
skemmtanaglöðu fegurðardrottningu Bandaríkjanna. Nú hefur
Rosie enn og aftur fengið fræga fólkið á móti sér og í þetta
skiptí réðist hún á garðinn þar sem hann er hvað hæstur
Rupert Murdoch.
Á nýafstaðinni verðlaunahátíð í
New York þar sem konur í sam-
skiþta- og fjölmiðlageiranum
voru verðlaunaðar skaut Rosie
hverju föstu skotinu á fætur öðru að
Murdoch sem var þar staddur til að
veita ein verðlaunin. Murdoch er á efa einn
valdamesti maðurinn í fjölmiðlabransanum en hann á meðal
annars Fox News, New York Post og bresku Sky-samsteyþ-
úna. Murdoch lét ekki á neinu bera þótt Rosie héldi áfram
að gjamma en svo mikið er víst að ef Murdoch reiðist þá á
Rosie ekki von á góðu.
Stöð 2 Bíó klukkan 18.00
Botninum náð?
2001: A Space Travesty er allsérstök gam-
anmynd sem erfitt er að gleyma. Stjórn-
arherrum Bandaríkjanna berast fregnir af
meintu brottnámi forsetans. Samkvæmt ör-
uggum heimildum er búið að klóna þennan
valdamesta mann veraldar og sá sem nú
situr í Hvíta húsinu er bara léleg eftirlíking.
Snjallasti leynilögreglumaður yfirvalda er
því að sjálfsögðu kallaður til að leysa málið.
Stöð 2 klukkan 21.40
Sannkallaður fjöl-miöill
Þáttaröðin Medium segir sögu allsérstakrar
konu. Allison Dubois er ósköp venjuleg
eiginkona og móðir í úthverfi sem býr yfir
yfirnáttúrulegum hæfileikum sem gera
henni kleift að sjá og eiga samskipti við
framliðna. í þættinum í kvöld leitar kunningi
Allison úr lögreglunni í Texas enn á ný að-
stoðar hennar þegar á hann leita óhuggu-
legar sýnir sem lýsa óútskýrðu blóðbaði.