Fréttablaðið - 14.05.2012, Qupperneq 1
veðrið í dag
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Mánudagur
skoðun 14
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Fólk
Fasteignir.is
14. maí 2012
112. tölublað 12. árgangur
H önnunarMars hefur fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum ársins í íslensku menningar-lífi. „Við fengum fleiri á hátíðina nú en í fyrra en þá mættu um þrjátíu þúsund manns sem eru tíu prósent þjóðarinnar. Vitund þjóðarinnar um hönnun sem atvinnugrein er að aukast og hönnuðir og aðstandendur viðburðarins eru mjög ánægðir með viðtökurnar,“ segir Greipur Gíslason, verkefnastjóri HönnunarMars hjá Hönnunarmiðstöð Íslands.Viðburðurinn í ár fékk töluverða umfjöllun í erlendum miðlum og hefur umfjöllunin aukist ár frá ári. „Markmiðið með Hönnunarmars er að vekja athygli á íslenskri hönnun bæði hérlendis og erlendis. Öll umfjöllun er góð og þ ðer gott ð
tíðarinnar hafi fundið fyrir miklum áhuga fagaðila erlendis frá. Hátíðin þyki
sérstök og íslensk hönnun áhugaverð. Hönnuðirnir sem tóku þátt í síðustu hátíð
hafa fengið fleiri fyrirspurnir eftir hana að
sögn Greips. Umfjölluninni fylgir ákveðin
vakning meðal almennings í útlöndum. Við vitum af skipulögðum hópum sem komu á síðustu hátíð en aðalatriðið er að öll umfjöllun vekur athygli, þó ferða-mennirnir komi ekki endilega á ákveðinn
atburð eins og HönnunarMars eða Ice-land Airwaves eða Listahátíð þá sjá þeir
sem áhuga hafa á þessum viðburðum um-
fjöllun um þá í erlendum miðlum og láta
verða af því að koma til landsins “„Við hjá Hö
VITUND ALÞJÓÐAMARGIR Á HÖNNUNARMARS Fleiri mættu á HönnunarMars í ár en í fyrra. Hátíðin hefur fest sig í sessi og er nú ein af fjórum stærstu hátíðum ársins.
MIKILL ÁHUGI Greipur segir aðstandendur HönnunarMars hafa fundið fyrir miklum áhuga fagaðila erlendis frá.MYND/STEFÁN
BLÁA LÓNIÐ STYÐUR VIÐ HÖNNUN
Bláa lónið og Hönnunarmiðstöð Íslands hafa gert með
sér samstarfssamning. Hönnun skipar mikilvægan sess
í starfsemi Bláa lónsins og hefur hönnun fyrirtækisins
hlotið margar viðurkenningar. Með samstarfinu vill
Bláa lónið stuðla að því að efla íslenska hönnun frekar.
SÉRFRÆ
Mesta úrval landsins af rafgeymum í allar gerðir farartækja
FASTEIGNIR.IS
14. MAÍ 2012
19. TBL.
Einbýlishús við Traðarland í Fossvogi. Boðið er upp á opið hús á morgun, þriðjudag.
Fold fasteignasala kynnir
opið hús í Traðarlandi 8,
þriðjudaginn 15. maí frá
kl. 17.30 til 18.00.
F asteignasalan Fold kynnir fallegt og vel skipulagt einbýli á einni hæð við
Traðarland í Fossvogi.
Lýsing eignar: Anddyri með
flísum og fataskáp og lítil gesta
stofa með parketi. Gengið er út á
stóran pall frá sjónvarpsstofunni.
Í dag eru fjögur svefnherbergi í
eigninni. Þar af er eitt sem áður
var tvö herbergi sem auðvelt væri
að breyta aftur. Hjónaherbergið er
með skápum og parketi og barna-
herbergin með parketi á gólfi. Bað-
herbergi er með baðkari, flísum og
hvítum tækjum. Inn af eldhúsinu
er þvottahús með sturtu. Frá
þ tt hú i
sögn seljanda eru stofur hússins
samkvæmt teikningum stærri en
mæling Fasteignamats ríkisins
segir til um. þar að auki er 18 fer-
metra sólstofa sem er óskráð í fer-
metratölum.
Samtals stærð hússins er um
245 fermetrar. Árið 2007 var lóðin
tekin í gegn; skipt var um lagnir
að húsi, hiti settur í plan, ljós-
leiðari tengdur og planið hellu
Fallegt hús í Fossvogi3ja herbergja íbúð í lyftublokk með flottu útsýni og yfirbyggð-um svölum í næsta húsi við Smáralind. 89,2 fm. kr. 24,9 m
Rúnar Gíslason
Lögg. fasteignasali
Auður Kristinsd.
Sölufulltrúi
audur@fasteignasalan.is
OP
IÐ
HÚ
S
Vegna
mikillar sölu
vantar eignir
á skrá!
Gullsmári 10, íbúð 503
Opið hús þriðjudaginn 15. maí kl. 17:30 - 18:00.
Landmark leiðir þig heim!
* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Fjórir löggiltir fasteignasalar. Áralöng reynsla.
Við erum Landmark*
Sími 512 4900
landmark.is
Magnús
Einarsson
Löggiltur fasteignasali
Sími 897 8266
Sigurður
Samúelsson
Löggiltur fasteignasali
Sími 896 2312
Bergur
Steingrímsson
Löggiltur fasteignasali
Sími 896 6751
Sveinn
Eyland
Löggiltur fasteignasali
Sími 690 0820
Þórarinn
Thorarensen
Sölustjóri
Sími 770 0309
Kristberg
Snjólfsson
Sölufulltrúi
Sími 892 1931
Eggert
Maríuson
Sölufulltrúi
Sími 690 1472
Júlíus
Jóhannsson
sölufulltrúi
sími 823 2600
Haraldur
Ómarsson
sölufulltrúi
sími 845 8286
HVETTU BARNIÐ TIL AÐ VERA GÆTIÐ ÞEGAR ÞAÐ VEITIR PERSÓNULEGAR UPPLÝSINGAR Á NETINU
SÉRVERKEFNI
www.iss.is
• Teppahreinsun
• Steinteppaþrif
• Parkethreinsun
• BónvinnaNÝ
KILJA!
Staðgreiðum
allt gull,
silfur, demanta
og vönduð úr.
Græddu á gulli
á Grand Hótel
Í dag frá kl 11:00 til 19:00
Upplýsingar og tímapantanir,
Sverrir s. 661-7000 • sverrir@kaupumgull.is
Mikill áhugi á ballett
Ballettskóli Sigríðar
Ármann fagnar sextugs-
afmæli.
tímamót 16
Einvalalið með Ferry
Einvalalið verður með
Bryan Ferry á tónleikum
hans í Hörpu í lok maí.
fólk 30
VEÐURFAR Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins
Landsbjargar höfðu í nógu að snúast í gær vegna
óveðurs víða á landinu. Fyrsta útkall dagsins barst
um klukkan hálftíu í gærmorgun, en þá voru tekin
að fjúka á Hvammstanga trampólín og aðrir lausa-
munir. Veðurstofan varaði fyrir helgi við því að
búast mætti við vonskuveðri víða um land í gær og
fram á daginn í dag.
Um miðjan dag höfðu björgunarsveitir aðstoðað
franska ferðamenn niður af Klettshálsi þar sem
snjór var yfir öllu og veður tekið að versna. Þá
aðstoðaði björgunarsveitin á Hólmavík ökumenn
sem lent höfðu í „snælduvitlausu“ veðri á Stein-
grímsfjarðarheiði. Þá var kölluð út sveit frá Blöndu-
ósi um miðjan dag til að aðstoða bíl á Þverár-
fjallsvegi. Síðdegis höfðu svo verið kallaðar út
björgunarsveitir á Austurlandi þar sem veður og
færð á Fjarðarheiði var orðin mjög slæm. Í gær-
kvöldi festu björgunarsveitarmenn þakplötur á höf-
uðborgarsvæðinu og í Vestmannaeyjum.
Samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar var
færð almennt ágæt á Vestur-, Suður-, og Suðaustur-
landi. Á Vestfjörðum, Norður- og Austurlandi var
hins vegar víða þæfingur og hálka og ófært til fjalla.
Veðurstofan varaði síðdegis í gær við því að áfram
mætti búast við hvassviðri eða stormi í dag, 15 til 23
metrum á sekúndu, með hvössum vindhviðum hlé-
megin fjalla, einkum suðaustantil á landinu. - óká
Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðafólk á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi:
Snælduvitlaust veður í sumarbyrjun
Á AKUREYRI Í GÆR Fáir voru á ferli á Akureyri um miðjan dag í gær enda leiðindaveður, kalt, snjókoma og rok. Líklegt má telja
að ferðafólk sem taldi sig hingað komið til að upplifa vorkomuna hafi orðið undrandi á samspili iðagræns grass og snjós í
vorhretinu sem nú gengur yfir. MYND/AUÐUNN NÍELSSON
ÁFRAM HVASST Í dag má búast
við norðanstrekkingi víðast hvar,
hvassast verður við A-ströndina.
Horfur á éljagangi víða norðan til
en sunnanlands verður bjart með
köflum. Svalt í veðri.
VEÐUR 4
2
-3
-1
-1
4
Valdaskipti á Englandi
Manchester City varð
enskur meistari eftir
dramatískan lokadag.
sport 24
STJÓRNSÝSLA Sérstök úrskurðar-
nefnd í málefnum hælisleitenda
verður líkast til sett á laggirnar.
Nefnd sem nú endurskoðar útlend-
ingalöggjöfina hér á landi telur það
vænlegan kost. Þetta segir Halla
Gunnarsdóttir, formaður nefndar
um málefni útlendinga utan EES.
Nefndin hefur skoðað löggjöf
um málefni hælisleitenda, dvalar-
leyfi og atvinnuleyfi í vetur og er
gert ráð fyrir því að nýtt frum-
varp að lögum um útlendinga verði
lagt fyrir á Alþingi í haust. Meðal
þess sem verið er að skoða er fram-
kvæmd mála þegar einstaklingar
koma með fölsuð skilríki hingað.
„Við erum að skoða möguleikann
á úrskurðarnefnd í málefnum hælis-
leitenda sérstaklega. Það hefur verið
alþjóðlegur þrýstingur á okkur að
taka upp úrskurðarnefnd, það sé
ekki eðlileg framkvæmd í þessum
málaflokki að ráðuneyti úrskurði
í málefnum undir stofnunar,“ segir
Halla.
Mannréttindanefnd Sameinuðu
þjóðanna, Flóttamannahjálp SÞ og
Rauði krossinn hafa meðal annars
gert athugasemdir við framkvæmd
þessara mála hér á landi. Halla
bendir á að í Danmörku og Noregi
séu slíkar úrskurðarnefndir starf-
ræktar, og í Svíþjóð er sér stakur
dómstóll sem tekur á þessum
málum.
Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna á
svæðisskrifstofu Norðurlandanna
og Eystrasaltslandanna hefur bent
íslenskum stjórnvöldum á að skipu-
lagið í þessum málum í Danmörku
gæti hentað íslenskri stjórnsýslu, ef
ákveðið verði að stofna sjálfstæða
úrskurðarnefnd hér á landi. Nefndin
í Danmörku hefur undanfarin tíu ár
verið skipuð dómara, lögmanni og
einstaklingi sem dómsmálaráðu-
neytið tilnefnir. Tuttugu ár þar á
undan var nefndin einnig skipuð
einstaklingi sem utanríkisráðu-
neytið tilnefndi og einstaklingi frá
mannréttindasamtökum. Verið er
að skoða möguleikann á því að koma
slíkum fulltrúa aftur inn í nefndina.
Ef hælisleitanda er neitað um
stöðu flóttamanns á fyrsta stjórn-
sýslustigi er málið sjálfkrafa sent
til nefndarinnar. Hælis leitandinn
kemur þá í eigin persónu fyrir
nefndina ásamt lögmanni sínum, og
fær þannig tækifæri til að tala máli
sínu. - þeb
Þrýst á stjórnvöld að stofna
úrskurðarnefnd hælisleitenda
Líklegt er að sett verði á stofn sérstök úrskurðarnefnd í málefnum hælisleitenda hér á landi. Sameinuðu
þjóðirnar og Rauði krossinn hafa gert athugasemdir við framkvæmd mála hér. Von á frumvarpi í haust.
Það hefur verið al-
þjóðlegur þrýstingur á
okkur að taka upp úrskurðar-
nefnd.
HALLA GUNNARSDÓTTIR
FORMAÐUR NEFNDAR UM MÁLEFNI
ÚTLENDINGA UTAN EES
KOSNINGAR „Ég hlyti að íhuga það
mjög alvarlega,“ segir Ólafur
Ragnar Grímsson, forseti Íslands,
um það hvort til greina kæmi að
vísa kvótafrumvörpum ríkis-
stjórnarinnar í þjóðaratkvæða-
greiðslu. Ólafur hóf kosningabar-
áttu sína með
ítarlegu við-
tali í þættinum
Sprengisandi á
Bylgjunni í gær.
„Ég tel að
eðli málsins sé
þannig að það
séu fá mál jafn-
vel fallin til
þess að fara í
þjóðaratkvæða-
greiðslu eins og kvótamálin,“
sagði Ólafur. „Ég gæti ekki séð að
nokkur forystumaður núverandi
ríkisstjórnar – hvorki Jóhanna
eða Steingrímur – gætu gagnrýnt
það, að forsetinn mundi vísa slíku
frumvarpi í þjóðaratkvæði ef þess
er krafist.“ - sh / sjá síðu 6
Forsetinn hefur baráttuna:
Íhugar eina
synjunina enn
ÓLAFUR RAGNAR
GRÍMSSON