Fréttablaðið - 20.02.2012, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 20.02.2012, Blaðsíða 9
Upplýsingaöryggi eykur rekstraröryggi Paula Januszkiewicz Elvar Steinn Þorkelsson Andy Malone Theódór R. Gíslason Ólafur R. Rafnsson .................................................. ..................................................................................................... Íslenska upplýsinga- öryggisráðstefnan 2012 Grand Hótel 23. febrúar Capacent og Promennt halda ráðstefnu um upplýsingaöryggi á Grand Hótel fimmtudaginn 23. febrúar Á ráðstefnunni munu sérfræðingar Capacent ásamt hinum alþjóðlega virtu fyrirlesurum Paula Januszkiewics og Andy Malone fjalla um það hvernig aukið upplýsingaöryggi eykur rekstraröryggi. Þetta er annað árið í röð sem Íslenska upplýsingaöryggisráðstefnan er haldin en að þessu sinni er áherslan m.a. á öryggi þráðlausra neta, þær ógnir sem aukin notkun rafrænnar auðkenningar getur valdið og áhrif tölvuskýja á upplýsingaöryggi. Dagskráin: 08:00 Skráning og morgunverður 09:00 Setning: Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra 09:15 Mesta rekstrarógn samtímans? Elvar Steinn Þorkelsson 10:00 Information Leakage vs. Google Search Paula Januszkiewicz 10:45 Kaffihlé 11:00 Identity Controversies Paula Januszkiewicz 12:00 Hádegismatur 12:30 Lock Stock & Two Smoking Smart Devices Andy Malone 14:00 Kaffihlé 14:15 Sýnidæmi: WPA2 - eru þráðlaus net böl? Theódór R. Gíslason 15:00 Búa íslensk fyrirtæki við falskt öryggi? Ólafur R. Rafnsson 15:45 Ráðstefnuslit Ráðstefnan er haldin á Grand Hótel, fimmtudaginn 23. febrúar kl. 9:00-15:45. Þátttökugjald er kr. 19.900.- Skráning fer fram á www.promennt.is eða í síma 519 7550. Paula Januszkiewicz Andy Malone Elvar Steinn Þorkelsson Theódór R. Gíslason Ólafur R. Rafnsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.