Fréttablaðið - 16.01.2012, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 16. janúar 2012 19
Nóatúni 4 · Sími 520 3000
www.sminor.is
Nýjungar frá Siemens
Kæli- og frystiskápar
KG 36VVI30
Framhlið úr kámfríu stáli.
Orkuflokkur A++.
215 lítra kælir, 94 lítra frystir.
Mál (h x b x d): 186 x 60 x 65 sm.
Kynningarverð:
139.900 kr. stgr.
KG 36NVW20
Hvítur með „noFrost“-tækni:
affrysting óþörf jafnt í
frysti- sem kælirými.
221 lítra kælir, 66 lítra frystir.
Mál (h x b x d): 186 x 60 x 65 sm.
Kynningarverð:
159.900 kr. stgr.
Meðal nýjunga
Hægt að draga hillurnar vel fram.
Betri orkunýtni. Nú eru skáparnir í
orkuflokki A+, A++ eða A+++.
KG 39EAI40
Framhlið úr kámfríu stáli.
Orkuflokkur A+++.
247 lítra kælir, 92 lítra frystir.
Fékk nýlega
hönnunarviðurkenninguna
IF product design award.
Mál (h x b x d): 201 x 60 x 70 sm.
Kynningarverð:
199.900 kr. stgr.
A
T
A
R
N
A
„crisperBox“-skúffa með rakastillingu.
Tryggir lengur ferskleika grænmetis
og ávaxta.
„coolBox“-skúffa þar sem kuldi er
meiri (-2° til 3° C) en annars staðar í
kælinum. Eykur geymsluþol ferskra
kjötvara og fisks.
Einstaklega björt LED-lýsing er komin
í alla nýja skápa.
Í frystirýminu eru þrjár gegnsæjar
frystiskúffur, þar af ein stór
(„bigBox“).
Enska úrvalsdeildin
Aston Villa - Everton 1-1
1-0 Darren Bent (56.), 1-1 Victor Anichebe (69.)
Blackburn - Fulham 3-1
1-0 Morten Gamst Pedersen (45+4), 2-0 David
Dunn (46.), 2-1 Damien Duff (56.), 3-1 Mauro
Formica (79.)
Chelsea - Sunderland 1-0
1-0 Frank Lampard (13.)
Liverpool - Stoke 0-0
Man Utd - Bolton 3-0
1-0 Paul Scholes (45.+1), 2-0 Danny Welbeck
(74.), 3-0 Michael Carrick (83.). Grétar Rafn
Steinsson lék allan leikinn með Bolton.
Tottenham - Wolves 1-1
0-1 Steven Fletcher (22.), 1-1 Luka Modric (53.)
West Brom - Norwich 1-2
0-1 Andrew Surman (43.),1-1 Shane Long, víti
(68.), 1-2 Steve Morison (79.)
Newcastle - Queens Park Rangers 1-0
1-0 Leon Best (37.). Heiðar Helguson lék fyrstu
64 mínútur leiksins.
Swansea - Arsenal 3-2
0-1 Robin van Persie (5.), 1-1 Scott Sinclair, víti
(16.), 2-1 Nathan Dyer (57.), 2-2 Theo Walcott
(69.), 3-2 Danny Graham (70.). Gylfi Þór
Sigurðsson kom inn á í hálfleik.
STAÐAN Í DEILDINNI:
Man. City 20 15 3 2 56-16 48
Man. United 21 15 3 3 52-20 48
Tottenham 21 14 4 3 39-21 46
Chelsea 21 12 4 5 40-25 40
Arsenal 21 11 3 7 38-31 36
Newcastle 21 10 6 5 30-25 36
Liverpool 21 9 8 4 24-18 35
Stoke 21 8 6 7 22-31 30
Norwich 21 7 7 7 32-36 28
Swansea 21 6 8 7 23-25 26
Everton 21 7 4 10 21-25 25
Sunderland 21 6 6 9 27-24 24
Aston Villa 21 5 9 7 23-27 24
Fulham 21 5 8 8 23-29 23
West Brom 21 6 4 11 20-30 22
Wolves 21 4 6 11 23-37 18
Blackburn 21 4 5 12 32-44 17
QPR 21 4 5 12 19-36 17
Bolton 21 5 1 15 25-46 16
Wigan 20 3 6 11 18-41 15
N1 deild kvenna í handbolta
Fram - Valur 26-21 (14-10)
Mörk Fram (skot): Elísabet Gunnarsdóttir 9/5
(9/5), Stella Sigurðardóttir 7 (16), Ásta Birna
Gunnarsdóttir 5 (6), Sunna Jónsdóttir 2 (2),
Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (7), Guðrún Þóra
Hálfdánsdóttir 1 (2), Birna Berg Haraldsdóttir (2),
Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 15 (42%).
Mörk Vals (skot): Kristín Guðmundsdóttir 6/1
(13/1), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5 (9),
Ágústa Edda Björnsdóttir 3 (6), Ragnhildur
Rósa Guðmundsdóttir 3 (6), Anna Úrsúla
Guðmundsdóttir 2 (3), Karólína B. Gunnarsdóttir
1 (1), Dagný Skúladóttir 1 (2),
Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 16
(47%), Sunneva Einarsdóttir 2 (20%).
KA/Þór - Grótta 25-26 (13-12)
Mörk KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 6, Ásdís
Sigurðardóttir 6, Kolbrún Einarsdóttir 5, Erla
Tryggvadóttir 3, Jóhanna Snædal 2, Sunnefa
Nielsdóttir 2, Katrín Vilhjálmsdóttir 1.
Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 5, Tinna
Gautadóttir 5, Sunna M Einarsdóttir 4, Sóley
Arnarsdóttir 4, Björg Fenger 4, Elín H Jónsdóttir 2,
Laufey Á Guðmundsdóttir 2.
Haukar - HK 29-36 (15-21)
Mörk Hauka: Ásta Björk Agnarsdóttir 5, Viktoría
Valdimarsdóttir 5, Marija Gedroit 5, Ragnheiður
Sveinsdóttir 4, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3,
Silja Ísberg 3, Ásthilur Friðgeirsdóttir 3, Díana
Sigmarsdóttir 1.
Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 9, Brynja
Magnúsdóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir
6, Heiðrún Björk Helgadóttir 4, Elísa Ósk
Viðarsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 2, Elva Björg
Arnarsdóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Harpa
Baldursdóttir 1.
STAÐAN Í DEILDINNI:
Fram 8 7 0 1 246-181 14
Valur 7 6 0 1 219-154 12
HK 7 5 0 2 210-187 10
ÍBV 7 4 0 3 183-168 8
Stjarnan 7 4 0 3 200-191 8
Haukar 7 2 0 5 178-221 4
Grótta 7 1 1 5 166-208 3
FH 7 1 1 5 142-196 3
KA/Þór 7 1 0 6 166-204 2
ÚRSLIT LEIKJA
FÓTBOLTI Gylfi Þór Sigurðsson lék
sinn fyrsta leik í ensku úrvals-
deildinni í gær þegar hann og nýju
félagarnir í Swansea unnu frá-
bæran 3-2 sigur á Arsenal. Gylfi
átti frábæra innkomu eftir að
hann kom inn á í hálfleik og lagði
upp sigurmark Swansea tuttugu
mínútum fyrir leikslok.
Gylfi kom inn á í hálfleik í stöð-
unni 1-1 og tólf mínútum síðar
komst Swansea í 2-1. Gylfi Þór
átti flottan leik en hann var mjög
skapandi í sókn liðsins og tók
einnig sex ógnandi hornspyrnur
á fyrstu 17 mínútum hálfleiksins.
Arsenal jafnaði metin úr skyndi-
sókn en Gylfi átti frábæra stungu-
sendingu á Danny Graham í næstu
sókn og Graham tryggði Swansea
3-2 sigur. Swansea hefur þar með
unnið tvo fyrstu leiki sína frá því
að Gylfi kom til Wales.
Heiðar Helguson var í byrj-
unarliði Queens Park Rangers í
fyrsta leiknum undir stjórn Marks
Hughes en það byrjaði ekki vel hjá
nýja stjóranum því QPR tapaði 0-1
fyrir Newcastle á útivelli og situr
í fallsæti eftir leiki helgarinnar.
Eggert Gunnþór Jónsson var
ekki í leikmannahópi Wolves sem
náði í stig á móti Tottenham á
White Hart Lane. Gylfi var því á
undan Eggerti að spila sinn fyrsta
leik í ensku úrvalsdeildinni.
Grétar Rafn Steinsson og
félagar í Bolton töpuðu 0-3 á móti
Manchester United á Old Traf-
ford. Paul Scholes mætti á blindu
hliðina hjá Grétari Rafni og skor-
aði fyrsta mark United í leiknum
í sínum fyrsta leik í byrjunarliði
United síðan hann tók skóna af
hillunni. - óój
Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæra innkomu í fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni:
Lagði upp sigurmark í fyrsta leik
GYLFI ÞÓR SIGURÐSSON Í baráttu við Aaron Ramsey í leiknum í gær. NORDICPHOTOS/GETTY