blaðið - 19.06.2007, Side 8
Þessar hillur geta allir sett saman
Skrúfufrítt og smellt saman
viöbótareining kr. 6.369.
8
ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2007
blaðiA
;>p1heilsa
BARNA VIT
Natturuleg vitanun og steirefm
fyt't b6rn til aö tyggia eðo sjúga
Bragðgóðar vítamíntöflur
fyrir börn og unglinga
Qti heilsa
-haföu það gott
LÍFRÆNIR SAFAR
AFGANISTAN
Sjo
UTAN UR HEIMI
börn létust í loftárás sjö böm
létust í loftárás bandarísks herliðs í austurhluta
Afganistans í gær. Að sögn talsmanns Banda-
ríkjahers í landinu létust einnig nokkrir uppreisn-
armenn í árásinni sem beint var að meintum
búðum hryðjuverkasamtakanna Al-Qaeda.
SAMEINUÐU ARABISKU FURSTADÆMIN
QE2 breytt í hótel Skemmtiferðaskipinu Queen
Elizabeth 2 verður komið fyrir við strendur Dubai og opnað
sem hótel árið 2009. Fyrirtæki í Dubai keypti skipið á and-
virði rúmlega sex milljarða króna, en það var smíðað árið
1967. Skipið„sem kom til Reykjavíkur fyrr í sumar, mun
liggja við eina af manngerðum eyjum furstadæmisins.
Fæst í heilsubúðum og helstu
matvörumörkuðum landsins
Dreifing: Yggdrasill, S 544 4270, Suðurhrauni 12b, Garöabae
Þýskaland:
Ellefu létust
í rútuslysi
Ellefu létust og rúmlega
þrjátíu manns slösuðust þegar
rúta keyrði út af hraðbraut
og valt nærri Magdeburg í
austurhluta Þýskalands, í
gær. Hópur eldri borgara frá
Nordhein-Westfalen voru
í rútunni, sem var á leið til
Halle í Sachsen-Anhalt.
Ekki liggur fyrir um orsök
slyssins, en umferð um hrað-
brautina stöðvaðist í marg-
ar klukkustundir í kjölfar
slyssins. Slasaðir voru fluttir
á nærliggjandi sjúkrahús
og voru meðal annars fimm
þyrlur notaðar til verksins.
Geymslu-
og dekkjahillur
í bílskúrinn, geymsluna, heimilið og fyrirtækið
Nethyl 3-3a -110 Reykjavík
Sími5353600- Fax 5673609
WWW.ISOLD.IS
Sjö alþingismenn sitja í sveitarstjórnum:
Ágætis búbót
■ Sjá ekki fram á hagsmunaárekstra ■ Nokkrir minnka við sig
.jms
Eftir Magnús Geir Eyjólfsson
magnus@bladid.net
Steinunn Valdís Óskarsdóttir lýsti
því yfir um helgina að hún hyggðist
hætta í borgarstjórn eftir þrettán
ára setu. Hún segir þingmennsku
og setu í borgarstjórn ekki ganga
saman, enda sé hvorttveggja fullt
starf. Alls sitja sjö þingmenn í sveit-
arstjórn samhliða þingmennsku.
Einn þeirra, Árni Þór Sigurðsson,
hefur þegar gefið það út að hann
muni láta af störfum. Aðrir sem
Blaðið hafði samband við hyggjast
sitja áfram í sveitarstjórn.
Samkvæmt lögum um þingfarar-
kaup fá þingmenn laun sín greidd
frá fyrsta degi eftir kjördag, sem
þýðir að nýkjörnir þingmenn þiggja
nú þegar laun fyrir þingstörf sín.
Þingfararkaup er rúmar 517 þús-
und krónur á mánuði. Þingmenn
sem koma úr öðrum kjördæmum
en Reykjavík norður og suður og
Suðvesturkjördæmi fá greiddan
húsnæðis- og dvalarkostnað sem
er 86.200 krónur á mánuði. Þeir fá
jafnframt 58.580 krónur á mánuði í
ferðakostnað á meðan þingmenn í
Reykjavíkurkjördæmunum og Suð-
vesturkjördæmi fá 45.220 krónur.
Þá eru önnur fríðindi eins og ferða-
kostnaður erlendis, dagpeningar
erlendis, símakostnaður og fleira
ótalin.
Árni Þór Sigurðsson fær rúmlega
milljón krónur á mánuði í þingfarar-
kaup og setu í borgarstjórn. Hann
lækkar þó umtalsvert í launum
þegar hann hættir í borgarstjórn og
fær eftir það 562.220 krónur. „Mér
finnst í prinsippinu að það sé skyn-
samlegt að söðla um þegar maður
Gunnar Svavarsson:
Þingfararkaup 517.639.
Forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði
218.710*
15% prósenta álag vegna for-
mennsku í fjárlaganefnd 77.550
feröakostnaður 45.220.
Samtals 859.069
* Gunnar hættir i bæjarráði i næstu
viku og gerirráð fyrirað hætta sem
forseti bæjarstjórnar með haustinu.
Þá þiggur hann laun sem venjulegur
fulltrúi i bæjarstjórn, sem eru 145.807
krónur á mánuði.
Ftagnheiður Ftíkharðsdóttir:
Þingfararkaup 517.000,
Bæjarstjóri í Mosfellsbæ ? *
Feröakostnaöur 45.220.
* Ragnheiður lætur
afstarfibæj-
arstjóra /
haust.
er kominn í þingið. Ég sé ekki að
jað ætti að banna það að sitja á
jingi og í sveitarstjórn ef menn telja
sig komast yfir það,“ segir Árni.
Gunnar Svavarsson hyggst láta af
embætti forseta bæjarstjórnar með
haustinu og gefur ekki áfram kost á
sér í bæjarráði. Við það lækkar hann
í launum, en hann er eini sveitar-
stjórnarmaðurinn sem fer með
formennsku í fastanefnd þingsins
og fær greitt samkvæmt því. „Sveit-
arstjórnarstörfin eru hlutastörf og
hafa alltaf verið. Það er kannski
annað með borgarstjórn,“ segir
Gunnar og sér ekki fram á hags-
munaárkekstra. „Þá verða menn að
þekkja til stjórnsýslulaganna og ég
held að flestir alþingis- og sveitar-
stjórnarmenn geri það.“
Ármann Kr. Olafsson hefur í nógu
að snúast, því ásamt þingmennsku
er hann forseti bæjarstjórnar í Kópa-
vogi og formaður Strætó bs. Hann
útilokar ekki að minnka við sig
þegar fram í sækir en
segist ekki hafa
gert það upp
við sig.
„Það eðlismunur á því að sitja í bæj-
arstjórn og borgarstjórn. Allir sem
sitja í bæjarstjórn Kópavogs, til
dæmis, hafa annað starf öfugt við
það sem tíðkast í borginni. Svo er
hin hliðin að maður er búinn að
taka að sér ákveðið verkefni þegar
maður er kosinn í bæjarstjórn til fjög-
urra ára. Maður hefur ákveðnum
skyldum að gegna gagnvart þeim
sem studdu mann til ákveðinna
verka í bæjarstjórn."
Kristján Þór Júlíusson segist gera
ráð fyrir því að sitja áfram í bæjar-
stjórn á Akureyri. „Ég sit bara sem
bæjarfulltrúi og er ekki í neinum
nefndum eða ráðum. Ég er kjörinn
til að sinna bæjarfulltrúastarfinu
næstu þrjú árin.“
Ekki fengust upplýsingar um kjör
Ragnheiðar Ríkharðsdóttur hjá
Mosfellsbæ og Ármanns
few. Kr. Ólafssonar hjá Kópa-
* vogsbæ. Ekki náðist í
Ragnheiði, Björku Guð-
jónsdóttur og Birki Jón
Jónsson.
Árni Þór Sigurðsson:
Þingfararkuap 517.639
Borgarstjórn Reykjavíkur 413.600'
Seta iborgarráöi 103.400
Ferðakostnaður 45.220.
Samtals 1.079.859.
* Árni hverfur úr borgarpólitikinni i
haust og verða
laun hans þá
562.220
krónur á
mánuði.
Ármann Kr. Ólafsson
Þingfararkaup 517.000
Forseti bæjarstjórnar í
Kópavogi ?
Formaður Strætó
bs. 90.000
Ferðakostnaður
45.220.
Birkir Jón Jónsson:
Þingfararkaup 517.639
Bæjarstjórn í Fjallabyggð 50.000
krónur, auk 16 þúsund króna
greiðsla fyrir hvern sóttan fund.
Húsnæðis- og dvalarkostnaður
86.200
Ferðakostnaður 58.580.
Samtals 712.419
Kristján Þór Júlfusson:
Þingfararkaup 517.639
Bæjarstjórn á Akureyri 107.553
Húsnæðis- og
dvalarkostn-
aður 86.200
Ferðakostn-
aður 58.580.
Samtals
769.972
Björk Guðjónsdóttir:
Þingfararkaup 517.639
Forseti bæjarstjórnar i Reykja-
nesbæ 70.714 krónurauk47.143
króna greiösla fyrir
hvern sóttan
fund
Ferðakostn-
aður 45.220.
Samtals
633.573