blaðið - 07.06.2007, Síða 38

blaðið - 07.06.2007, Síða 38
38 FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2007 blaðið Hvert er fullt nafn hennar? Hvað skelfingaratburði lenti hún i þegar hún var fimm ára? Við hvað vann hún áður en hún sló í gegn? í hvaða þáttaröð lék hún konu sem var ástfangin af manni i rauðum nærbuxum? Hversu mikið er talið að hún fái fyrir hvern þátt af Desperate Housewives? iiuofnjui pz uin6u|j>| | g >|JU|3-g Sjoi p SJ36f OOS! -OUBJJ UBS Bíl| BJAlSddBIM W3S 'C B6a|S!QJ0|uA>| Qniousuu jba linh Z J01|01L?H UUAl jJ8X 'l ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVfK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ 5EGJA STJÖRNURNAR? Þú þarft ekki að bera einkamál þin á torg frekar en þú vilt Gerðu það sem þú þarft til að takast á við þetta, á réttan hátt. ONaut (2Q. apríl-20. maO Astin er dularfull sem er einmitt það sem er skemmti- legt við hana ... og stundum pirrandi. Ekki reyna að stjórna þessu, njóttu frekar. ©Tvíburar (21. mat-21. júnQ Leyfðu sjálfri/um þér að dreyma og mikilvægt er að þú fylgir hverri tilfinningu sem þú finnur fyrir. Lærðu að elska sjálfan þig. ©Krabbi (22. júni-22. júlí) Pað býr mikil dýpt í þér og stundum kemurðu sjálfri/um þér á óvart. Það átta sig ekki allir á þér strax og þurfa tíma til að kynnast þér. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Tilfinningar eru tilfinningar en ekki röksemdafærsla eða sannanir. Þú ættir því ekki að dæma tilfinningar þínar heldur reyna að skilja af hverju þær eru eins og þær eru. C!> Mayja (? (23. ágúst-22. september) Það þýðir ekkert að flýta sér því þá færðu samviskubit siðar og íyllist reiði. Andaðu rólega og gerðu þetta vel ífyrstasinn. ©Vog (23. september-23. október) Þú hefur mikla orku en kannt samt að hvíla þig þegar þess þarf. Hver veít nema ástarlifið fari að glæðast inn- an skamms. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þaö er aldeilis harkan i þér! Gæti veriö aö þessi orð eigi að fela djúpstæðan ótta? Þeir sem þekkja þig best vita að þú ert mýkri en þetta. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú hélst að þú þekktir hann en þetta kom þér á óvart. Sambönd eru óútreiknanleg og best er að velta sér ekki of mikið upp úr því. ©Steingeit (22.desember-19.janúar) Lagaðu ferilskrána. Þótt þú ætlir ekki að skipta um vinnu sakar ekki að hafa augun opin. Það er aldrei að vita hvaða tækifæri myndast. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það hjálpar þér ekki að forðast aðstæðurnar algerlega, heldur verður þetta bara verra. Þú þarft að takst á við ótta þinn. OFiskar (19. febrúar-20. mars) Það er freistandi að svíkja loforð, sérstaklega þar sem þú veist að enginn myndi taka eftir því. Þú skalt hunsa þessar hvatir. Breyttir tímar Það skiptir engu máli hvort góð saga er sönn eða login. Maður þarf ekki alltaf að lifa í raun- veruleika og stundum er alls engin ástæða til þess. Maður myndi hreinlega tapa geðheilsunni ef mað- ur væri alltaf stútfullur af raunsæi og tæki bara mark á staðreyndum. Þegar ég horfði eitt kvöldið á ljóm- andi góðan heimildarþátt á RÚV um Trójuborg þar sem spurt var hvort sú borg hefði raunverulega verið til þá var mér alveg sama um svarið. í mín- um heimi er Trójuborg raunveruleg ásamt Par- ís og Helenu fögru og Akkillesi og félögum. Bestur finnst mér samt Trójuhesturinn. í þessum þætti, sem var vitanlega breskur, kom svo svarið: Tróju- borg var til. Þótt það svar hafi ekki skipt mig gríðarlega miklu máli þá verð ég samt að viðurkenna að mér finnst Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um glataða dramatik. 1 L Fjölmiðlar kolbrun(2'bladid.net betra að vita til þess að svo hafi verið. Það er eins konar staðfesting þess að einu sinni var líf- ið ævintýraríkt og rómantískt en umfram allt dramatískt. Nú er það orðið allt öðruvísi. Engin karlmennska lengur til og femínisminn búinn að drepa rómantíkina. Það er ekkert eftir nema fremur þægileg leiðindi. Sjónvarpið Skjár einn Sirkus sr=m Sýn 16.40 Formúlukvöld (e) Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn um helgina. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (5:32) (e) 18.25 Ævintýri Kötu kanínu 18.40 Handan víglínunnar 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Fjölbrautaskólinn (6:8) (Waterloo Road) Bresk þáttaröð um stormasamt líf kennara og nemenda í erfiðu hverfi í stórborg. Meðal leikenda eru Angela Griffin, Jason Merrells, Jamie Glover, Denis Welch, Jill Halfpenny, David Cellin og Camillia Power. 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives III) Bandarísk þáttaröð um ná- grannakonur í úthverfi sem eru ekki aliar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 14-2 í þættinum er fjallað um fótboltasumarið frá ýmsum hliðum. 22.55 Dagrenning (3:13) (Day Break) Bandarísk þáttaröð um lög- reglumann sem er sakaður um að hafa skotið saksókn- ara. Hann leggur á flótta og reynir að hreinsa mannorð sitt en þegar hann vaknar á morgnana er alltaf sami dagurinn. 23.40 Lifsháski (e) (Lost) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi. 00.25 Kastljós 00.55 Dagskrárlok 07.20 Myrkfælnu draugarnir 07.30 Tasmania 07.55 Myrkfælnu draugarnir 08.05 Wife Swap (6:7) 08.50 í fínu formi 2005 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Forboðin fegurð (64:114) 10.10 Derek Acorahs Ghost Towns (2:8) 11.00 Fresh Prince of Bel Air 11.25 Sjálfstætt fólk 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar (Neighbours) 13.10 Forboðin fegurð (11:114) 13.55 Forboðin fegurð (12:114) 14.45 Two and a Half Men 15.10 Búbbarnir (4:21) 15.50 Skrímslaspilið 16.15 Batman 16.40 Töfravagninn 17.05 Fífí 17.18 Doddi litli og Eyrnastór 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 ísland i dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 ísland í dag, íþróttir og veður 19.40 The Simpsons (8:22) (e) 20.05 Matur og lífsstill Eva María Jónsdóttir eldar einn af sínum uppáhalds- réttum fyrir Völu. 20.40 Standoff (13:18) Matt og Emily þurfa að skipta liði þegar tvö gísla- tökumál koma upp á sama tíma. 21.25 Bones (6:21) Þegar stór sprenging verð- ur á hóteli í Miami mæta Brennan og Booth á stað- inn og reyna að komast til botns á því hvað gerðist. 22.10 Hotel Babylon 23.05 Pirate Master (1:14) 23.50 Pendulum 01.20 Medium (17:22) 02.05 The Riches (2:13) 02.50 Bones (17:22) 03.35 Hotel Babylon 04.30 Standoff (13:18) 05.15 Fréttir og Island i dag (e) 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.15 Beverly Hills 90210 (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.00 Vörutorg 16.00 One Tree Hill (e) 17.00 OntheLot- úrslit vikunnar (e) 17.30 BeverlyHills 90210 18.15 Rachael Ray 19.00 Everybody Loves Raymond (e) Sívinsæll gamanþáttur um hinn seinheppna fjölskyldu- föður Raymond, Debru eigin- konu hans og foreldra sem búa hinumegin við götuna 19.30 Yes, Dear Greg og Kim eru ekki sátt þegar Logan „stelur” nýrri vinkonu sonar þeirra og þau gera ráðstafanir til að ná henni aftur. 20.00 Everybody Hates Chris Chris er ánægður þegar hann fær svartan forfalla- kennara en gleðin erskamm- vinn þegar kennarinn gerir of miklar kröfur til Chris. 20.30 Malcolm in the Middle Malcolm reynir allt til að sleppa við að heimsækja Stevie á spítala. Hal missir sig yfir fjarstýrðum bát og Lois heldur að hún sé geng- in af göflunum. 21.00 Will & Grace (15:23) 21.30 According to Jim (9:22) Jim kemst að því að hann er hluti af erótískum draumi mágkonu sinnar. 22.00 House (22:24) Ung móðir drekkir næstum syni sínum en það er ekki það sem er að drepa hann. House þarf að bjarga barn- inu og komast að því hvað er í raun að mömmunni. 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 Jay Leno 00.05 C.S.I. (e) 00.55 Stargate SG-1 (e) 01.45 Beverly Hills 90210 (e) 02.30 Vörutorg 03.30 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider (heimi fræga fólksins eru góð sambönd allt sem skipt- ir máli. Og þar er enginn með betri sambönd en The Insider. [ þessum þáttum fara stjórnendurnir með okkur í innsta hring stjarn- anna þar sem við fáum að sjá einkaviðtöl, nýjustu upp- lýsingarnar og sannleikann á bak við heitasta slúðrið í Hollywood. 18.30 Fréttir 19.00 island í dag 19.40 Entertainment Tonight f gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem erað gerast í skemmtanabrans- anum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. Nýjum fréttum af fræga fólkinu, kvikmyndum, sjónvarpi, tónlist, tísku og alls kyns uppákomum sem gerast í bransanum eru gerð góð skil í þessum frægu þáttum. 20.10 Beach Girls (6:6) Sumarið 1985 eru þrjár táningsstelpur saman- komnar á strönd þar sem þær sverja þess eið um að verða vinkonur að eilífu. 21.00 My Name Is Earl (16:23) Earl snýr aftur. Önnur serían af einum vinælustu gamanþáttum heims og er þessi fyndnari en fyrri! 21.30 Bestu Strákarnir (6:50) 22.00 The Riches (2:13) Fjölskyldan á í vandræðum með að borga fyrir þennan nýja lífsstíl enda ekki vön slíkum lúxus. Gamall kunn- ingi leitar þeirra og ekki eru allir sáttir við að fjölskyldan hafi látið sig hverfa. 22.45 Medium (17:22) 23.30 Young Blades (5:13) (e) 00.20 Supernatural (17:22) (e) 01.00 Entertainment Tonight (e) 01.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 07.00 EM 2008 , (Svíþjóð - fsland) 17.00 Kaupþingsmótaröðin 18.00 PGATour 2007- Highlights (The Memorial Tournament) Svipmyndir frá síðasta móti á PGA-mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum. 18.55 Það helsta í PGA- mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 19.20 EM 2008 (Svíþjóð - ísland) Útsending frá leik Svía og Is- lendinga í undankeppni EM. 21.00 Arnold Schwarzenegger- mótið 2007 Þetta mót heitir í höfuðið á ríkisstjóra Kaliforníu sem áður gerði garðinn frægan í vaxtarrækt. 21.30 Ensku bikarmörkin 2007 (Season Review Show) Helstu tilþrifin og mörkin úr síðustu umferð í ensku bik- arkeppninni í knattspyrnu. 22.25 EM 2008 (Eistland - England) Útsending frá leik Eistlands og Englands í undankeppni EM í knattspyrnu. 00.05 Heimsmeistaramótið í póker 01.00 NBA 2006/2007- Playoff games 06.00 The Edge 08.00 Hair 10.05 Spy Kids 3-D: Game Over 12.00 I Capture the Castle 14.00 Hair 16.05 Spy Kids 3-D: Game Over 18.00 I Capture the Castle 20.00 The Edge 22.00 Mississippi Burning 00.05 Hard Cash 02.00 Breathtaking 04.00 Mississippi Burning QDC Nú hafa Hraðlestrarskólinn og ABC-barnahjálp tekið höndum saman og ætla að halda eitt sérstakt 3 vikna hraðlestrarnámskeið til styrktar börnum í Uganda. Markmiöiö er aö safna fyrir og byggja heimavist fyrir 200 stúlkur i Úganda. ABC-barnahjálp hefur staöið í ströngu í Úganda allt frá árinu 1993 og er Hraðlestrarskólinn stoltur af að fá að taka þátt í því góða starfi sem þar er i gangi. Ef þú vilt njóta þess aö tileinka þér hraðlestur og komast hraöar yfir efnið þitt og um leið láta gott af þér leiða, þá er þitt tækifæri komið. ABC-hraðlestrarnámskeið 13. júní 2007 Miðvikudagar, 13. júní, 20. júní og 28. júní frá kl. 17-20 Námskeiðsgjald er 34.500 kr.* Allar upplýsingar á www.h.is og í síma 586-9400 *engir afslættir eða gjafabréf gilda á þetta ABC-námskeið

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.