Bændablaðið - 07.07.2011, Side 38

Bændablaðið - 07.07.2011, Side 38
38 Bændablaðið | fimmtudagur 7. júlí 2011 Til sölu sumarbústaður til flutnings Verð kr. 2.200.000. Bústaðurinn er 38,4 fm. Nánari upplýsingar í síma 862-6766. Deutz Fahr baggavél HD490. Sláttuvél Deutz Fahr KH22. Deutz Fahr dráttarvél TTV1160. Minni Deutz óskast í skiptum. Einnig til sölu hús á pickup. Get sent myndir. Uppl. í síma 849-8782. Líkamsræktartæki til sölu. Vegna breytinga höfum við til sölu fjöldann allan af líkamsræktartækjum af lík- amsræktarstöð á 30% af verði nýrra. Einnig höfum við rope yoga bekki og skápa úr búningsklefum. Upplýsingar í síma 861-5718. Hestakerrur til sölu. Hestakerrurnar eru komnar aftur. Innanmál L:427 cm. B: 190 cm. Verð kr. 1.517.606 kr. með vsk. www.topplausnir.is, Lyngás 8, Garðabæ, sími 517-7718. Eigum nokkur rafmagnsfjórhjól og rafskutlur á góðu verði. Upplýsingar í síma 866-6610. H-Berg ehf. Suðurholt 3, 220 Hafnarfjörður. Til sölu Mitsubishi L200, xcab, árg. ´00. Ekinn 151.000 km. 35'' breyttur en er á 33''. Skoðaður ´12. Smurbók frá upphafi. Verð kr. 1.200.000. Uppl. í síma 565-9555, Jón. Til sölu Vicon 1601, árg. ´05. Vicon samstæða með 23 hnífa söxun. Skipt um belti, keðjur og legur árið 2009. Tilboð kr. 3.600.000. Sími 867-6038, tölvupóstur skaekill@emax.is Til sölu Krone 80-80 stórbaggavél, árg. ́ 99. í toppástandi. Sími 867-6038 og netfang skaekill@emax.is Til sölu Nissan Navara Diesel, árg.´99, ekinn um 100.000 km. Sérbyggður frá verksmiðju fyrir 35"/33", skoðaður ´12. Verð kr. 900.000. Uppl. í síma eða 895-0500. Til sölu International 4900, árg. ´99, ekinn 190.000 km. Bíll í fínu standi. Lítið ekinn. Sjálfskiptur með góðum kassa, bakkmyndavél og góðri lyftu. Nýskoðaður. Uppl. í síma 577-3777. Til sölu Duun skádæla, 8 tommu. Árg. 2007. Aðeins verið notuð til að hræra. Verð kr. 920.000 án vsk. Vélaborg- Landbúnaður. Sími: Akureyri. 464- 8600 / Reykjavík 414-0000 / www. vbl.is Til sölu Fasa rakstrarvél. Árg. 2010. Vinnslubreidd 9.5 m. Hagstætt verð. Vélaborg-Landbúnaður Sími: 414- 0000 / www.vbl.is Sími 897-5976 Vantar þig skólabíl? Til leigu/sölu bílar í skólaakstur frá 9 manna, einnig 4x4 bílar. Vantar þig skólabíl? Til leigu/sölu bílar í skólaakstur frá 9 manna, einnig 4x4 bílar. Uppl. í síma 897-5976. Til sölu Kubota T1760 sláttutraktor, notaður aðeins 171 vst. og lítur mjög vel út. Verð kr. 390.000. Upplýsingar í síma 844-3553 eða 844-4426. Pökkunarvél til sölu. Kverneland Silawrap 7510, árg. '89. Breiðfilma, fallmotta, teljari og ný dekk. Alltaf geymd inni. Einnig súgþurrkunar- blásari með þriggja fasa mótor. Sími 894-6137. Framlengjum landsmótstilboðið vegna mikils áhuga: Rafhlöðuklippur 10,8V -150W - Auka rafhlaða - Léttar og lágværar. Tilboðsverð 49.900,- Listaverð kr. 74.900,- Frí heimsend- ing! Ísbú búrekstrarvörur www.isbu. is – isbu@isbu.is Sími 571-3300. Framlengjum landsmótstilboðið vegna mikils áhuga: Rafmagnsklippur 150W -0,8kg - einstaklega lágværar (aðeins 70db). Tilboðsverð kr. 29.900,- Listaverð 59.900,- Frí heims- ending! Ísbú búrekstrarvörur www. isbu.is – isbu@isbu.is Sími 571-3300 Nýtt á lager! Gæludýraklippur - Litlar og nettar - 35W mótor. Tilboðsverð kr. 9.900,- Listaverð kr. 12.900,- Frí heimsending! Ísbú búrekstrarvörur www.isbu.is – isbu@isbu.is Sími 571-3300. Þökkum frábærar viðtökur á Landsmóti hestamanna. Vatnsheldu SealSkinz sokkarnir, hanskarnir og húfurnar fást hjá Ísbú búrekstrarvörur www.isbu.is – isbu@isbu.is Sími 571- 3300. Til sölu Nissan ECO T135 , árg. 2000. Dísel, 4 cyl., turbo, með lyftu og góðri gönguslyskju fyrir hesta, mjög góðum kassa. Tilbúin fyrir hestaflutninga 8 stk. lausir 6 stk. skorðaðir. Skoðaður, í mjög góðu ástandi. Burðargeta 3950, heildarþung 8 t.. Uppl. í síma 897-2256. Stórbaggavélar til sölu, Krone 80x80 stórbaggavél og McHale 998 plöst- unarvél. Árg. 1999 og 2000. Nánari upplýsingar hjá Vélfangi ehf. í síma 580-8200 eða 891-8843. Þarf að fara í stærri hestakerruÉg er með tveggja hesta kerru sem að ég vil setja uppí fjögurra til sex hesta kerru. Hún er með færanlegu milliþili og stillanlegum festingu fyrir framan og aftan hest. Það fylgja henni heils- ársdekk á felgum og nagladekk á felgum. Ef það er mismunur borga ég staðgreitt á milli. Er líka tilbúinn að láta hana í beinni sölu. Áhugasamir hringja í síma 821-6041 Til sölu Farmal Cub. Tilboð óskast. Uppl. í síma sími 897-9883. Til sölu ný ódýr sumardekk. Stærðir 275/65-17 Landcruser 120 og fl 225/65-17, Rav 4 + Honda CRV og fl 255/65-17, Bens ml og fl. Uppl. í síma 894-5974 og 894-4074. Til sölu Benshús gott að utan sem innan, einnig vörubílsgrind og grind með beisli. Ýmsir varahlutir í eldri gerð Bensvörubíla og Navara árg. 2009 ekin 27.000 km. Sími 894 4890. Til sölu Íslensk framleiðsla úr endurunnu plasti: Rafgirðingastaurar, reiðvellir, hófbotnar. Durinn ehf. Sími 483-4508. Ódýr dekk fyrir alla. Kíkið á www. dekkverk.is til að sjá verð á dekkjum eða hringið í okkur í síma 578-7474. Kveðja Gummi og Gunni í Dekkverk. Til sölu JCB traktorsgrafa, 4x4x4, árg. ´97, notuð 9.200 vst. Ný sjálfskipting, dekk, alternator, startari, rafgeymir, bremsur og kælir fyrir sjálfskiptingu. Vél í góðu lagi. Grindx 6" brunndæla, 5.000 lítrar pr. mín. Lítið notuð. Rekgrind (rambúkki) 6 m með 800 kg falllóði og rafmagnsspil með frífalli. Uppl. í síma 892-1362. Hundruð hljóðbóka fyrir heimilið. Nýttu tölvuna, iPod eða geisladisk. Hlusta við vinnuna, t.d. á dráttarvél- inni eða til að hvílast. Íslenskt efni í fyrirrúmi, aðeins 990 kr. á mánuði. Skoðaðu vefinn hlusta.is. Sími 551- 6480. Silunganet, eigum mikið úrval af netum, sökk- og flotnet. Ála- og bleikjugildrur. Heimavík sími 892- 8655, www.heimavik.is Timbur 28 x 70 mm kr. 175 lm 25 x 150 mm kr. 240 lm 32 x 100 mm kr. 250 lm 50 x 150 mm kr. 530 lm 50 x 175 mm kr. 618 lm H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Girðingaefni. Túnnet, gaddavír, þanvír, lykkjur, staurar. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Þanvír. Verð kr. 7.900 rl. með vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Bændur og garðyrkjumenn. Til sölu Hardy 200 lítra úðunardæla í góðu lagi. Tilvalin til að eitra garða og fyrir njóla. Uppl. í síma 893-1553. Pallhýsi til sölu. Glæsilegt Adventurer 106dbs hús með útdraganlegri hlið, rafmagnsfótum með fjarstýringu. Stór ísskápur með sér frysti. Verð kr. 4.600.000 kr. Uppl. í síma 861-2096. Erum með til sölu varahluti úr Toyota Carina E, árg. '97 (1,6 vél) ásamt Pioneer DEH-2000R útvarpi. Frekari upplýsingar á netfanginu hlid@ centrum.is Andarungar til sölu. Þriggja vikna. Uppl. í síma 891-8838. Til sölu eru rafmagnsofnar frá Rönning, mjög lítið notaðir (x 4 800W og x 1 1200W). Upplýsingar í síma 898-1709. Til sölu Skoda Super, árg. ´05. Ekinn 80.000 km. Lítur vel út. Verð kr. 1.800.000. Áhvílandi kr. 240.000. Afborgun kr. 6.700 pr. mán. Ath. skipti á minni jeppa á kr. 500.000-800.000. Uppl. í síma 691-0825. Bíllinn er í Stykkishólmi. Girðingarstaurar úr rekavið. Erum með til sölu girðingarstaura úr reka- við. Staurarnir eru norður á Ströndum og eru yddaðir. Sími 894-1969 eða 868-3156. Til sölu Nissan Patrol, árg ´ 96, 35". Ekinn u.þ.b. 255.000 km. Upplýsingar í síma 868-1244. Vegna flutnings er til sölu amerískur leðursófi, 3 sæta með 2 skammelum. Uppl. í síma 866-2570. Líkamsræktartæki til sölu. Höfum til sölu vegna breytinga fjöldann allan af líkamsræktartækjum af líkamsræktar- stöð. Verð um 25% af nýju verði. Sími 861-5718. Til sölu. Ýmislegt úr Land Rover ́ 72- ´76 árg. Varahlutir úr Lada 1600 árg. ´86-´87. Mótorvarahlutir úr Caterpillar. Mótorvarahlutir úr Perkins. Lyftari, Lansing, ýmislegt úr honum 2 skipt- ingar. Gafflar með snúningi, dekk + felgur og ýmislegt fleira. Felgur 4 stk. 8 gata 15” og 14” breiðar. Uppl. í síma 472-9805 eða 893-9505 eða á net- fangið hlid@centrum.is Til sölu Volvo FL-10 árg.´90, nýskoð- aður, 6 hjóla, opnanlegar hliðar á kassa, lyfta að aftan. Skipti koma til greina. Tilboð óskast. Uppl. í síma 865-7265. Til sölu Volvo F-10, árg. ́ 81, með palli og góðum sturtum. Nýlegir rafgeymar. Uppl. í síma 823-9606. Til sölu Massey Ferguson 4245 dráttarvél 90 hö. árg.´97, öll nýupp- gerð og yfirfarin. Allt rafkerfi nýtt. Er í Borgarfirði. Einnig til sölu öflugur flutningavagn, Deves GV100, 10 tonn, einnig í Borgarfirði. Uppl. í símum 893-3892 og 899-6855. Til sölu eru nokkrar landnámshænur í varpi og ungar. Hænurnar eru á Vesturlandi. Uppl. í síma 868-1406. Efni í rúlluvagn. Til sölu vörubíls- grind, lengd 10,70 á hásingu og letingja með beisli. Verð kr. 390.000. Mögulegt að fá með járnpalli. Verð þá kr. 980.000. Uppl. í síma 863-1295. Er á Suðurnesjum. Til sölu Krone sláttuvél, AM-243-S, í varahluti. Er í A-Skaft. Uppl. í síma 862-1766. Til sölu, Benshús gott að utan sem innan, vörubílsgrind og einnig grind með beisli. Ýmsir varahlutir í eldri gerð Bens vörubíla. Einnig Navara, árg. 2009 ekinn 27.000 km. Sími 894-4890. Til sölu Subaru Impreza, árg. ´95. Ljótur en góður. Ekinn 246.000. Skoðaður ́ 12. Uppl. í síma 892-9658. Er með 15 fermetra timburkofa til sölu, vel einangraður og klæddur að innan og utan. Lofthæð 2,1 m og stórar dyr. Verðh. kr. 800 þús. Uppl. í síma 868-3484, Axel. Dráttarvélar til sölu. New Holland TL90 með tækjum árg. 2000 og Case International 595. árg. 1991 með 6 vökvaúttökum. Uppl. í síma 661-4266 eða 661-5090. Þarf að fara í stærri hestakerru. Ég er með tveggja hesta kerru sem að ég vill setja upp í 4 til 6 hesta kerru. Hún er með færanlegu milliþili og stillan- legum festingu fyrir framan og aftan hest. Það fylgja henni heilsársdekk á felgum og nagladekk á felgum. Ef það er mismunur borga ég staðgreitt á milli. Er líka tilbúinn að láta hana í beinni sölu. Áhugasamir hringja í síma 821-6041. Til sölu Slam sláttuvél, 2,70 m. Rafmagnslyftari 1,5 t, ripper herfi, 12 t sturtuvagn og jarðtætari 2 m. Uppl. í síma 892-8782. Til sölu John Deere 678 samstæða, árg. ´06. Notuð um 16 þúsund rúllur. Tilboð kr. 4.600.000. Uppl. í síma 867-6038. Hrauna æðardúnn. Vinnustofa og gallerý að Hraunum 18 km vestan Siglufjarðar er opið alla daga frá 10 til 18. Selur skjól með æðardúni innan í fyrir eyru, höfuð, herðar, fætur og auð- vitað dúnmjúkar æðardúnssængur. Hjartanlega velkomin. Heitt á könn- unni. Sjáumst! Til sölu rúlluvél. Krone Vario Pack Multi-Cat 1800. Rúllupökkunarvél, McHale 991 B. Sturtuvagn Joskin ktph 22/50 og beltagrafa Libherr 944. Sími 892-0992, netfang pso@ vortex.is Til afgreiðslu varahlutir í: Mörtl diska- sláttuvélar, Niemeyer heyvinnuvélar, Slam heyvinnuvélar, SIP heyvinnu- vélar. Uppl. í síma 587-6065 og 892- 0016. Á hagstæðu verði: Plöntustafir 36-43- 51-57-61mm, bakkabelti, bakkahald- arar, plöntupokar, plöntuspaðar, bakkaburðargrind fyrir 8 bakka. Uppl. í síma 587-6065 og 892-0016. Til á eldra verði: Diskasláttuvél 3m, heytætla 7,2m, framstjörnumúgavél 6,8m, hjólarakstrarvél 6m, sláttukefli 2,6m. Uppl. í síma 587-6065 og 892- 0016.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.