Fréttablaðið - 19.03.2012, Síða 40
KYNNING − AUGLÝSINGÖryggisþjónustur & kerfi MÁNUDAGUR 19. MARS 20124
Farestveit & company sérhæf-ir sig í öryggisvörum og þjón-ustu þeim tengdum. Fyrir-
tækið var stofnað á grunni örygg-
isdeildar Einars Farestveit & Co. hf.
og byggir á rúmlega 20 ára reynslu
í þjónustu, sölu og ráðgjöf öryggis-
búnaða.
Að sögn Hákonar Farestveit,
framkvæmdastjóra Farestveit &
Company, býður fyrirtækið hent-
ugar lausnir sem henta heimilum
og smærri fyrirtækjum. Kerfin eru
ein þau fullkomnustu sem í boði eru
á markaðnum og eru meðal ann-
ars með neyðarrafhlöðu, íslensku
viðmóti og tala meira að segja ís-
lensku. Fyrirtækið býður bæði
kerfi sem tengjast landlínu,
sem henta fyrirtækjum og
heimilum, og GSM kerfi
sem eru heppileg í sum-
arbústaði og staði þar
sem landlína er ekki til
staðar. Sérstakur neyð-
arhnappur er einnig fá-
anlegur fyrir sjúklinga
og aldrað fólk.
Kerfin senda boð í far-
síma, landlínusíma og til
vaktstöðvar ef þörf krefur.
Þetta þýðir að allir í fjölskyld-
unni auk nágranna eða ættingja geta
verið á vaktinni og fengið boð ef eitt-
hvað kemur upp á. Þessi aðferð spar-
ar mánaðargjöld
og má segja að
kerfin greiði sig
upp á um það bil
tveimur árum.
Farestveit
& Company er
með umboð á
Íslandi fyrir ör-
yggisbúnað
frá vönduðum
framleiðendum
og býður upp
á heildstæðar lausnir. Öryggis- og
myndavélakerfi fyrir heimili, fyrir-
tæki, samtök og stofnanir.
Nánari upplýsingar er að finna á
vefsíðu fyrirtækisins, www.farest-
veit.is.
Raunverulegur
sparnaður
Farestveit & Company býður upp á öryggiskerfi sem hringja og senda SMS í allt að sex
númer. Engin þörf er á tengingu við stjórnstöðvar öryggisfyrirtækjanna.
Eldhemja Plús er lítill úðabrúsi með
slökkvifroðu sem einfalt er að nota á
elda á byrjunarstigi. Hún er frostþolin og
slekkur elda í A, B og F-flokki.
Að ofan má sjá
myndavél sem
hentar hvers
konar fyrir-
tækjum úti
sem inni og
að neðan er
myndavél með
innbyggðum
IR-ljósum sem
lýsa í myrkri.
Hún hentar
vel á sumarhús
og íbúðarhús.
Hákon Farestveit, framkvæmdastjóri Farestveit & Co., með öryggiskerfi sem eru ein af
þeim fullkomnustu á markaðnum. MYND/STEFAN
NOKKUR GÓÐ RÁÐ
Gott er að hafa nokkur atriði í huga þegar kemur að því að tryggja
heimilið fyrir innbrotum.
- Að skipta út gömlum stormjárnum fyrir ný og þjófheld sem fást í bygg-
ingavöruverslunum.
- Að hafa húsnúmer sjáanlegt frá götu.
- Að trjágróður skyggi ekki sýn á húsið frá ná-
grönnum og götum.
- Að láta ekki stiga og önnur tól sem hægt er að
nota til innbrots liggja á glámbekk. Læsið þau inni.
- Að skilja ekki verðmæti eftir í augsýn þeirra sem
kíkja inn um gluggann.
- Að geyma ekki þá hluti sem eru afar dýrmætir
heima heldur á öruggum stað í bankahólfi.
ÖRYGGI Í SUMARHÚSINU
Þeir sem eiga sumarhús þurfa að huga vel að innbrotsvörnum þar eins
og á heimilinu. Nágrannavarsla er ekki síður mikilvæg við sumarhús en í
bæjum eða borgum. Gott er að semja við bónda á nærliggjandi sveitabæ
að vera vakandi gagnvart ókunnugri umferð. Fullkomin öryggiskerfi eru
fáanleg fyrir sumarhús með beintengingu í tölvur og farsíma.
Eigendur sumarhúsa ættu alltaf að hafa lista yfir það sem gera þarf þegar
bústaðurinn er yfirgefinn. Loka öllum gluggum og krækja þá vel aftur.
Læsa vel öllum hurðum. Ekki hafa verðmæta hluti sjáanlega. Ekki skilja
lykla eftir við húsið. Gott er að hafa hreyfiskynjara á útilýsingu. Munið að
kveikja á öryggiskerfinu áður en haldið er af stað.
Aðstæður fólks geta breyst vegna veikinda eða slysa og með hækk-
andi aldri geta ýmis óhöpp orðið á heimilinu. Flestir vilja þó dvelja
heima eins lengi og kostur er og þá kemur öryggishnappur að
góðum notum, en þá er hægt að fá hjá öryggisþjónustufyrirtækjum.
Hnappurinn veitir öryggi ef eitthvað kemur upp á auk þess sem það
dregur úr áhyggjum aðstandenda að vita af sínum nánustu í örugg-
um höndum öllum stundum.
Öryggishnappurinn er borinn um úlnlið eða háls þannig að auð-
velt sé að ýta á hnappinn ef óhapp, veikindi eða slys ber að. Þá ber-
ast boð til stjórnstöðvar öryggisfyrirtækisins og beint talsamband
opnast við starfsfólk. Öryggisvörður með lykil af húsnæði viðkom-
andi kemur á staðinn ef þörf er á. Sjúkrabíll er sendur á vettvang ef
þörf krefur.
Greitt er fyrir öryggishnapp og þá þjónustu sem honum fylgir en ef
læknir metur þörf fyrir öryggishnapp er hægt að sækja um styrk hjá
Tryggingastofnun.
Í öruggum höndum heima
ERTU ÖRUGGUR
Dalvegi 16b
sími 554 2727
www.hugna.is
Gardsman
Hugna.is býður upp á nokkrar gerðir af öryggiskerfum frá Gardsman.
Kerfin bjóða upp á marga möguleika eins og t.d. boð um innbrot,
brunaviðvörun , neyðarboð og sjúkraneyð. Með þessum möguleikum
getur þú t.d. verndað sjúkan einstakling heima, komið í veg fyrir
innbrot, varið húseignina gagnvart eld og eða vatnsskemdum.
Einnig býður Hugna.is upp a margar gerðir af myndavélum bæði
GSM myndavélar, analog og IP, upptökutæki fyrir einstaklinga
fyrirtæki og stofnanir.
Kannaðu verðið.
Þitt eigið kerfi engin áskrift.