blaðið - 17.08.2007, Blaðsíða 19

blaðið - 17.08.2007, Blaðsíða 19
MENNINGARNÓTT í GALLERÍI FOLD Einstæð sýning á verkum Kristjáns DavíSssonar í Baksalnum í Galleríi Fold Laugardaginn 18. ágústkl. 13 verður opnuð sýning á verkum eftir Kristján Davíðsson. Sýningin er haldin í tilefni 90 ára afmælis listamannsins. Hún er hluti af dagskrá Menningarnætur og stendur til 26. ágúst. Verkin eru úr einkasafni Braga Guðlaugssonar dúklagningameistara. Haraldur Bilson sýnir í Galleríi Fold Laugardaginn 18. ágúst kl. 13 opnar heimsmálarinn Bilson málverkasýningu í neðri Hliðarsal Gallerís Foldar. Sýningin er hluti af dagskrá Menningarnætur og stendur til 2. september. Verið hjartanlega velkomin á opnun sýninganna Gallerí Fold er opiá daglega 10.00 til 18.00, laugardaga 11.00-16.00 og sunnudaga 14.00-16.00. Athugið: I tilefni Menningarnætur ver&ur opið laugardaginn 1 8. ágúst til kl. 22, en lokað sunnudaginn 19. ágúst. Vökum af list í Galleríi Fold Makalausar teikningar Haildórs Péturssonar Verið velkomin aS sjá, spjalla og njóta Sveinbjörg Hallgrímsdóttir vinnur við tréristur í galleríinu. kl. 14.00-16.30 Skapað af list kl. 16.30-19.00 Hrafnhildur Bernharðsdóttir vinnur við teikningar í galleríinu. kl. 19.00-21.45 Laugardaginn 1 8. ágúst kl. 1 3 ver&ur opnu& sýning á makalausum teikningum Halldórs Péturssonar. Á sýningunni eru tvær myndaraðir: Frummyndir af vel þekktum skopmyndum frá heimsmeistara- einvígi Fischers og Spasskys í Laugardalshöllinni 1 972 og óborganlegar skopmyndir af íslenskum víkingum. Sýningin stendur til 26. ágúst. Listatjald í Listaporti: Barnasmiðja kl. 13.15 GuSbjörg Káradóttir leiðbeinir börnunum. kl. 14:45 Um það bil klukkustundarlangt námskeið í kl. 16.15 skemmtilegri listsköpun fyrir börn 12 ára kl. 17.45 og yngri. í boði Gallerís Foldar. |c| 10 15 ■VI. I7.U Ath.takmarkaðurfjöldi Gu&björg Eins og þeim er einum lagið Guðbjörn Guðbjörnsson óperusöngvari flytur létt lög við undirleik. Guðbjörn þarf vart að kynna fyrir Islendingum, en söngur hans hefur ávallt notið mikillar hylli í dagskrá Gallerís Foldar á Menningarnótt. kl. 16.50, kl. 19.50 Rauðarárstíg 14, sími 551 kl. 13.45 og svo á 30 mínútna frestil Listahapp Dregið í ókeypis listaverkahappdrætti. Allir gestir fá happdrættis- miða. Dregið verður á 30 mínútna fresti, alls 17 sinnum. Dregið verður þangað til vinningar ganga út. Vinningar eru listaverk eftir þekkt listafólk. 0400, www.myndlist.is Opið til kl. 22.00 á Menningarnótt

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.