Fréttablaðið - 16.01.2012, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 16.01.2012, Blaðsíða 40
16 16. janúar 2012 MÁNUDAGUR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is MÁNUDAGUR: THIS MUST BE THE PLACE 17:50: 20:00, 22:10 WE NEED TO TALK ABOUT KEVIN 22:00 Á AN- NAN VEG (ENGL. SUBS) 18:00 ELDFJALL 18:00, 20:00 SUPERCLASICO 20:00, 22:00 PARTIR 18:00 MIDNIGHT IN PARIS 20:00, 22:00 ÍSL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES. THIS MUST BE THE PLACE SEAN PENN SÝND Í NOKKRA DAGA VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA Bíó Paradís er nú hluti af EUROPA CINEMAS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ FRÁ HANDRITSHÖFUNDUM THE HANGOVER BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR SÉÐ OG HEYRT/ KVIKMYNDIR.IS MBL IRON LADY KL. 5.40 - 8 - 10.20 L MY WEEK WITH MARILYN KL. 5.40 - 8 - 10.20 L GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 5.45 - 9 16 IRON LADY KL. 6 - 8 L GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 6 - 9 16 TINKER TAILOR SOLDIER SPY KL. 10 16 FLYPAPER KL. 6 - 8 - 10 12 TINKER TAILOR SOLDIER SPY KL. 8 - 10.40 16 TINKER TAILOR SOLDIER SPY LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 16 THE SITTER KL. 6 - 8 - 10 14 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 4.45 - 8 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 - 5.50 L STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN 3D KL. 3.40 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 L TILNEFND TIL 3 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA M.A BESTA MYNDIN OG BESTA LEIKKONAN SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI 80/100 BoxOffice Magazine 88/100 Chicago Sun Times STÆRRI BETRI FYNDNARI -EMPIRE Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt ÁLFABAKKA 12 12 12 L L L L V I P V I P EGILSHÖLL L L L 12 12 7 50/50 kl. 8 - 10:30 2D 50/50 VIP kl. 5:40 - 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ensku tali kl. 5:50 - 8 - 10:30 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:10 - 10:40 2D SHERLOCK HOLMES 2 VIP kl. 8 2D NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN ísl. Tali kl. 3:40 3D L 12 12 12 KRINGLUNNI SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ensku tali kl. 5:50 2D NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ensku tali kl. 5:40 - 8 2D 50/50 kl. 5:40 - 8 - 10:45 2D SHERLOCK HOLMES 4 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 5:40 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:20 2D NEW YEAR’S EVE kl. 10:20 2D KEFLAVÍK 12 12 1250/50 kl. 8 - 10:20 2D SHERLOCK HOLMES 4 kl. 10 2D THE SITTER kl. 8 2D 12 12 L L L AKUREYRI PRÚÐULEIKARARNIR m/ensku tali kl. 6 2D SHERLOCK HOLMES 4 kl. 8 - 10:30 2D NEW YEAR’S EVE kl. 6 2D 50/50 kl. 8 2D MISSION: IMPOSSIBLE 4 kl. 10:30 2D ”TVEIR ÞUMLAR UPP”Ebert presents at the movies Fox tv- Denver Peter Hammond, Back Stage Peter Travert - Rolling Stones ”ALGJÖR GLEÐI FRÁ BYRJUN TIL ENDA” ”UNAÐSLEGA GLETTIN – HITTIR BEINT Í MARK” “BRÁÐSKEMMTILEG OG SPRENGHLÆGINLEG – ALGJÖR DEMANTUR” “FRÁBÆR FYRIR ALLA” Ben Lyons, E! St. Petersburg Times  Arizona Republic  Usa Today  SÝND MEÐ ENSKU TALI OG ÍSLENSKUM TEXTA ”EIN BESTA MYND ÁRSINS – PUNKTUR.” Jake Hamilton, Fox Tv PRÚÐULEIKARARNIR 6, 8 THE IRON LADY 5.50, 8, 10.10 TINKER, TAILOR, SOLDIER, SPY 7, 10 MISSION IMPOSSIBLE 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar H.V.A - FBL V.J.V. - Svarthöfði.is T.V. - Kvikmyndir.is K.B - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar Margar hljómsveitir hafa þurft að breyta nafni sínu eftir að kom í ljós að einhver annar var á undan þeim með nafnið. Skemmst er að minn- ast deilu hinna hollensku og íslensku Maus. Hin íslenska Maus á einkaréttinn á nafn- inu í Evrópu og því er hin hollenska nauðbeygð til að skipta um sitt nafn. Amína  Amiina Hljómsveitin Amína breytti árið 2006 nafni sínu í Amiina. Margir rugluðust á sveitinni og söngkonunni Aminu frá Túnis sem lenti í öðru sæti í Eurovision 1991 með lagið Le dernier qui a parlé sem hún söng fyrir hönd Frakklands. The Bangs  The Bangles Kvennasveitin hét upphaflega The Bangs en þegar í ljós kom að önnur hljómsveit bar sama nafn varð hún að breyta til. Blink  Blink 182 Bandaríska pönkbandið hét einfald- lega Blink en eftir að írsk hljómsveit með sama nafn hótaði lögsókn var ákveðið að bæta tölunni 182 við. The Chicago Transit Authority  Chicago Hljómsveitin hét The Chicago Transit Authority þegar fyrsta platan hennar kom út. Eftir það höfðaði borgin Chicago mál gegn sveitinni vegna þess að hún hét það sama og deild almenningssamgangna. Í staðinn skírði hljómsveitin sig í höfuðið á borginni sjálfri. The Dust Brothers  The Chemical Brothers Bandaríska danshljómsveitin var skírð í höfuðið á upp töku dúóinu The Dust Brothers. Eftir að sveitinni var hótað lögsókn var nafninu breytt í The Chemical Brothers, sem vísar til lags hennar Chemical Beats. The Tea Set  Pink Floyd Breska hljómsveitin þurfti að breyta nafninu sínu eftir að í ljós kom að önnur hljómsveit hét The Tea Set. Í staðinn tók hún upp nafnið The Pink Floyd Sound eftir blústónlistar- mönnunum Pink Anderson og Floyd Council. Aðdáendur sveitarinnar töluðu alltaf um Pink Floyd, sem varð opinbert nafn hennar. Silmarillion  Marillion Breska rokksveitin var upphaflega skírð í höfuðið á bók sem fjallaði um verk J.R.R. Tolkien, The Silmarillion. Til að koma í veg fyrir lagaflækjur var nafninu breytt í Marillion. Mighty Joe Young  Stone Temple Pilots Þegar í ljós kom að blústónlistar- maður kallaði sig Mighty Joe Young var nafninu breytt í Shirley Temple´s Pussy. Það breyttist svo í Stereo Temple Pirates en varð á endanum Stone Temple Pilots. Suede  The London Suede Breska hljómsveitin varð að breyta nafninu sínu fyrir Bandaríkjamarkað í The London Suede vegna þess að bandarískur hótelsöngvari átti einka- réttinn á því og höfðaði mál gegn Brett Anderson og félögum. Verve  The Verve Nafni bresku popparanna var breytt í The Verve vegna þess að fyrir í tónlistarbransanum var djassútgáfan Verve Records. Tíu sveitir sem neyddust til að breyta nafninu sínu NÝTT NAFN Amiina, Travis Barker og félagar í Blink 182, Pink Floyd með Roger Waters innanborðs og hin breska Suede þurftu allar að breyta nafninu sínu.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.