blaðið - 30.06.2007, Page 42

blaðið - 30.06.2007, Page 42
42 LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2007 blaöiö DAGSKRÁ 'aaœæi Keppendum er engin miskunn sýnd en þeir þurfa að leysa þrautir og gátur á sjó og landi til að koma í veg fyrir að verða sendir burt. RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Hrútur (21. mars-19. apríl) Lykilorð dagsins í dag er slökun. Þú hefur haft í meira en nógu að snúast undanfarið og ef þú notar ekki tæki- færin sem gefast til að slaka á gætirðu orðið veik(ur). ©Naut (20.april-20.mai) Þú ert mikil gleðinnar manneskja og yfirleitt sátt(ur) hvar sem þú ert. I dag líður þér best í einrúmi eða í félagsskap dýra á borð við ketti, hunda og/eða fugla. ©Tvíburar (21. mai-21. júnO Víðsýni og virðing fyrir lýðræðinu eru þér eðlislæg. En umfram allt ertu allur af vilja gerð(ur) til að ná framför- um. Hvettu aöra til að leggja þér lið. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Vfirleitt áttu gott með að þegja yfir leyndarmáli en þú gætir freistast til þess að kjafta frá slíku I dag. Ekki samt gera það, sýndu að þú ert verðug(ur) traustsins. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Einhver misskilur þig í dag og hegðar sér samkvæmt því. Ekki samt vera sár út af þvi, misskilning er hægt að leiðrétta en sárindi geta verið iangvinn. Meyja y (23. ágúst-22. september) Ástvinur þinn á í vanda og leitar til þin. Þú hefur áhyggj- ur af því að kunna ekki réttu lausnina á vandanum, en ef til vill er það ekki aðalmáiið. Vinurinn vill bara fá að tala við þig og að þú hlustir. Vog (23. september-23. október) Einhver segist ætla að gera eitthvað en gerir það síðan ekki. Slikt kemur þér alltaf í opna skjöldu. Getur ekki verið að viðkomandi hafi bara gleymt því? *. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú hefur ýmislegt á prjónunum og marga boita á lofti. Fáðu álit og hugmyndir manneskju sem þú treystir. Þú gætir haft gott af því. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Fyrri gjörðir þínar minna á sig í dag og þú þarft að svara fyrir þær. Passaðu bara að útskýra mál þitt vel til þess að enginn misskiiji þig. ®Steingeit (22. desember-19. janúar) Góð samskipti við fólk skipta þig miklu máli og yfirleitt áttu gott með slikt. Gleymdu þvi bara ekki að þú þarft að leggja þig fram til að samskipti geti verið góð. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Trú, sannleikur og heimspeki eru þér umhugsunarefni í dag. Hvers vegna ekki að ræða málin við þína nánustu? Það hafa allir skoðanir sem vert er að taka mark á. OFiskar (19.febrúar-20.mars) Ekki láta skapið hlaupa með þig í gönur í dag. Það gengur ekki alltaf allt að óskum en vont skapgtpík bara íllt verra. ** SUNNUDAGUR =0 SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Matti morgunn (20:26) 08.13 Kóalabræður (20:26) 08.23 Pósturinn Páll (7:26) 08.38 Friöþjófur forvitni (17:30) 09.00 Disneystundin 09.01 Alvöru dreki (16:19) 09.23 Sígildar teiknimyndir 09.30 Suðandi stuð (21:21) 09.54 Arthúr (134:135) 10.25 Hvað veistu? (e) 11.00 Út og suður (4:16) (e) 11.30 Formúla 1 Bein útsending frá kapp- akstrinum í Frakklandi. 14.00 Kringlukastarinn 14.20 Gullmolarfrjálsra íþrótta 14.50 Á flakki um Norðurlönd 15.20 Keith Jarrett - Spunalistin (e) (Keith Jarrett - The Art of Improvisation) 16.50 Yfirvofandi hamfarir (e) (Five Disasters Waiting to Happen) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (7:32) (e) 18.25 Hænsnakofinn (12:13) (e) 18.35 Krakkar á ferð og flugi 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Út og suður (5:16) 20.05 Meistari dýrahringsins (Le Maítre du Zodiaque) 20.55 Uthverfið (Barrio) 22.30 Handan við timans haf 23.20 Sönn íslensk sakamál -23.50 Dagskrárlok MÁNUDAGUR ff SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra Grís (22:26) 18.06 Litil prinsessa (20:30) 18.16 Halli og risaeðlufatan 18.30 Vinkonur (41:52) (The Sleepover Club) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Arfur feðranna (The Ghost In Your Genes) Bresk heimildarmynd um rannsóknir sem sýna að útlitseinkenni fólks ráðast ekki eingöngu af arfberun- um sem skila sér á milli kynslóða, heldur einnig af lífsmáta og mataræði for- feðra okkar og formæðra. 21.00 Lífstílssjúkdómar (4:5) 21.15 Lífsháski (Lost) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr fiugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður- Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leynast. 22.00 Tiufréttir 22.25 Anna Pihl (3:10) 23.10 Út og suður (5:16) (e) 23.40 Kastljós 00.05 Dagskrárlok H STÖÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.25 Nágrannar 13.45 Nágrannar 14.05 Nágrannar 14.30 SoYouThink You Can Dance (5:23) 15.20 Pirate Master (3:14) 16.10 Beauty and the Geek 17.05 Matur og lífsstill 17.45 Oprah 18.30 Fréttir 19.00 íþróttir og veður 19.15 60mínútur (60 minutes) 20.00 Órlagadagurinn (5:31) Örlagadagur Jónu Ingibjarg- ar Jónsdóttur kynfræðings var þegar hún auglýsti fullnægingarnámskeið fyrir konur og þjóðin stóð á öndinni. 20.35 Cold Case (22:24) 21.20 Rome (9:10) Það er farið að bera á matarskorti í Róm og það verður kveikjan að nýjum og hörkulegum átökum. Stranglega bönnuð börn- um. 22.20 Poirot-After The Funeral 23.55 Paycheck 01.50 SecretSmile (1:2) 03.00 Secret Smile (2:2) 04.10 Poolhall Junkies 05.45 Fréttir (e) 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí H STÖÐ2 07.00 Barnatimi Stöðvar 2 08.05 Oprah 08.50 I fínu formi 2005 09.05 Bold and the Beautiful 09.30 Forboðin fegurð (81:114) 10.15 Grey's Anatomy (4:25) 11.00 Fresh Prince of Bel Air 11.25 Sjálfstætt fólk (Kristján Jóhannsson) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Sisters (17:24) 13.55 Extreme Makeover (6:23) 14.40 Staff From Hell 15.25 Punk d (5:16) 15.50 Barnatimi Stöðvar 2 (e) 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 l'sland i dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 island í dag, íþróttir og veður 19.40 The Simpsons (16:22) 20.05 Men In Trees (3:17) 20.50 PIRATE MASTER (5:14) 21.35 Saved (6:13) 22.20 Tales From The Crypt: Demon Knight 23.50 Rome (9:10) 00.55 Las Vegas (10:17) 01.40 The Last Minute 03.20 Afterlife (4:8) 04.10 Saved (6:13) 04.55 The Simpsons (16:22) 05.15 Fréttir og island í dag (e) 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí (I) SKJÁREINN 10.10 Vörutorg 11.10 Rachael Ray (e) 14.10 One Tree Hill (e) 15.00 QueerEye(e) 16.00 America’s Next Top Model (e) 17.00 Design Star (e) 18.00 The Bachelor: Rome (e) 18.55 Hack(e) 19.45 Top Gear Vinsælasti bílaþáttur Bret- lands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allttengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverðar umfjallanir, 20.40 Robin Hood (6:13) Hrói og hans menn rekast á dularfulla feðga í skógin- um og finna nýja leið til að komast inn fyrir kastala- dyrnar í Nottingham. 21.30 Nora Roberts Collection - Angels Fall Glæný bíómynd með Heat- her Locklear og Jonathon Schaech í aðalhlutverkum. 23.00 C.S.I. (e) Grissom er enn á hælunum á morðingjanum sem skilur eftir agnarsmáar eftirlíking- ar af morðstaðnum. Sara hverfur og Grissom verður að segja hinum í rannsóknar- deildinni frá sambandi þeirra. 23.50 Runaway (e) 00.45 Jericho (e) 01.35 Vörutorg 02.35 Óstöðvandi tónlist 0 SKJÁR E!NN 07.35 Everybody Loves Raymond (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.25 Vörutorg 16.25 How Clean is Your House? (e) 16.55 AllofUs(e) 17.25 Robin Hood (e) 18.15 Rachael Ray 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Malcolm in the Middle (e) Það er komið að skólaball- inu og Malcolm og hinir nördarnir mótmæla með því að halda sína eigin skemmtun. 20.00 Queer Eye Tískulöggurnar heim- sækja par sem kynntist á Netinu og varð yfir sig ástfangið. Nú vilja turtil- - dúfurnar gifta sig en eiga erfitt meö aö sameina fjölskyldurnar. 21.00 Runaway (3:13) 22.00 LAW&ORDER 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 Tabloidwars 00.05 Nora Roberts Collection - Angels Fall (e) 01.35 TheLWord(e) 02.25 Vörutorg 03.25 Óstöðvandi tónlist ■ SIRKUS SIRKUSTV 16.00 Live From Abbey Road 16.55 Pussycat Dolls Present: The Search (8:8) (e) 17.40 Arrested Development 18.05 Arrested Development 18.30 Fréttir 19.00 Bestu Strákarnir (9:50) Á meðan á leitinni að arf- tökum Strákanna stendur yfir á Stöð 2 mun Sirkus endursýna allt það besta með Sveppa, Audda, Pétri Jóhanni og hinum spreng- hlægilegu strákunum. 19.30 My Name Is Earl (19:23) 19.55 Kitchen Confidential Gamanþættir um Jack Bo- urdain var eitt sinn þekktur kokkur en eftir eina villta nótt tókst honum að klúðra öllu. Einn daginn fær hann upp úr þurru tilboð og er boð- in staða yfirkokks á flottum veitingastað í New York. 20.25 Young Blades (8:13) (e) 21.15 Night Stalker (8:10) (e) (Into Night) Carl Kolchak ræður sig til vinnu á dagblaði í Los Ange- les og fær það verkefni að skrifa um röð undarlegra morðmála. 22.00 So You Think You Can Dance (4:23) 22.50 So You Think You Can Dance (5:23) 23.35 Kitchen Confidential 00.00 Hooking Up (3:5) (e) 00.45 Tónlistarmyndbönd ■ SIRKUS SIRKUS TV 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.00 island í dag 19.35 Entertainment Tonight i gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. 20.00 Jake In Progress (1:8) 20.25 True Hollywood Stories Frábærir verðlaunaþættir þar sem fjallað er um helstu stjörnur Bandarikj- anna og ýmislegt er grafið uþp sem almenningur hefur aldrei heyrt um. 21.15 Hooking Up (4:5) Raunveruleikaþáttur þar sem fylgst er með 11 konum í New York-borg. Konurnar fara á nokkur stefnumót með mönnum sem þær hafa kynnst í gegnum Internetið. 22.00 Cold Case (22:24) Lily rannsakar tveggja ára gamalt morð þar sem fórn- arlambið var í tengslum við rússnesku mafíuna. Getur verið að það hafi reitt ein- hvern í mafíunni til reiði? 22.45 Joan of Arcadia (12:22) 23.30 Entertainment Tonight (e) 23.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV síýt-7 SÝN 11.30 Copa America 2007 (Bólivia - Úrúgvæ) 13.10 Copa America 2007 (Venesúela - Perú) 14.50 Shellmótið (Kaupþingsmótið) 15.20 Gillette World Sport 2007 íþróttir í lofti, láði og legi. 15.50 PGA Tour 2007 Bein útsending (Buick Open) Utsending frá opna Buick- mótinu á PGA mótaröðinni í golfi. 18.50 Augusta Masters (Augusta Masters Official Film - 2002) 19.50 Copa America 2007 (Brasilia - Chile) 22.05 Copa America 2007 (Mexikó - Ekvador) N STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 The Perfect Man 08.00 Triumph of Love 10.00 lce Princess 12.00 The Truman Show 14.00 Triumph of Love 16.00 lcePrincess 18.00 The Truman Show 20.00 The Perfect Man 22.00 The Aviator 00.45 BoatTrip 02.20 Fled 04.00 The Aviator SÝN 13.25 PGA Tour 2007 Bein útsending (Buick Open) Utsending frá lokadegi á opna Buick-mótinu á PGA- mótaröðinni. 16.25 Copa America 2007 (Brasilía - Chile) 18.05 Copa America 2007 (Mexíkó - Ekvador) 19.45 Wimbledon 2006 - Official Film 20.40 Sænsku nördarnir 21.30 KF Nörd (14:15) 22.20 Copa America 2007 (Bandaríkin - Paragvæ) 00.35 Copa America 2007 (Argentína - Kólumbía) Utsending frá leik Argent- ínu og Kólumbíu. M STÖÐ 2 - BÍÓ 06.45 Young Adam 08.20 Foyle's War 2 10.00 Ocean's Twelve 12.05 Six Days, Seven Nights 14.00 Foyle'sWar2 16.00 Ocean's Twelve 18.05 Six Days, Seven Nights 20.00 YoungAdam 22.00 21 Grams 00.00 Hard Cash 02.00 Narc 04.00 21 Grams Allsgáði félaginn Jim Carrey dettur í það Á dögunum var tilkynnt um næsta verkefni galgopans Jim Carrey en hann mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Sober Buddies, eða Allsgáðu félagarnir eins og titillinn útleggst á ís- lensku. Myndin fjallar um yfirmann í hugbúnaðarfyrirtæki sem hefur í gegnum tíðina hallast of mikið að flöskunni en eftir röð óheppilegra atvika endar hann fyrir dómi. Þar er honum úthlutað félaga sem á að tryggja það að hann hald- ist þurr. Þessi félagi, sem Jim Carrey leikur, fylgir hinum dæmda í viðskiptaferð til Las Vegas en þá fer allt úr- skeiðis þegar allsgáði félaginn uppgötvar skyndilega lystisemdir áfengisins. Enn hefur ekki verið tilkynnt hver muni leika á móti Carrey en það er Andrew Kurtzman sem skrifar handritið og Universal Pictures sér um fram- leiðsluna. Carrey er önnum kafinn þessa dagana og er hann gífurlega eftirsóttur eins og venjulega. Sem stendur kemur hann sterklega til greina í aðalhlutverkið í næstu kvikmynd Tim Burtons, Ripley's Believe it or Not, en einnig stendur honum til boða að leika samkynhneigðan tukthúslim í myndinni I Love You Phillip Morris. k3íT*T|T[ & 7 Skjár einn mánudag kl. 22.00 Stöö 2 mánudag kl. 20.50 Lög og regla .. .og flaska af rommi Law & Order hefur göngu sína á ný en engin sakamálasería hefur lifað jafnlengi og Law & Order. Félagarnir Lennie Briscoe og Ed Green rannsaka hvert morðmálið af öðru í New York. Þegar Lennie og Ed eru búnir að handsama morðingjana taka saksóknar- arnir Jack McCoy og Serena Southerlyn við og freista þess að fá þá dæmda fyrir ódæðin. Pirate Master er hörkuspennandi raun- veruleikaþáttur í anda Survivor sem gerist um borð í alvöru sjóræningjaskipi. Keppendum er engin miskunn sýnd en þeir þurfa að leysa þrautir og gátur á sjó og landi til að koma í veg fyrir að verða sendir burt. Aðdáendur raunveruleikaþátta mega ekki missa af þessum spennandi þætti.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.