Fréttablaðið - 19.03.2012, Side 44
19. mars 2012 MÁNUDAGUR16
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Pondus Eftir Frode Overli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
LÁRÉTT
2. eins, 6. í röð, 8. heldur brott, 9.
endir, 11. tveir, 12. skessa, 14. farmur,
16. fisk, 17. skordýr, 18. tugur, 20.
stöðug hreyfing, 21. þurrka út.
LÓÐRÉTT
1. helminguð, 3. frá, 4. sár, 5. örn, 7.
brjóstverja, 10. óvild, 13. útdeildi, 15.
subbi, 16. beita, 19. umhverfis.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. sama, 6. áb, 8. fer, 9. lok,
11. ii, 12. flagð, 14. hlass, 16. ál, 17.
fló, 18. tíu, 20. ið, 21. afmá.
LÓÐRÉTT: 1. hálf, 3. af, 4. meiðsli, 5.
ari, 7. bolhlíf, 10. kal, 13. gaf, 15. sóði,
16. áta, 19. um.
Ég giska á að þú sjáir
örlítið eftir því að hafa
valið að halda með
Liverpool á sínum tíma!
Það var
aldrei neitt
val, ég var
útvalinn!
Ég vona að Palli eigi
eftir að muna eftir
þessum stað á jafn
frábæran hátt og ég.
Ég hata
þennan
hel#%&!
stað!
Valli
1973
HIÐ ÁRLEGA
UPPVAKNINGA-
BOÐHLAUP
Á!!! Bang!
Ég sé þig! ég
sé þig!
út
með
þig!!!
Er í lagi
með þig?
Þetta er einn
af þessum
morgnum.
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
– Afslátt eða gott verð?
Kletthálsi Reykjav.
Reykjanesbæ
Akureyri
Húsavík
Vestmannaeyjum
Asaki VERKFÆRI
ALB10DAS 10,8V Li-Ion
Bor/skrúfvél 1,4Ah 30Nm
14.890,-
ALM18DD 18V höggborvél
Li-Ion 2,8Ah 38Nm 2 hraðar
41.890,-
AR636 18V Skrúfvél
Ni-Cd 2,0Ah 158Nm
18.890,-
AV224 620W höggborvél
SDS & herðslupatróna
13.900,-
AB693 150W Pússvél
93x185mm
5.890,-
ALM14DF 14,4V Li-Ion
herðsluskrúfvél
2,8Ah 135Nm
36.890,-
ALM18DB 18V Li-Ion
borvél 2,8Ah / 38Nm
39.990,-
ATH: Tvær rafhlöður,
taska og hraðvirkt
hleðslutæki fylgir
hverri hleðsluvél!
***** 5 stjörnu verkfæri
Þriðjudaga á Stöð 2
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS
Air Crash Investigation
Flugslys krufin til mergjar og orsökin fundin
NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS
Stundum brýtur kona bara allar reglur sem hún hefur sett sér.
„Rosalega leistu vel út,“ sagði ég, eins
og ekkert væri eðlilegra, við vinkonu
mína sem á dögunum mætti í virðulegan
umræðuþátt til að ræða alvarleg málefni.
Eftir á gerði ég mér grein fyrir að ég hafði
ekki sagt orð við hana um hvernig hún
stóð sig, hversu vel hún komst að orði og að
hún hefði verið afar fagmannleg. Eða fag-
kvenleg.
Í huganum afsakaði ég sjálfa
mig fyrir mér með því að ég hefði
alltaf vitað að þessi klára kona
myndi standa sig vel, og að
vegna þess að hún var með nýja
hárgreiðslu hefði ég þurft að
taka fram hversu glæsileg hún
var.
Ég reyndi að hugga mig við að
þegar önnur vinkona mín hafði
verið í blaðaviðtali um mikilvæg
málefni, þá hafði ég sannarlega
bara sagt henni hvað viðtalið
var flott.
(Allt-í-lagi-þá, ég sagði henni
reyndar seinna að mömmu
minni hefði fundist myndirnar
með viðtalinu vera svo góðar.)
Hún sagði mér þá að flestir sem
sáu blaðið hefðu einmitt talað um
myndirnar. Hvað þær væru nú
flottar, hvað hún myndaðist vel og væri nú
falleg. Margir höfðu ekki einu sinni lesið
viðtalið heldur látið myndirnar nægja.
Henni fannst það nú, skiljanlega, pínku-
ponsu leiðinlegt því það sem hún sagði
þar voru atriði sem henni lágu virkilega á
hjarta.
En hvað um það. „Myndirnar voru
góðar.“
ÞEIR SEM fylgjast með einhverju sem
vert er að fylgjast með vita að „við“ tölum
ekki eins um konurnar okkar og um karl-
ana. Þetta heldur áfram þegar fólk hefur
náð langt í samfélaginu. Áherslan á útlit
kvenna er aldrei langt undan.
Fólk talar um skartgripina sem Jóhanna
Sigurðardóttir var með í viðtalinu, og um
hvað Steingrímur J. Sigfússon hafði að
segja. Hverjum er ekki drullusama um
bindið hans?
Svona var þetta líka í tíð síðustu ríkis-
stjórnar. Hárgreiðsla Ingibjargar Sólrúnar
var álíka mikið rædd og orð Geirs Haarde.
ÉG ER móðir lítillar sætrar stelpu. Það er
staðreynd að við tölum ekki eins við litlu
stelpurnar okkar og litlu strákana. Þið
vitið, duglegu og kláru strákana.
Heldurðu að ég hafi rangt fyrir mér? Ég
mana þig til að fylgjast betur með. Ekki
með orðum annarra, heldur með þér.
Sæta, spæta!
BAKÞANKAR
Erlu
Hlynsdóttur