Bændablaðið - 07.07.2011, Page 3
Bændablaðið | fimmtudagur 7. júlí 2011 3
www.svadastadir.is
Landbúnaðarsýning og bændahátíð
20. ágúst í Reiðhöllinni Svaðastaðir, Skagafirði
Sýningin er opin frá kl.10-18.00 - Aðgangur ókeypis!
N
Ý
PR
EN
T
eh
f
Búgreinafélögin
í Skagafirði
Búnaðarsamband
Skagafjarðar
Dagskrá sýningarinnar
10.00 Mjaltir og mjólkurvinnsla
10.30 Smalahundasýning
11.00 Sýning á skeifnasmíði og sjúkrajárningum
11.30 Rúningur og ullarvinnsla
12.00 Setningarathöfn
Ræðumenn:
Ásta Björg Pálmadóttir
Haraldur Benediktsson
Guðrún Lárusdóttir
13.00 Hólableikja hanteruð
13.00 Hæfileikakeppni gröfumannsins
13.30 Kálfasýning – dómar og verðlaunaafhending
14.00 Skagfirski ungbóndinn, skráning á nordur@ungbondi.is
15.00 Hundasýning HRFÍ
15.30 Keppni í dráttarvélaakstri
16.00 Hrútasýning
16.30 Klaufskurður á kúm
17.00 Smalahundasýning
17.30 Mjaltir
Ath. Dagskráin getur tekið breytingum og viljum við því
benda gestum á heimsíðuna www.svadastadir.is
Grill og Kvöldvaka við Tjarnarbæ
18-20.00 Grill – lambakjöt í boði sauðfjárbænda
18.30 Kvöldvaka
Bændafitness
Skemmtikraftar
Bjartsýnasti bóndinn 2011
Opin bú í Skagafirði sunnudaginn 21. ágúst kl. 11-17.00
Hamarsbúið – opið fjós
Loðdýrabúið á Syðra-Skörðugili.
Dýrfinnustaðir: fjárhús - hrossaræktarbú og sæðingastöð fyrir hryssur.
Vertu með á SveitaSælu
Þeim sem hafa áhuga á að taka þátt í SveitaSælu er bent
á að hafa samband við framkvæmdastjóra hátíðarinnar,
Eyþór Jónasson í síma 842 5240, eða senda póst
á svadastadir@simnet.is
Verðskráin
Sveitamarkaður / handverksmarkaður kr. 5.000.- borðið er 70x280 cm.
Sýningarsvæði á gólfi kr. 6.000.- fermetrinn með rafmagni og netsambandi.
Útisvæði kr. 300.- fermetrinn
Ath. Öll verð eru fyrir utan vsk.
Dansleikur á Mælifelli á laugar-dagskvöldið
Vélasýning
Skagfirskra bænda
og vélasala
- Húsdýragarður -
HólableikjaKynning á Gæðing frá Útvík
Skyrvinnsla
- Sveitamarkaður - - Handverkssýning -
Leiktæki
fyrir börn
Smjör
strokkað
Gæðingakeppni
á beinni braut
Unnið úr geitafiðu
SkilvindaGeitur kembdar