blaðið


blaðið - 15.05.2007, Qupperneq 22

blaðið - 15.05.2007, Qupperneq 22
30 ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2007 blaðið i I Mótás hf, Engin lömb Tryggvi Guðmundsson skoraði fyrsta mark Landsbankadeildar- innar í knattspyrnu um helgina úr víti gegn Skagamönnum. Reyndist spá þjálfara FH kórrétt hvað varðar að ÍA reyndist ekki vera þetta lamb að leika sér við eins og margir höfðu spáð og var enginn fallbaráttubragur á sveinum Guðjóns Þórðarsonar þó 2-3 tap yrði niðurstaðan. Veigar dalar Veigar Páll Gunnarsson skoraði sigurmark liös sins í norsku deildinni um helgina en markið var hans þriðja á leiktiðinni í sex leikjum. Gerir það eitt mark í öðrum hverjum leik sem ekki er slæmt en ekki a pari við marka- skorun hans á síðustu leiktið sem hann ætlaði sér að bæta en þá skoraði hann 20 mörk i 28 leikjum. Herslumunur Birgir Leitur Hafþórsson hefur bénað 4.4 milijónir króna það sem af er a evropsKu mótaróð- inm i golfi en hann endaði í 34.-39. sæti á móti á Spám um helgina Þarf hann aö komast í hop 120 efstu á penmgalist- anum eftir leiktiðina til að fá end urnýjun keppnisleyfis á næsta ári en hann er nú i 155. sæti. Jón í úrslitakeppni Lið Jóns Arnórs Stefánssonar, Lottomatica Roma. mun mæta Eldo Napoli í úrslitakeppni itölska körfuboltans og fer fyrsti leikurinn fram annað kvöld. Endurnar kvaka Anaheim Ducks jöfnuðu und- anúrslitarimmu sína við Detroit 1-1 eftir sigurleik aðfaranótt mánudagsins í NHL-deildinni. Kanadamennirnir i Ottawa Sena tors ieiða hina rimmuna gegn Buffalo Sabres. Heimsmeistarinn í rallakstri, Sebastian Loeb, hefur enn einn titilinn að verja um helgina þegar keppt verður i Sardiniu. Þar hefur hann unnið síðustu tvö árin og er sem fyrr efstur í keppni ökuþóra hingað til. Phil Mickelson: Sjálfsöryggi sem aldrei fyrr. Sergio Garcia: Mamma fyrst til að knúsa strákinn sinn. Stewart Cink: Seigur á teig og spilaði öruggt golf. Jose Maria Olazabal: Er næsti Seve Ballesteros. Jose Coceres: Hver??? Hvaða rugl er i gangi? Samuel Eto o ypptir öxlum eftir að hafa tapað tveim'ur stigum á heima- velii um helgina. íþróttir er tala landsleikja íslenska kvennalandsllöins á árinu. Asthildur Helgadóttir, knattspyrnukona hjá Malmö í Svíþjóð og leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins, hefur samkvæmt fréttamiðlinum mbl orðið að draga sig út úr landsliðinu sem mætir Englendingum í vináttulandsleik ytra á fimmtudaginn. Hún er meidd. ithrottir@bladid.net Paul Jewell er hættur þjálfunWiganað- eins nokkrum and- artökum eftir að liðið hélt sér uppi í efstu deild með 1-2 útisigri á Shefheld United um helgina. JeweD er nefndur tD sögunnar sem næsti stjóri Manchester City. Didier Des- champs.þjálfari Juventus, er und- ir hamrinum þrátt fyrir að leiða Dð sitt næsta örugglega upp íseríuAaftur. Hafa eigendur hðsins augastað áþjálfaraLazio sem þykir kraftaverkamað urmeiri enFrakk- inn. Samkvæmt sömu ffegnum hefur Deschamps verið boðið að taka við af Gerard Houllier í Lyon. nSk' Frank Lampard sest niður með stjórum Barc- elona eftir nokkra daga og er búist við að hann fylgi í fótspor Eiðs Smára og skrifi und- ir samningviðhðið. Færhannekkisömu seðlabúntin hjá Chels- ea og þeir BaÚack og Shevchenko þrátt fyr- ir að hafa verið stoð og stytta liðsins í mörg ár og er eðhlega fuD. Stórmerkir hlutir gerðust á Players-meistaramótinu í golfi: Mickelson og Garcia á verðlaunapalli!!! ■ Harmon hefur góð áhrif ■ Tiger Woods aftarlega ■ Eldri borgarar í formi Þá er enn aDt óljóst með Eið sjálfan. Fregnir sunnan að herma að hann sé til sölu og þrátt fyrir að æfa stífar en nokkru sinni fer tæki- færum með hðinu fækkandi frekar en hitt. Eiður hefur aDs skorað fimm mörk í 23 leikjum í vetur sam- anborið við Henrik Larsson sem skoraði tíu mörk í 28 leDcjum á síð- ustu leiktíð en Eiður var upphaflega hugsaður tU að koma í stað Svíans. Samkvæmt veðbönkum eru enn ágætar hkur á að West Ham faDi niður um deDd þó leDctíðinni sé lokið. Telja margir víst að enska knattspyrnusam- bandið munibreyta þeirri ákvörðun sinni að draga ekki stig af West Ham vegna Ma- scheranoogTevez. Phil Mickelson hefur átt misjöfnu gengi að fagna um nokkurt skeið og dottið niður í hreina meðalmennsku milli þess sem hann skýtur upp kollinum á verðlaunalistum. Golf- spekingar eru hins vegar sammála um að karlinn hafi ekki um langt skeið spilað öruggara golf en nú um helgina þegar hann sigraði á Players-meistaramótinu en aðeins þrjár vikur eru síðan hann skipti um þjálfara. En ekki aðeins sýndi Mickelson af sér fáséð sjálfstraust heldur endaði Spánverjinn Sergio Garcia annar en svo hátt uppi hefur hann ekki verið í allan vetur. Er hann enn að faðma múttu sína þremur dögum seinna en hún er jafnan með honum á ferðum hans og tileinkar hann allt gengi sitt henni. Fræðingar hafa fyrir nokkru afskrifað kappann sem sérstakan keppninaut Tiger Woods enda náði hann aldrei þeim hæðum sem spáð var í upphafi. Gæti nú frægðarsól hans skinið á ný ef hann byggir á þessum árangri í næstu mótum. Aðeins þrjár vikur eru síðan Mic- kelson réð hinn margfræga Butch Harmon til að þjálfa sig en sveifla hans hafði verið óreglulegri en fylgi Frjálslynda flokksins undanfarin ár. Butch er þekktastur fyrir að kenna Tiger Woods grundvallaratriðin og var þjálfari hans fyrstu árin sem hann lét til sín taka. Annars voru spænskumælandi keppendur í meirihluta meðal fimm efstu manna. Garcia í öðru sæti, Jose Maria Olazabal varð fjórði og Argentínumaðurinn Jose Coceres var fimmti en þeir síðast- nefndu eru komnir yfir fertugt og hafa lengi verið að. LOKASTAÐAN Á SAWGRASS: 1. Phil Mickelson 277 2. Sergio Garcia 279 3. Stewart Cink 280 4. Jose Maria Olazabal 280 5. Jose Coceres 281 Beinar utsendinaar 18.40 Sýn Knattspyrna Derby - Soutfiampton 02.00 NASN Íshokkí Særingamaður óskast til Barcelona: Börsungar af toppnum Þeir hafa engar afsakanir lengur. Lykilmenn þjást ekki lengur af meiðslum eða mikilmennskubrjál- æði en engu að síður er liðið að spila af þvílíku hugleysi og hugmynda- leysi að titilinn er að ganga þeim úr greipum. Real Madrid situr nú í efsta sæti spænsku deildar- innar í fyrsta sinn í vetur þegar aðeins fjórir leikir eru eftir með sama stigafjöldaogBarca en fleiri mörk. Sigr- aði Real um helg- ina 4-3 í hörku- leik þar sem þeir hvítklæddu gáfust aldrei upp meðan Barca náði jafntefli gegn Betis á heimavelli en Betis hefur dvalið lungann úr tímabilinu við botninn. Tveimur stigum neðar liggur Se- villa og enn er nóg bensín á þeirri vél eftir 2-1 sigur gegn Recreativo. í stuttu máli má segja að Bör- sungar verði nú strangt til tekið að veðja á að Hvíta húsið frá Madrid tapi leik. En spekingar segja víst aðekkiverði stór upp- hæð lögð að veði jafnvel þó Madrid eigi strangt til tekið erfið- ari leiki eftir. Svo er annað ...0G ÞÁ V0RU EFTIR FJÓRIR: Recreatlvo-Real Madrid Real Madrid-Deportlvo Zaragoza-Real Madrid Reai Madrid-Mallorca Atlétlco-Barcelona Barcelona-Getafe Barcelona-Espanyol Nástlc-Barcelona Deportivo-Sevilla Sevilla-Zaragoza Mallorca-Sevilla Sevilla-Villarreal mál að allir leikir eru erfiðir þegar hug og þor vantar í þorra leikmanna eins og raunin virðist vera.

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.