Bændablaðið - 07.07.2011, Page 39
39Bændablaðið | fimmtudagur 7. júlí 2011
Til sölu Krone AM323 S sláttuvél,
árgerð 1998. Einnig Mazda 323F,
árg. ´01, ekinn 140.000 km. Uppl. í
síma 893-6629.
Til afgreiðslu strax: 87 hö. 4x4 drátt-
arvél með ámoksturstækjum. Tveggja
hjóla fóðurhjólbörur, vökvakornsnigill
á vagn 4,6m. Uppl. í síma 587-6065
og 892-0016.
Til sölu PZ 165 sláttuvél á kr. 100.000
án vsk. Einnig Kverneland pökkunar-
vél á kr. 100.000 án vsk. Uppl. í síma
893-7050.
Fjórhjóladekk til sölu. Wing dekk til
sölu. Stærð 28-10-12 2stk og 28-12-
12, 2stk. Uppl. í síma 895-1643,
Gísli.
Heyhleðsluvagn til sölu Kemper rol
790, 36 m3, með 36 hnífum. Einnig
súgþurrkunarblásrar Wild WL 100
með 15 kw, 3ja fasa mótor og H22
súgþurrkunarblásari. Einnig heyblás-
ari Wild GP 66 m, 22 kw, 3ja fasa
mótor. Uppl. í síma 862-2465.
Brettarekkar til sölu! Eru í mjög góðu
ástandi. Verð 190 þús. (sem er um
70% sparnaður). Sjá nánari uppl. o.fl.
á www.ymislegt.net Sími: 867-2647.
Til sölu Kuhn diskasláttuvél. Vbr. 240
cm. Gömul vél í góðu lagi, Einnig
Fella SM-248 diskavél árg. 2007.
Uppl. í síma 462-5826 eða 846-8951.
Til sölu Steyr 9083 dráttarvél með
lyftibúnaði að framan. Er með bilaðan
mótor. Uppl. í síma 694-4433.
Til sölu er innréttað hvítt gáma-
hús. Stæð hússins er 3 x 9 metrar.
Upplýsingar veitir Esther Óskarsdóttir,
skrifstofustjóri HSu í síma 480-5185
eða 860-7215. Netfangið er: esther@
hsu.is.
Til sölu Deutz-Fahr KH-500 heytætla.
Vél í góðu lagi. Uppl. í síma 472-1354
eða 867-5841. Stefán.
Til sölu sláttutraktor MTD 18 hö.
frá Vetrarsól. Nánast ónotaður. Er í
Borgarfirði. Uppl. í síma 899-6855.
Plastrimlagólf! Eigum á lager plast-
prófíl í vinsælu sauðfjárplastrimlagólf-
in. Ísbú búrekstrarvörur www.isbu.is
– isbu@isbu.is. Sími 571-3300.
Til sölu Stranko 2x5 mjaltabás og Sip
6,85 heyþyrla. Uppl. í síma 849-5399.
Til sölu búnaður úr legubásafjósi: Frá
Landstólpa: Weelink W-507 2x12
átpláss, flórsköfukerfi, milligerðir
Ametrac Comfort, legubásadýnur
fyrir kýr sléttar Iso Riant. Tveir Q25
kjarnfóðurbásar með tveimur fóður-
skömmturum hver og 40 hálsbönd,
2 veltanleg vatnskör, ryðfrí 2 metra.
Forkælir, tvær sogdælur, Muller mjólk-
urtankur 2400 lítra og kornvals. Hafið
samband í tölvupósti: husfreyjan@
simnet.is eða við Lindu 821-3421.
Lagerhillur til sölu! Notaðar, í
topp ástandi. Verð nýjar um 300
þús. Seljast á 190 þús. Tegund:
Metalsistem. Sjá nánari uppl. o.fl. á
www.ymislegt.net, sími 867-2647.
Til sölu þrír hreinræktaðir Border
Collie hvolpar, tveir hundar og ein
tík sem fæddust 11. júní. Foreldrarnir
eru góðir fjárhundar. Sími 892-3955,
Sigurður.
Til sölu 24w. Boch startarar í Volvo
og Scania vörubíla. Einnig lofttjakkar
með dempurum (hurðapumpur) og til-
heyrandi ventlar. Uppl. 553-0901 eða
844-5522.
Til sölu 13 x 40 m gler gróðurhús til
flutnings. Uppl. í síma 861-0237.
Óska eftir
Kaupi allar tegundir af vínylplötum.
Borga toppverð. Sérstaklega íslensk-
ar. Vantar 45 snúninga íslenskar.
Staðgreiði líka vínylplötusöfn. Uppl.
gefur Óli í síma 822-3710 eða á
olisigur@gmail.com
Óska eftir að kaupa sláttutraktor.
Helst ekki minni en 20 hö. Uppl. í
síma 899-5343.
Óska eftir að kaupa afturrúðu í
Mitsubishi L200 pallbíl, árg. 1994.
Síminn er 434-1124.
Óska eftir að kaupa gamla jarðýtu og
beltagröfu. Mega þarfnast lagfæring-
ar. Uppl. í síma 861-3878.
Traktor með ámoksturstækjum ósk-
ast. Má hafa mikla reynslu, aðalmálið
að hann sé í góðu lagi. Uppl. í síma
864 4612, Matti.
Gömul kerra: Er að leita eftir gamalli
kerru (750-1.500 kg burðargeta), í
hvaða ástandi sem er, helst gefins.
Sími 618-9717, Eiríkur.
Óska eftir að kaupa Suzuki Quad
Racer, 250 cc, til kaups. Má vera í
hvaða ástandi sem er. Upplýsingar í
síma 892-1197, Jón Elvar.
Kaupi ber og fl. hreinsuð og þurr.
Bláber 1000kr/kg. Krækiber 600 kr/
kg. Einiber 2800 kr/kg. Kúmen ?kr/
kg. Rabarbara hreinsaðan og skorinn
í bita, greiði 350kr/kg. Uppl í síma
0045 239-84155 eða 695-1008. email
snorri@reykjavikdistillery.is. Snorri.
Óska eftir steypuhrærivél, mótorknú-
inni eða glussadrifinni. Má þarfnat
aðhlynningar. Stærð óákv. Notast í
sveit þar sem ekki er rafmagn. Uppl.
í síma 892-3787.
Óska eftir að kaupa 6-8 kW eins fasa
rafal. Uppl. í síma 821-6574.
Óska eftir lítilli, ódýri hestakerru. Má
þarfnast töluverðra lagfæringa. Uppl.
í síma 892-9610.
Óska eftir að kaupa Passap E6000
tölvuprjónavél. Vinsamlegast hafið
samband í síma 557-1082 eða 867-
4636.
Óska eftir að kaupa skóflur á JCB-130
beltagröfu. Malarskóflu 1-1,10 m. og
hreinsiskóflu 2-2,4 m. Uppl. í síma
661-9355.
Er að leita eftir gömlum gramófón,
kaffikönnu eða einhverju úr Kötlugoss-
stellinu og helst líka úr Gullfoss-stellinu
frá 1933. Uppl. í síma 864-2057.
Óska eftir að kaupa afturfelgu á Case
580 F, árgerð 1978 og þökuskurðarvél.
Uppl. í síma 893-2356.
Óska eftir að kaupa Bellon sláttuvél.
Uppl. í síma 868-1365.
Óska eftir 1600-vél í Honda Civic
Shuttle, 4X4, árg. 1990. Sömu vélar
frá '89-'93. Uppl. í síma 471-1446 eða
898-1445.
Óska eftir diskasláttuvél allt að 2,20
eða tromlusláttuvél allt að 1,85 m.
Uppl. í síma 899-9637.
Óska eftir að kaupa 1. stk. dekk
14,9/24. Uppl. í símum 898-3935 eða
451-2646.
Atvinna
Óska eftir vinnu í sveit sem ráðs-
kona/vinnukona á Norðaustur- eða
Austurlandi í vetur, en get byrjað fyrr
ef þörf er á. Er úr sveit og er vön öllum
sveitastörfum. Uppl. í síma 844-5757,
Birna.
Ráðsmannsstaða óskast. Íslenskt par
með barn óskar eftir ráðsmannsstöðu
helst á Suður- eða Austurlandi. Hann
er vanur öllum bústörfum, viðgerðum
og járnsmíði hverskonar. Er líka með
góða reynslu í tamningu hrossa. Uppl.
í síma 660-6190, Halldór.
Vantar mann í vinnu við heyskap, við-
hald véla og önnur landbúnaðarstörf.
Mætti vera fjölskylda, er með sér hús-
næði. Sími 694-8570.
Starfsmaður óskast á kúabú í upp-
sveitum Árnessýslu. Uppl. í síma
895-8436.
Gefins
Yndislegir kassavanir kettlingar fást
gefins. Hver og einn þarf að komast á
gott heimili hjá góðu fólki. Upplýsingar
í síma 561-2529.
Mjólkurbrúsar. Er ekki einhver vel-
viljaður bóndi sem myndi vilja gefa
mér gamla mjólkurbrúsa? Uppl.í síma
693-2116.
Border Collie hvolpar fæddir 18. maí
fást gefins. Uppl. í síma 892-9866.
Leiga
Til leigu 200 fm atvinnu-/geymslu-
húsnæði í Búðardal. Uppl. í síma
434-1124.
Íbúð til leigu í Kópavogi. Snyrtileg
56 fm íbúð til leigu, 2 svefnherbergi,
stofa, eldhús og bað. Miðsvæðis í
Kóp. tengt einbýli, góðar samgöngur
í bæinn. Hugsanlegur möguleiki á
að vera framhaldsskólafólki innan
handar og tengsl við fjölskyldu. Verð
kr. 90.000 án hita og rafmagns á mán-
uði. Uppl. í síma 858-8489.
Íbúð til leigu. Til leigu í eitt ár rúmgóð
og björt 2ja herb. íbúð við Álagranda í
Rvk. Aðeins reglusamir og reyklausir
koma til greina. Stutt í Háskólann.
Laus fljótlega. Verð kr.120 þús. pr.
mán. Upplýsingar: allykjaern@gmail.
com
Herbergi til leigu í Bogahlíð með
aðgengi að sturtu og salerni. Góð
staðsetning, stutt í MH. Uppl. í s. 847-
2131 og 848-1754, hladhama@mi.is
Safnarar
Til sölu Handbók bænda 1967-1996.
Ónotaðar bækur 29 stk. 1992 vantar.
Verð kr. 10.000. Áhugasamir sendi
póst á hallurth@centrum.is
Skipti
Vill einhver skipta á góðum Ferguson
135 með tækjum, og fá í staðinn
málningu og sprautun á hús?(Helst
á Norðurlandi). Er málarameistari.
Sími 861-2463.
Þjónusta
Verktakar í landbúnaði. Skráið ykkur
á verktakalista sem birtur er á vef
Bændasamtakanna og í Handbók
bænda. Ókeypis skráning. Sendið
upplýsingar um þjónustu, símanúmer
og netfang á bondi@bondi.is.
Götusópun – Stíflulosun. Fyrirtæki,
húsfélög. Nú er rétti tíminn til láta
sópa bílaplön og stéttar. Erum líka
með stíflulosun, holræsabíl, haug-
sugu, röramyndavél og bjóðum upp
á lagnavinnu. Löng reynsla. Verkval
ehf. Símar 461-1172 eða 892-3762,
verkval@simnet.is
Vantar þig vana girðingarmenn?
Erum tveir þrælvanir girðingarmenn
með mikla reynslu. Tökum bæði niður
girðingar og setjum upp. Uppl. í síma
869-2055.
Girðingavinna í sumar. Getum tekið
að okkur fleiri girðingaverkefni í
sumar og haust. Smíðum ristarhlið.
Ýmiss smíða- og viðhaldsvinna. GR.
Framtak. Sími 578-0866.
Sumarhús
Rotþrær - Vatnsgeymar. Rotþrær
og siturlagnir. Heildarlausnir - réttar
lausnir. Vatnsgeymar frá 300 til
50.000 l. Lindarbrunnar. Sjá á borgar-
plast.is - Mosfellsbæ. Uppl. í síma
561-2211.
Veiði
Veiðileyfi í Hörðudalsá. Hörðudalsá
er tveggja til þriggja stanga fjölskyldu-
væn lax- og silungsveiðiá. Veiðileyfi
seld í Seljalandi. Nánari upplýsingar
á www.seljaland.is, seljaland@selja-
land.is eða í síma 894-2194.
Bændablaðið
Smáauglýsingar.
563 0300
ÞÓR HF | Reykjavík: Krók hálsi 16 | Sími 568-1500 | AKUREYRI: Lónsbak ka | Sími 461-1070 | w w w.thor. is
KUBOTA: Söluhæsta vélin á landinu í dag
ÞÓR HF
REYKJAVÍK - AKUREYRI
KUBOTA dráttarvélarnar hafa fyrir löngu sannað gildi sitt
við íslenskar aðstæður og hvarvetna fer gott orð af þeim.
*)
*) Byggt á tölum frá Umferðarstofu fyrstu 6 mánuði ársins 2011.
KUBOTA vélarnar skarta:
KUBOTA framleiðir nánast
allt í vélunum s.s. mótor, gírkassa og hús.
- fáir geta jafnað
rekstraröryggi KUBOTA vélanna.
- við kaup á KUBOTA fæst
mikið fyrir peninginn.
Einfaldleika - enginn óþarfa rafmagnsbúnaður
sem bilar þegar síst má við.
- framdrifsvélar með lipurð á við afturhjóla-
drifnar vélar.
- KUBOTA eigendur
eru upp til hópa einstaklega ánægðir með kaupin.
Eigum til afgreiðslu strax 95, 108 og 125 hestafla
vélar með ámoksturstækjum beint í heyskapinn.
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
· Tekur heitt vatn > sparneytin
· Stórt op > auðvelt að hlaða
· Þvotta og orkuklassi A
· Engin kol í mótor
12 kg
Þvottavél
Amerísk
gæðavara