blaðið - 07.06.2007, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2007
blaöiö
HEYRST HEFllR
LÍTIÐ hefur farið
fyrir hljómsveit-
inni Ný dönsk
undanfarið enda
hafa félagar
hennar nóg að
gera hver í sínu
horni. Hljóm-
sveitin fagnar 20 ára afmæli sínu
á árinu og stendur til að fagna því
á veglegan hátt síðar á árinu. Til
stendur að endurútgefa gömlu
plöturnar hennar í einum pakka í
haust og væntanlega verða haldnir
veglegir afmælistónleikar. Um leið
og fréttin spurðist út fóru menn
að velta fyrir sér hvort fyrrum for-
söngvari Nýrrar danskrar, Daníel
Ágúst Haraldsson, muni stíga á
svið með sínum gömlu félögum í
tilefni tímamótanna. Daníel hefur
nefnilega svipaða stöðu í augum
sumra aðdáenda sveitarinnar og
Valgeir nokkur Guðjónsson hefur
meðal aðdáenda Stuðmanna. Það
skiptir engu máli þó að þeir hafi
yfirgefið skútuna fyrir mörgum
árum, þeirra er enn sárt saknað.
HJÖRLEIFUR VALSSON og félagar
í hljómsveitinni Bardukha gera
víðreist þessa dagana og
koma fram á hinum
víðfræga stað Kaffee
Burger í Berlín á
morgun. Bardukha-
liðar hafa nóg annað
að sýsla enda
ku sveitin vera
með hvorki
fleiri né færri
entvo geisladiska í burðarliðnum.
Annan diskinn vinna þeir með
tékkneskum dulcimer-leikara og
kór en hinn er á frekar óhefð-
bundnum nótum. Á honum taka
þeir lög eftir tónskáld á borð við
Burt Bacharah og Herb Alpert og
færa þau (hinn svo kallaða balz-
amer-stíl sem sveitin er þekkt fyrir.
HLJÓMSVEITIN sívinsæla Skátar
er vöknuð af værum blundi og
heldur tónleika á Sirkus í kvöld. At-
hygli vekur að nýr liðs-
maður hefur gengið í
raðir sveitarinnar en
sáheitirKoIbeinn
Hugi Höskulds-
son. Kolbeinn
Hugi er einnig
1 hljómsveitinni
Retron og var áður f Graveslime.
Þekktastur er hann þó líklega fyrir
afrek sín á myndlistarsviðinu en
sýning hans „Still drinking about
you“ í Nýlistasafninu í vetur vakti
þó nokkra athygli og umtal.
3ja saets Venð áðun 109.000 kn.
Svefnsófi Verð áðun 159.000 kr.
Stóll Verð áðun 92.000 kn.
Skemill Venð áðun 4B.OOO kn.
Nú B7.200 kn.
Nú 1 27.000 kn.
Nú 65.600 kn.
Nú 38.400 kn.
TEKK
|CDMPANY
BÆJARLIND 14-16 | 20 1 KÓPAVDQI | SÍMI 56-4 4400 | FAX 564 4435 | TEKK@TEKK.I8
Konungskoman 1907 rifjuð upp
Glímubrögð á Þingvöllum
Su Doku þrautin snýst um að raða tölunum frá 1-9 lárétt og
lóðrétt í reitina, þannig að hver tala komi ekki nema einu sinni
fyrir í hverri línu, hvort sem er lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu má
aukin heldur aðeins nota einu sinni innan hvers níu reita fylkis.
Unnt er að leysa þrautina út frá þeim tölum, sem upp eru gefnar.
Eftir Einar Örn Jónsson
einar.jonsson@bladid.net
Það verður horfið aftur í tímann í
fyrstu fimmtudagsgöngu sumarsins
á Þingvöllum sem fram fer í kvöld.
Helgi Skúli Kjartansson sagnfræð-
ingur rifjar upp konungskomuna
1907 en Jón M. ívarsson sagnfræð-
ingur greinir frá Konungsglímunni
sem haldin var í tilefni hennar. Þá
munu íslenskir glímumenn sýna
glímubrögð.
„Það var ekki daglegur viðburður
að konungur kæmi til Islands. Þetta
var í annað sinn á 600 árum. Fyrsti
kóngurinn kom 1874 og svo var það
sonur hans sem kom 1907 þannig að
þó að menn væru kannski á móti
dönsku sambandi þá vildu menn
gera vel við kónginn og þetta var það
besta sem hægt var að sýna honum.
Þjóðaríþrótt," segir Jón og bendir á
að gífurlegur áhugi hafi verið á við-
burðinum meðal fólks.
Hlaut þjóðarathygli
„Ég fullyrði það að það hefur ekki
nokkur landsleikur í dag vakið jafn-
mikla athygli meðal þjóðarinnar og
þessi viðburður þá. Það var ekki
um annað talað mánuðum saman.
Orsökin var sú að það var maður
norður í landi sem hét Jóhannes
Jósefsson, seinna kallaður Jóhannes
Ég vt aú skera þig upp ui'lUf,
svona skæri kosta 1.500 kall!
JÚNÍTILBDÐ
Á RDWE SÓFUM, SVEFNSÓFUM DG STÓLUM
© LaughingStock Intemational Inc./dist. by United Media, 2004
á Borg vegna þess að hann byggði
Hótel Borg og var mjög þekktur.
Hann var sennilega æfðasti íþrótta-
maður landsins um áratugaskeið og
mikill glímukappi og hann hét því
opinberlega að hann ætlaði að sigra
í þessari glímu „Norðurlandi til heið-
urs ella heita minni maður og óverð-
ugur að heita Norðlendingur eða
ungmennafélagi". Það var ekkert
lítið lagt undir,“ segir Jón.
Digurbarkaleg yfirlýsing Jóhann-
esar efldi glímukappana Sigurjón
Pétursson í Álafossi og Hallgrím
Benediktsson, síðar stórkaupmann,
til dáða og voru þeir staðráðnir í að
koma í veg fyrir sigur Jóhannesar.
„Það vita kannski fleiri hvernig fór.
Jóhannesi tókst ekki að vinna og varð
meira að segja þriðji og það var senni-
lega mesta áfall sem þessi stolti maður
varð fyrir á lífsleiðinni," segir Jón.
Glíman tengd sjálf-
stæðisbaráttunni
Að sögn Jóns naut glíman mik-
illa vinsælda um þessar mundir og
vöktu glímukapparnir ekki síður
athygli.
„Glíman kom tiltölulega hratt fram
á sjónarsviðið akkúrat á þessum
tíma. 1906 hefjast nútímalþróttir á
Islandi með Íslandsglímunni. Þetta
vakti strax mikla athygli. Þetta var
náttúrlegaþjóðleg íþrótt og sjálfstæð-
Su doku
isbaráttan var hverjum manni ofar-
lega í huga þannig að menn fylgdust
gífurlega vel með. Svo voru þetta
bara þrautþjálfaðir og færir menn.
Þetta voru engir aukvisar heldur
menn sem höfðu mikla persónu-
töfra og karakter eins og allir þessir
þrír menn. Þeir voru langt fyrir ofan
Þetta var náttúrlega þjóð-
leg íþrótt og sjálfstæðisbar-
áttan varhverjum manni
ofaríega í huga.
meðallag bæði sem íþróttamenn og
persónur.“
Jón mun ekki láta sér nægja að
rifja upp Konungsglímuna á Þing-
völlum fyrir hundrað árum í orðum
heldur hefur hann kallað til tvo nú-
tímaglímukappa sem munu sýna
listir sínar. Annar þeirra er gamla
kempan Jóhannes Sveinbjörnsson.
„Hann er að vísu farinn að draga
úr glímuæfingum en er vel fær
og varð síðast glímukóngur fyrir
12 árum og menn týna nú ekkert
niður því sem þeir hafa einu sinni
lært. Svo er Stefán Geirsson sem
er bóndasonur úr Flóanum og
varð annar í síðustu fslandsglímu
þannig að þetta eru toppmenn,"
segir Jón sem telur að þeir séu ekki
minni kappar en þeir sem glímdu á
HERMAN
Þingvöllum forðum daga.
„Ég held að þetta séu menn af sama
kalíberi og voru þarna í toppbarátt-
unni 1907 þannig að það er ekki í kot
vísað."
Glíman eins og heiðagróðurinn
Jón hefur lengi fylgst með glímu
og segir að þó að það séu ekki margir
sem iðka íþróttina hafi alltaf verið
góðir glímumenn í þeirra röðum. „Við
höfum alltaf átt toppglímumenn en
þeir mættu að sjálfsögðu vera fleiri."
Markvisst hefur verið unnið að
kynningu á íþróttinni í grunn-
skólum landsins á undanförnum
árum og hefur það starf skilað ár-
angri að mati Jóns. Meðal annars
eru menn farnir að iðka íþróttina
á stöðum þar sem hún hafði ekki
verið iðkuð eða legið lengi niðri. Þá
eru konur farnar að glíma í auknum
mæli og það hefur styrkt hana.
„Þetta starf ber árangur en
glíman er hægvaxinn gróður en
mjög traustur þegar hann nær
rótfestu. Það má kannski líkja
henni við heiðagróðurinn. Hann
er seinvaxinn en sterkur og þolir
ýmis hret,“ segir Jón M. ívarsson
að lokum.
Gönguferðin hefst við fræðslu-
miðstöðina kl. 20 og tekur um tvær
klukkustundir. Aðgangur er ókeypis
og eru allir velkomnir.
eftirJim Unger
Samúel J. Samúelsson
tónlistarmaður
Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar sem
gaf nýverið út plötuna Fnyk heldurtvenna
tónleika á ísafirði um næstu helgi.
DALTON
Litir: Ljós / Beige - Úlrfugraenn - Malt>brúnn
Konungskoma og glíma Jón M.
ívarsson rifjar upp Konungsglímuna
1907 í fimmtudagsgöngu á Þingvöll-
um í kvöld. Einnia fiallar Helai Skúli
3 6
4 5 3 1
7 6 8 9
1 4 8
4 3
2 9 5
7 4 3 8 6
2 3 6 7
9 1
fólk
folk@bladid.net
HVAÐ Leggur fnyk yfir bæinn?
- 1 - . _ 7 L Það mun leggja mikinn fnyk yfir
Tfj |_j' 19 bæinn frá því að við lendum á laugar-
I r1 1% a daginn. Það verður hellingsstuð.