blaðið - 30.06.2007, Page 1

blaðið - 30.06.2007, Page 1
IPJALLIл34 120. tölublað 3. árgangur Laugardagur 30. júní 2007 FRJÁLST. ÓHÁÐ & r Z°IS! Ævintýri ítjaldi Fólk lendir í ýmsum óvæntum uppákomum í útilegu á ís- landi eins og fram kemur hjá viðmælendum Blaðsins. Bæjarstjóri fór t.d. í Húsafell en man ekkert eftir því. Skiptir um lið Hermann Hreiðarsson hefur spilað með fimm enskum liðum og er nýlega genginn til liðs við það sjötta, Portsmouth, sem hann byrjar æfingar með á þriðjudag. FÓLKX46 ORÐLAUSJMO Stoltur af syninum Helgi Pétursson úr Ríó tríóinu er stoltur af syni sínum, Snorra, sem er í hijómsveitinniSprengju- höllinni en hún á vin- sælasta lag landsins um þessar mundir. Hefurðu hugleitt hvar þú færð ódýrasta eldsneytið? ÞAD MUNAR UM MINNA Stóð upp úr hjóla- stólnum og gekk Ásgeir Sigurðsson starfar við tannlækningar í Reykjavík og London og er eftirsóttur fyrirlesari víða um heim. í viðtali við Blaðið ræðir hann um störf sín og rannsóknir og segir frá örlagaríku slysi sem ^ yi hann lenti í ungur maður. Mótmælt á Suðurlandi ■ Ráðleggja mótmælendum að taka með hjólalása, málningu og pensla ■ Lögregla fylgist með mótmælendum Eftir Heiðu Björk Vigfúsdóttur heida@bladid.net STAÐREYNDIR Búist er við nokkur hundruð manns til Suðurlands 7. og 8. júlí þegar samtökin Saving Iceland, eða Björgum íslandi, verða með ráð- stefnu að Hótel Hlíð í Ölfusi. Byrjað verður að slá upp mótmælabúðum á vegum samtakanna 6. júlí en þau vilja ekki gefa upp staðsetningu búð- anna strax. Samtökin birta lista á heimasíðu sinni yfir hluti til að nota í mótmæl- unum sem lögreglan gæti gert upp- tæka við komu þeirra til landsins. Á þessum lista eru meðal annars lásar fyrir reiðhjól, málning og penslar. Er fólk beðið um að hafa tilbúna ástæðu, sem ekki er hægt að tengja við búðirnar, fyrir því af hverju þessir hlutir séu hafðir meðferðis. „Vegna eftirlitsins viljum við benda fólki á að ef það er með þetta með sér þá gætilögreglan tekið því sem það sé „atvinnumótmælendur". Við viljum vara fólk við áður en það kemur til landsins,“ segir Sigurður Harðarson, einn af talsmönnum samtakanna. Oddur Árnason, yfirlögreglu- þjónn á Selfossi, segir embættinu ekki hafa verið kunnugt um fyrirhug- ► Samtökin Saving lceiand stóðu fyrir mótmælabúðum við Kárahnjúka sumarið 2005 og 2006. ► ► Mótmælabúðirnar munu standa í tvo mánuði í sumar í fyrra voru 250 manns í búðunum þegar mest var aða ráðstefnu fyrr en í gær. Hafi lög- reglan þar af leiðandi ekki ákveðið hvort og þá til hvaða aðgerða verður gripið varðandi ráðstefnuna. Eitt sé þó víst að það verði brugðist við ef tilefni verður til þess. Sigurður segir að eftir mótmælin á síðasta ári hafi lögreglan fylgst með einstaklingum sem tóku þátt í mótmælunum og þá sérstaklega þeim sem voru handteknir. Sé því mikið eftirlit með því hverjir koma til landsins og hvert þeir fara. Nefnir hann sem dæmi fjóra hollenska karl- menn sem lögregían elti út úr Seyðis- firði á fimmtudag þegar þeir komu til landsins með Norrænu. Hafði einn þeirra verið meðal mótmæl- enda á Austurlandi síðasta sumar. AÐGERÐIR GEGN STÓRIÐJU »2 Gefur húsgögnin Götusmiðjunni Ellen Kristjánsdóttir söngkona ákvað að gefa meðferðarheimilinu Götusmiðjunni húsgögn sem hún segir vera meira en nóg af á heimil- inu um þessar mundir. Hún fagnar starfi Mumma þar. Háskólasetrum fjölgar ört Háskólarnir eru orðnir átta talsins og eru ellefu setur eða útibú tengd þeim. Forsvarsmenn setranna líta á þau sem byggðamál og sem góða leið til að halda tengslum \%,£L við fólkið í landinu. O Reknir fyrir framhjáhöld Kínversk yfirvöld segjast ætla að víkja öllum þeim opinberu embættismönnum úr starfi sem stunda framhjáhald og framfleyta ástkonum sínum, í tilraun til að bæta siðferð- ishugmyndir landsmanna. Kostnaður við að framfley ta ástkonum hefur neytt fjölda stjórnmála- og embættis- manna til að þiggja mútur og misbeita valdi sínu. Spilling meðal kínverskra emb- ættismanna er algeng og hafa fjölmörg tilfelli vakið mikla reiði almennings, auk þess að minnka traustið á Kommún- istaflokknum. aí NEYTENDAVAKTIN n Verð á vallargjaldi tyrir 18 holur* Fyrirtæki Krónur Selsvöllur Flúðum GF 2500 Hamarsvöllur GB 3000 Hvaleyrarvöllur GK 4000 Jaðarvöllur GA 4000 Vestmannaeyjar GV 5000 Korpúlfsstaðavöllur GR 6400 *Ekkl félagi í golfklúbbi og engin afsláttarkjör Upplýsingarfrá Neytendasamtökunum GENGI GJALDIVIIÐLA SALA % USD 62,86 0,11 ▲ GBP 125,88 0,15 ▲ ■ ■■ ■ mm DKK 11,37 0,09 ▲ m JPY 0,50 -0,16 ▼ m EUR 84,67 0,09 ▲ GENGISVlSITALA 115,03 0,09 ▲ ÚRVALSVÍSITALA 8.299,00 -0,29 ▼ Utsalan er hafin! 25,30, 40.50,60,70% jr v'ú% ■J-+I ia lul byggt búiö „ , .. .Kringlunni Smaralind 568 9400 Nokkur hundruð vörur á afslætti um alla búð! 554 7760

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.