blaðið - 16.05.2007, Blaðsíða 22
Elskum Að vakna og fara í
sund í morgunsólinni. Það er líka
ekkert betra en að plana daginn
á meðan maður tekur nokkrar
ferðir í lauginni.
Langar Að borða alltaf
grillmat...jammnamm. Þaðer
hægt að grilla allt nema kannski
grjónagraut og allt verður svo
miklu, miklu betra...
Það er líka ekkert eins sumar-
legt og grillilmuri
Líkar við Risessuna. Hún
er ótrúlega sæt og yndisleg og
okkur langar til að hún búi alltaf
í Reykjavík... væri það hægt. Þá
myndi alltaf vera ástæða til að
fara í bæinn og hitta hana. Hún
er svo fögur og fín eitthvað,
algert krútt.
Vitum ekki með Hagvöxt-
inn, hagsældina og allt það. Þeir
sem segjast hafa það betra nú
en fyrir fimm árum er fólk sem
búið er að koma sér upp sínu
fyrsta húsnæði og slapp við að
kaupa það rándýrum dómum og
taka viðbjóðslán ennþá dýrari
dómum og í bullandi verðbólgu
sem hækkar lánin til viðbótar.
Bless bless Framsóknarflokk-
urinn... Álaugardag-
inn sögðu kjósendur
bless bless við
Framsóknarflokkinn
og við tökum undir
það.
Þolum ekki Þegar einhverj-
um er kennt um allt sem fer úr-
skeiðis. Það er Ijótt... Við þolum
hreinlega ekki þá sem eru fljótir
að kenna öðrum um allt sem
miður fer í staðinn fyrir að taka
ábyrgð og einbeita sér frekar
k að því að finna lausnir. Þetta
|| er of algengt í okkar annars
W ágæta þjóðfélagi
Langar í Coco
Chanel-hálsmen
Hvaða verslanir eru í uppá-
haldi?
Mesti fundur YSL vintage-sólgleraugu
sem ég fann á föstudaginn, ég er ennþá að
jafna mig og er ennþá með hjartslátt. Þetta
eru geðveik gleraugu en mig er búið að
langa í þau í langan tíma.
Fylgihlutur Henrik Vipskov-sólgleraugu mín.
Ég nota sólgleraugu frekar mikið og þessi
eru í miklu uppáhaldi þessa dagana enda
alveg geðveik
Afhverju er mest ífataskápn-
um þínum?
Það er mikið af gömlum
seventís bolum, Adidas-treyj-
um og hettupeysum. Ég er að
reyna að breyta þessu og þeg-
ar ég kaupi mér föt reyni ég
að kaupa eitthvað allt annað
en þetta. Ég hef verið að taka
mig á og ýmislegt annað hefur
bæst í fataskápinn að undan-
förnu.
Uppáhaldsflikin
mín Vesti frá Bern-
hard Wilhelm sem
er svart og gulllitað
en það eru einmitt
uppáhaldslitirnir mínir
í dag. Ég nota vestið
hvenær sem er en
af því að það er með
gullþráðum þá er mað-
ur kominn upp á annað
level um leið og maður
fer í það.
Natalie er verslunarstjóri í Smekk-
leysu, plötubúðinni sem nýlega opn-
aði nýja verslun undir sama þaki
og Elvis, Rokk og Rósir og Popp að
Laugavegi 28.
Natalie hefur áhuga á tísku og fylg-
ist líka vel með starfs síns vegna. „Ég
fíla tískuna sem er
í gangi í dag mjög
vel og mér finnst
tískan skrautlegri
núna en oft áður.
Með tilkomu versl-
ana eins og Kron
Kron eru mörg
flott merki seld hér
og mér finnst gam-
an að sjá að fólk er
óhrætt við að kanna nýjar víddir í
tískunni. Ég væri að ljúga ef ég segði
ekki að ég spái nokkuð mikið í tísku
og ég hef mjög gaman af alls konar
tísku, en götutísku sérstaklega."
Hvaða flík langar þig mest í ?
Ef ég er með augastað á ein-
hverju þá líður yfirleitt ekki
langur tími þar til ég er bú-
in að kaupa mér það, ég er
bara þannig. Núna langar
mig í Coco Chanel-háls-
men og ég var bara að fá
þá flugu í höfuðið fyrir
fimm mínútum og er að
fara að ganga í málið.
Hvaða flíkur notarþú mest?
Núna nota ég mikið Diesel-bux-
ur sem ég keypti mér nýlega. Ég
nota líka mikið Bernhard Wilhelm-
skóna mína og þeir eru í miklu
uppáhaldi.
Kron Kron, Aftur búðin, Spútnik
og augljóslega Smekkleysu-plötu-
búðin á Laugavegi.
Hvað skilur þú aldrei við þig?
Bara þessa basic hluti eins og
GSM-símann og lyklakippuna.
Hvað gerirðu til
þess
að líta vel út?
Ég uppgötvaði
undrakrem sem
heitir Nordic
Cream og er frá
Kiehl's en það er
merki sem fæst
bara í New York í
sérstakri krembúð. Þetta er alveg
geðveikt krem og hentar mér mjög
vel. Síðan nota ég líka Eight
Hour Cream frá Eliza-
beth Arden, það er líka
galdrakrem sem lætur
mig líta vel út.
Nota mikið Ég
tek alltaf tímabil
þar sem ég nota
ákveðnar flíkur
mjög mikið. Núna er
leðurhettupeysan sem ég keypti
í Spútnik í miklu uppáhaldi. Hún
er mjög flott, úr leðri en
fóðruð með silki.
Nafn?
Natalie Guöríöur Gunnarsdóttir
Aldur?
26 ára.
Starfsheiti?
Verslunarstjóri í Smekkleysu,
plötubúðinni.
SJONARHOLL
Gleraugnaverslun
565-5970
Reykavíkurvegur 22
220 Hafnarfirði
Nýjar umgjardir
Ný hönnun glerja
Tískuheimurinn fékk sorgar-
fréttir í vikunni þegar tilkynnt
var um lát tískuvitans Isabcllu
Blow. Ekki er vitað um dánaror-
sökina en talið er að hún hafi
annað hvort framið sjálfsmorð
eða látist úr krabbameini.
Isabella var mjög þekkt inn-
an tískuheimsins og hafði þar
mikil völd. Hún átti til dæmis
mikinn þátt í því að koma Alex-
ander McQueen fram á sjónar-
sviðið og var virk í því að spotta
út nýja framúrstefnulega hönn-
uði. Sjálf var Isabella þekkt
fyrir framúrstefnulegan klæða-
burð og gekk hún jafnan ineð
frumlega hatta.
Isabella greiddi líka götu
þekktra breskra fyrirsætna
eins og Stellu Tennant og Sop-
hie Dahl.
www.sjonarholl.is