blaðið - 07.06.2007, Síða 29

blaðið - 07.06.2007, Síða 29
Eggert ætlar ekki að bjóða í Andy Johnson: Mikilvægur tími fyrir félag* tími fyrir félagið. Stjórnin leggur mjög hart að sér ásamt Alan Curbishley við að finna út hvar við þurfum að styrkja okkur fyrir næsta tímabil. Þangað til verður mikið um vangaveltur í fjölmiðlum um hugsanleg kaup og margar þeirra munu ekki eiga við rök að styðjast. Ég vona að stuðningsmenn okkar viti að við ætlum að færa félagið á hærri stall fyrir næsta tímabil,“ segir Eggert. Eggert Magnússon Segirað margir leikmenn verði orðaðir við félagið á næstunni. Eggert Magnússon, stjórnarfor- maður West Ham, segist ekki ætla að bjóða í enska landsliðsframherj- ann Andy Johnson, né nokkurn annan leikmann Everton. Johnson og félagar hans Tim Cahill og Mikael Ar- # teta hafa ítrekað verið ,, orðaðir við West Ham á undanförnum dögum. David Moyes, knatt- spyrnustjóri Everton, er sagður vera æfur út í forráðamenn West Ham og lét hafa eftir sér fyrr í vikunni að fé- lagið hefði ekki efni á einum ein- asta leikmanni Everton. „Að halda annað sýnir vanþekkingu þeirra á leiknum,“ sagði Moyes. 1 viðtali við breska fjölmiðla segir að hann hafi ekki gert tilboð ^ í leikmenn Everton, né hafi hann það í hyggju. West Ham keypti í gær miðju- manninn Scott Parker frá Newc- astle og Eggert segir að fleiri leik- menn bætist í hópinn ' næstunni. „Þetta er mikilvægur ®;.febr\íar P^zzurá irayongudífitlun arunn. 105 milljarðar í vegf Renault' 2 iii SjIIM! » SumHWBIt «nlQlriilltli»wl,ll í Boul«9a M «IH>B»< HaviíjnnwlW að

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.