blaðið - 06.06.2007, Síða 6
20 • SUMARIÐ
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2007 blaðiö
Fynir vinnustaði eða heimili • Stílhreint og snyptilegt
Loksp gluggum án þess að tapa náttúpulegpi biptu
•a Ýmis mynstup í boði
ætigarðurinn
ætL
garóurinn
HiVme.sk bök, -fnll d-f qiVni)e.cjMvn Mppskn-í’+MW
og cjödww\ ráfinvn UVy\ hvernicj vyiö nýict s'tr
Öarcfar +i) w\a\ar ocj lceknincjð.
ökoioc»ird6++iir kryddðir -fródleikiw me.d'
skemm+ilecjMm s’öcjnm dcj -fcille^Mm myndum.
Lokasala
30-70% afsláttur
30% afsláttur
af rafstillanlegum rúmum, stökum dýnum og yfirdýnum.
40% afsláttur
af borðlömpum, baðsloppum, handklæðum og rúmteppum.
50-70% afsláttur
af höfðagöflum, rúmteppasettum ofl.
rumco
mmmmmmmmm
Ungholtsvegi 111,104 ftvk. Sími 568 7900
Opið virka daga 12 - 18.
Hjólhýsi á
TAB-hjólhýsin Hafa notið vinsælda
meðal yngri kynslóða, enda nett og
þægileg í notkun
þegar út fyrir borgarmörkin er
komið,” er haft eftir Björgvini.
Tab-smáhjólahýsin eru nýjung
í ferðaheiminn en þau eru sérstak-
lega hönnuð með yngra fólk í huga.
Þau eru aðeins um 550 kíló að
þyngd og geta komist upp í annan
tug hundraða í hraða, þó vitanlega
sé ekki mælt með því á þjóðvegum
landsins. Tab-hýsin eru mjög vel
búin og skemmtilega hönnuð að
innan þrátt fyrir að líta út fyrir að
vera smá þegar þau eru skoðuð utan
frá.
Hin útileguþyrstu leggjast án efa
í ferðalög um landið nú þegar júní
hefur formlega markað byrjun sum-
ars. Einhverjir grafa upp rykfallin
tjöld, vindsængur og pumpur til
þess að blása í þær lofti. Aðrir panta
sér herbergi á gistihúsum og hót-
elum landsins. Svo eru enn aðrir
sem hafa þegar fjárfest í eins konar
búslóð á hjólum, með öðrum orðum
hjólhýsi.
Samkvæmt Björgvini Barðdal,
framkvæmdastjóra Seglagerðar-
innar Ægis, má á þeim bæ finna
ýmsar gerðir húsa á hjólum, allt frá
nettum A-húsum til hjólhýsa sem
rúma allt að 12 manns í gistingu og
eru þar af leiðandi ríflega 8 metrar
að lengd.
„A-húsin eru mitt á milli felli-
hýsa og hjólhýsa, en eru þó með
hörðum hliðum, hörðum toppi og
innan í þeim er mikið rými. Sala á
A-húsum tók kipp fyrir 1-2 árum en
þau hafa þó ekki salerni eða sturtu
eins og mörg hjólhýsanna,”
segir Björg-
vin. Þó eru í
þeim hefð- /
bundnar
eldu n-
I
argræjur og ýmis annar búnaður.
A-húsin taka jafnmikið pláss og felli-
hýsi, því hægt er að leggja þau snyrti-
lega saman og krækja aftan á bíla.
Hjólhýsi hafa verið í stórsókn á
undanförnum árum. Svo mikilli
að þau eru farin að líkjast æ meir
stórmannlegum heimilum í betri
hverfum bæjarins. í stærri gerðum
hjólhýsa er mögulegt að hafa lokað á
milli herbergja þannig að ungviðið
. fái að vera í friði fyrir hinum eldri
og öfugt. „í þeim albest búnu
má finna bökunarofna, ör-
bylgjuofna, flatskjái, hjóla-
geymslur, risastóra
ísskápa, sturtu og
ýmislegt annað
til að stytta
fólki stundirnar
A-húsin Draga
sinni eins og glöggir sjá
Sumarhús í öðrum löndum
Með tilkomu nettilboða á flugi hafa
ferðalög breyst því margir vilja fljúga
út í heim á eigin vegum og skipuleggja
fríið sitt sjálfir. Netið hefur opnað
nýjan heim að þessu leyti því flnna má
ýmsaskemmtilega staði, hótel eða sum-
arhús, allt eftir því hvað fólki hentar. Á
vefnum sommerferie.nu er t.d. hægt
að komast í samband við sumarhúsa-
eigendur viða um Evrópu sem leigja út
einkabústaði sína á sanngjörnu verði.
Á vefnum er hægt að velja um meira
en eitt þúsund sumarhús, bæði í einka-
eigu og í gegnum sumarhúsaútleigur.
Á vefnum er hægt að ftnna allar
upplýsingar um sumarhúsin og jafn-
vel skoða myndir ínnan- og utandyra.
Sumarhúsin eru í mismunandi stærð
og henta því allt frá einstaklingum
upp í stórar fjölskyldur. Meðal þeirra
landa þar sem finna má sumarhús
má nefna Danmörku, Svíþjóð, Noreg,
Frakkland, Italíu, Spán, Grikkland,
............... \
VÍKURVAGNAKERRURNAR
þessar sterku
Ailar gerðlr af kerrum
Allir hlutir til kerrusmíða
Víkurvagnar ehf • Dvergshöfða 27
^SÍmi 577 1090 •www.vikurvagnar.is
Þessi herragarður í Toskana-héraði á Ítalíu er dæmi um það sem finna má á vefnum
www.sommerferie.nu. Húsið er í 35 km fjarlægð frá Flórens, byggt árið 1870 en hefur
nýlega verið tekiö í gegn. Ibúðirnar á herragarðinum eru fyrir 4-6 manneskjur og hafa
allar eigin inngang frá stórum svölum með fallegu útsýni yfir vínekrur. Stór sundlaug
er í garðinum og borð og stólar í garðinum þannig að mögulegt er að borða utandyra.
Hægt er að fara inn á sérstaka heimasíðu: www.ferieboligtoscana.dk. Vikan kostar um
40 þúsund krónur.
Búlgaríu og Króatíu. íslendingar sem
vilja leigja út sín sumarhús hér á landi
til útlendra ferðamanna geta sent bréf
á info@sommerferie.nu og komið því
á framfæri.
Forráðamenn síðunnar fullyrða að
það geti verið allt að 40% ódýrara að
leigja sumarhús í gegnum síðuna en í
gegnum ferðaskrifstofu.
Hægt er að leigja sumarhúsið í
styttti eða lengri tíma, allt frá einni
helgi upp i heilt ár. Á síðunni er einnig
að finna tilboð fyrir þá sem eru á síð-
ustu stundu að plana sumarfríið.
Vefsíðan www.sommerferie.nu
hefur einnig yfir að ráða fleiri tengdum
vefsvæðum sem hægt er að fara inn á.
Síðuna er hægt að lesa á dönsku,
ensku og þýsku. I boði er einnig að
skipta á sumarhúsum.
www.sommerferie.nu
www.lejferiehus.dk
www.lejfritidshus.dk
www.sidsteminut.dk
www.vinterferie.nu
www.lejferiebolig.dk
www.lejeafsommerhus.dk
www.fritidshus-udlejning.dk
www.sommerhusudlejningsguide.dk
www.bindeledet.dk
www.f erienhaus-sommerferien .de
www.rentacottage.dk
www.rentaholidayhome.dk