Fréttablaðið - 14.05.2012, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 14.05.2012, Blaðsíða 56
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. NÝ KILJA! H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 A R G H !! ! 2 0 0 4 1 2 1 Stunginn með hnífi á Laugavegi 2 Barátta Ólafs forseta fyrir endurkjöri er hafin 3 Forsetinn segir Jóhönnu vera í herferð gegn sér 4 Stormur á landinu öllu 5 Slökkviliðið kallað að Þjóðleikhúsinu Forsetahjón á Facebook Kosningabarátta Ólafs Ragnars Grímssonar sitjandi forseta hófst í gær. Opnuð var kosningaskrif- stofa, vefurinn www.olafurogdorrit. is og teknar í notkun Facebook- síður bæði fyrir Ólaf og konu hans Dorrit Moussaieff. Dorrit segist á síðunni vera að kynnast Facebook og setti inn í sinni annarri færslu kveðju til mæðra í tilefni mæðra- dagsins. „Besti staðurinn í heim- inum til að vera barn er á Íslandi. Besti staðurinn í heiminum til að vera móðir er á Íslandi,“ segir hún þar. Facebook-síður þeirra hjóna voru báðar opnaðar í gær. Í gær- kvöldi höfðu 485 skráð sig á síðu Ólafs, en 544 á síðu Dorritar. Fengu bara tveggja tíma svefn fyrir fyrstu æfingu Fyrsta æfing Gretu Salóme og Jónsa fyrir Eurovision-keppnina var haldin í Bakú í gær. Blaðamaður á vefsíðu Eurovision-keppninnar hreifst af söng þeirra og fannst þau ná vel saman, bæði baksviðs og á sviðinu sjálfu. Páll Óskar Hjálmtýs- son, Eurovision-sérfræðingur, er á sama máli á Facebook-síðu sinni og hrósar Gretu og Jónsa fyrir frammistöðuna. Hann segir þau hafa „massað“ þetta þrátt fyrir að hafa aðeins sofið í tvo tíma eftir langt og strangt ferðalag til Aserbaídsjan. Páll Óskar er bjartsýnismaður og spáir því að Ísland og Svíþjóð geti mögulega slegist um fyrsta sætið í keppninni. - fb, óká
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.