Fréttablaðið - 14.05.2012, Síða 56

Fréttablaðið - 14.05.2012, Síða 56
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. NÝ KILJA! H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 A R G H !! ! 2 0 0 4 1 2 1 Stunginn með hnífi á Laugavegi 2 Barátta Ólafs forseta fyrir endurkjöri er hafin 3 Forsetinn segir Jóhönnu vera í herferð gegn sér 4 Stormur á landinu öllu 5 Slökkviliðið kallað að Þjóðleikhúsinu Forsetahjón á Facebook Kosningabarátta Ólafs Ragnars Grímssonar sitjandi forseta hófst í gær. Opnuð var kosningaskrif- stofa, vefurinn www.olafurogdorrit. is og teknar í notkun Facebook- síður bæði fyrir Ólaf og konu hans Dorrit Moussaieff. Dorrit segist á síðunni vera að kynnast Facebook og setti inn í sinni annarri færslu kveðju til mæðra í tilefni mæðra- dagsins. „Besti staðurinn í heim- inum til að vera barn er á Íslandi. Besti staðurinn í heiminum til að vera móðir er á Íslandi,“ segir hún þar. Facebook-síður þeirra hjóna voru báðar opnaðar í gær. Í gær- kvöldi höfðu 485 skráð sig á síðu Ólafs, en 544 á síðu Dorritar. Fengu bara tveggja tíma svefn fyrir fyrstu æfingu Fyrsta æfing Gretu Salóme og Jónsa fyrir Eurovision-keppnina var haldin í Bakú í gær. Blaðamaður á vefsíðu Eurovision-keppninnar hreifst af söng þeirra og fannst þau ná vel saman, bæði baksviðs og á sviðinu sjálfu. Páll Óskar Hjálmtýs- son, Eurovision-sérfræðingur, er á sama máli á Facebook-síðu sinni og hrósar Gretu og Jónsa fyrir frammistöðuna. Hann segir þau hafa „massað“ þetta þrátt fyrir að hafa aðeins sofið í tvo tíma eftir langt og strangt ferðalag til Aserbaídsjan. Páll Óskar er bjartsýnismaður og spáir því að Ísland og Svíþjóð geti mögulega slegist um fyrsta sætið í keppninni. - fb, óká

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.