Bændablaðið - 18.11.2010, Blaðsíða 5

Bændablaðið - 18.11.2010, Blaðsíða 5
        Treys tum á landbúnaðinn! Almennir bændafundir framundan Allir bændur eru hvattir til að mæta, ræða málin við forystumenn BÍ og viðra sínar skoðanir. Þínar hugmyndir og áherslur skipta miklu máli. Bændasamtökin hefja sína árlegu bændafundaferð á næstu dögum. Frummælendur á bændafundum verða formaður BÍ ásamt starfsmönnum og stjórnarmönnum samtakanna. www.bondi.is Svæði Dags. Tími Fundarstaður Sauðárkrókur mán. 22. nóv. 20:30 Mælifell Ísafjörður þri. 23. nóv. 12:00 Hótel Ísafjörður Flúðir þri. 23. nóv. 20:30 Hótel Icelandair Eyjafjöll þri. 23. nóv. 13:00 Heimaland Eyjafjörður þri. 23. nóv. 13:00 Hlíðarbær Húsavík þri. 23. nóv. 20:30 Salka veitingahús Barðaströnd mið. 24. nóv. 13:00 Birkimelur Strandir mið. 24. nóv. 20:30 Sævangur Blönduós mið. 24. nóv. 14:00 Sjálfstæðissalurinn Snæfellsnes fim. 25. nóv. 13:00 Lindartunga Kópasker mán. 29. nóv. 13:00 Fjallalamb Kjós mán. 29. nóv. 20:30 Kaffi Kjós Vopnafjörður mán. 6. des. 14:00 Hótel Tangi Egilsstaðir mán. 6. des. 20:30 Hótel Hérað Hornafjörður mán. 6. des. 14:00 Smyrlabjörg Kirkjubæjarklaustur mán. 6. des. 20:30 Geirland Hvernig verjum við kjör bænda í erfiðu efnahagsástandi? Hvernig standa Evrópusambandsmálin? Hvaða tækifæri hefur landbúnaðurinn til að efla þjóðarhag? Nýgerður búnaðarlagasamningur – áhrif hans og niðurskurður framundan Hvar liggja sóknarfæri bænda og dreifbýlis? ?? ? ? ?

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.