Bændablaðið - 25.01.2005, Side 22
22 Þriðjudagur 25. janúar 2005
Tilboð óskast í 7.103 lítra
greiðslumark í mjólk sem selst í
einu lagi. Tilboð merkt "Mjólk-
urkvóti" sendist í pósthólf 52,
310 Borgarnesi fyrir 9. febrúar
nk.
Gull- og silfursmíðavals til sölu.
Vinnslubreidd 90 mm, þvermál
á keflum 48 mm. Nánari uppl. í
síma 896-5042.
Til sölu átta hvolpar af minka-
hundakyni, hálfur Terrier og
hálfur Spaniel. Uppl. í síma
465-2125.
Til sölu afrúllari og traktor. Fiat
80-90, 4X4 árg. ´91, 80hö,
4.700 vinnust. Alö ámokstur-
stæki, nýlega skipt um kúp-
lingu, startkrans, startara,
vatnsdælu, dekk að framan,
ásamt fl. Vélin er í góðu
ástandi og lítur vel út m.v. ald-
ur. Verðhugmynd kr. 1.100
þús. án vsk. Mótorknúinn
(vökva) afrúllari með tækjafest-
ingum eða aftan á traktor.
Uppl. veitir Þorbergur, gsm:
862-4991.
Rúlluskerar (heyskerar) til sölu,
léttir, aðeins 2,2 kg. Baader-
blöð sem bíta mjög vel og
lengi. Sendum um allt land.
Uppl. í síma 438-1510.
Til sölu notaðar hillugrindur
(stálgrindur) á góðu verði.
Grindurnar eru ætlaðar fyrir
bretti. Hæð á grindum er 5,0 m.
Dýpt á hillum 100 sm. Lengd
2,4 m. Þær henta einnig vel til
geymslu á ýmsum tækjum svo
sem snjósleðum, tjaldvögnum,
stórsekkjum o.fl. Upplýsingar
gefur Ágúst í síma 660-3669.
Til sölu Zetor 7745 með
ámoksturstækjum, brotna
blokk, ný vökvadæla, nýleg
kúpling, góð dekk að aftan,
annað í sæmilegu lagi. Á sama
stað vantar hitakút, frystikistu
og góðan hnakk. Uppl. í síma
866-2266.
Óska eftir vatnskassa í Ford
Econoline E350, árg. '90. Uppl.
í síma 895-1133.
Óska eftir að kaupa gamlar
byssur, t.d. Kongsberg eða
Husqvarna, einnig gamla riffla.
Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 434-1449.
Óska eftir að kaupa dráttarvél,
4x4. Stærð: 65-100 hö. Má
þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 486-3336 eða 892-4811.
Óska eftir rófusáningarvél og
stórum skítadreifara. Uppl. í
síma 894-4890 og 483-4044.
Óska eftir ýmislegu fyrir minka-
búskap. Til dæmis hvolpabotn-
um, fóðursíló, fláningstækjum,
fóðurvél og fleira. Uppl. í síma
847-9194.
Óska eftir að kaupa gamla,
heillega, litla dráttarvél til upp-
gerðar. Ýmislegt kemur til
greina. Uppl. í síma 869-1933.
Fóðurvagn óskast. Viljum
kaupa notaðan rafknúinn fóð-
urvagn (12v). Þarf að vera í
góðu standi. Uppl. í síma 451-
2921.
Óska eftir snjóskóflu á gömul
Alö-tæki. Uppl. í síma 895-
4365.
Steypusögun Norðurlands aug-
lýsir. Steypusögun, múrbrot,
kjarnaborun og raufasögun í
gólf fyrir hitalagnir. Snyrtileg
umgengni. Uppl. í síma 864-
2530, Sævar.
Bændur, þarf traktorinn útlits-
lagfæringu? Ryðbæti, rétti og
sprauta. Er á Suðurlandi. Sími:
865-8690.
Viltu léttast eða þyngjast, fá
aukna orku í dagsins önn. Her-
balife, frábær líðan. Shapew-
orks, þyngdarstjórnunarkerfi
sérsniðið að þörfum hvers og
eins. Hafðu samband á lif-
still@visir.is
Strákur á sautjánda ári óskar
eftir að komast í sveit sem
vinnumaður. Helst þar sem eru
hestar, annars kemur allt til
greina. Vinsamlegast hafið
samband við Unni í síma 896-
7576.
Til sölu Toyota Hilux, Double
Cab, diesel árg. ´90. Bíll í góðu
ástandi. Uppl. í síma 867-9037.
Til sölu. Rúlluvél Krone KR 10-
16, árg. ´98. Fastkjarnavél með
netbúnaði, fæst á góðu verði.
Uppl. í síma 478-1727.
Til sölu kvíga, burðartími febrú-
ar til mars. Sími 453-8043.
Til sölu Case 4230 dráttarvél,
árg. '97, með Veto 2015 tækj-
um. Uppl. í síma 896-9990.
Til sölu Zetor 7245 árg. '88
með tækjum. Í mjög góðu
ástandi. Einnig skófla, rúllu-
greip og tveggja metra Kuhn
diskasláttuvél. Helst að selja
allt saman. Til greina kemur að
taka ódýran, bilaðan traktor
uppí. Uppl. í síma 898-1335.
Kvígur til sölu, burðartími mán-
aðamótin janúar - febrúar.
Einnig Alfa Laval rörmjaltakerfi.
Ýmis skipti koma til greina.
Uppl. í síma 486-3327 og 898-
1527.
Til sölu um 165.000 lítra mjólk-
urkvóti, um 90.000 lítrar eftir á
þessu verðlagsári. Tilboð send-
ist á kalfur@sol.dk. Öllum til-
boðum svarað.
Til sölu Nissan 2,8 díselvél.
Uppl. í síma 564-6415.
Til sölu kvígur, burðartími
febrúar / mars. Fjallsbúið, sími
486-5527.
Framleiðnisjóður
landbúnaðarins styður:
atvinnuuppbyggingu
nýsköpun
þróun
rannsóknir
endurmenntun
í þágu landbúnaðar.
Kynntu þér málið:
Veffang: www.fl.is
Netpóstfang: fl@fl.is
Sími: 430-4300
Aðsetur: Hvanneyri
311 Borgarnes
Smá
auglýsingar
Sími 563 0300 Fax 552 3855
Netfang augl@bondi.is
Til sölu
50 ára kona óskar eftir starfi í
sveit. Vön innivinnu. Laus
strax. Uppl. í síma 866-8997.
14 ára strákur óskar eftir að
komast sem vinnumaður í sveit
í sumar. Er þaulvanur og búinn
að vera í sveit á sumrin frá 6
ára aldri. Vill helst komast á
blandað bú með sauðfé og kýr.
Uppl. í síma 552-5213 eða
846-0723, Ragnar.
Tvítug þýsk stúlka með mikinn
áhuga á hestum óskar eftir
vinnu í sveit frá júlí og út sept-
ember. Uppl. í síma 565-0121,
Ásdís.
Starfskraft vantar til að vinna
við mjaltir og almenna
skepnuumhirðu. Reynsla af
mjöltum nauðsynleg. Nánari
uppl. veita Sighvatur eða
Álfheiður í s: 456-3042 og/eða
hofdi@snerpa.is.
Karlmaður á sextugsaldri í
sveit óskar eftir kynnum við
konu með sambúð í huga.
Uppl. í síma 866-7579.
Rauðblesóttur hestur tapaðist
frá Iðu í Biskupstungum um 20.
desember. Þeir sem hafa orðið
varir við hestinn eru beðnir um
að hringja í síma 663- 3536.
Óska eftir
Einkamál
Tapað
Atvinna
Þjónusta
www.bondi.is
Polaris Sportsman 500
4X4 árg 01,02,03og 04,
Polaris Sportsman 700
4x4 árg 02
Polaris Sportsman Diesel
4x4 árg 99
Polaris Sportsman 500
6x6 árg 00
Yamaha Grizzly 660
4x4 árg Nýtt
Yamaha Kodiak
4x4 400 árg 01
Yamaha Bruin 350
4x4 árg Nýtt
Yamaha kodiak 400
4x4 árg Nýtt
Honda TRX 300
4x4 árg 96
Kawasaki KVF 300
4x4 árg 00
Góð Hjól á góðu verði með VSK
Plus Gallery ehf
s: 898-2811
Fóðurvagn
óskast
Viljum kaupa
notaðan rafknúinn
fóðurvagn (12v ).
Þarf að vera í góðu standi.
Upplýsingar í síma
451-2921.
Landini Legend 130 árg. 2000
með frambúnaði til sölu. Dráttar-
vél í mjög góðu ástandi. Upplýs-
ingar hjá Sturlaugi Jónssyni og
co í s. 551 4680 og 893 4334.
%
% & '
(%()*+,(-
-. ../ 0 (
1
%. &. %.
2 34.5 4. 36(
2
!
"#$%
""
&'()(*'&+'(),&-. +'*),&-.
/00 # 1 23
4 "" "$55666 5 55"5
&%7&48
'%708
0
7
# 8
9 2: . ;.
%
<
="">>
((=
666
Til sölu
TCM lyftari
Gengur bæði
fyrir gasi og bensíni,
lyftigeta 1500 Kg.
Verð 180.000 + Vsk.
Uppl. gefur Pétur
í síma 860 1123