Fréttablaðið - 14.05.2012, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 14.05.2012, Blaðsíða 46
22 14. maí 2012 MÁNUDAGUR Leikkonan Mischa Barton hefur snúið sér að öðru en leiklist og hefur sent frá sér sína fyrstu fatalínu. Flíkurnar munu fást í versluninni Rivaage Boutique í Dubai Mall, stærstu verslunar- miðstöð heims. Línan, sem Barton hannar í samstarfi við móður sína, kallast einfaldlega Mischa og inniheldur meðal annars pils, jakka og sam- festinga. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Barton reynir fyrir sér í hönnun því hún hannaði töskur og hárbönd árið 2008 sem seldust afskaplega illa. Samkvæmt leikkonunni er línan ætluð konum á aldrinum 15 til 35 ára. Selur fatnað í Dubai Mall HANNAR FÖT Mischa Barton hefur fært sig úr leiklist í fatahönnun. NORDICPHOTOS/GETTY „Þau eru miklir Skálmaldar- aðdáendur,“ segir María Sigurðar- dóttir yfirmaður á leikskólanum Bárðargili í Bárðardal í Suður- Þingeyjarsýslu. Sjö krakkar eru á leikskólanum og klæddust þeir allir Skálmaldar- bolum á sérstökum Skálmaldardegi sem var haldinn hátíðlegur fyrir skömmu. Krakkarnir hlustuðu á lög með þungarokksveitinni hressu og sungu mest með einu lagi hennar, Kvaðningu. „Við erum með tónlistarþema og þessi dagur var tileinkaður Skálm- öld,“ segir María, sem á enn eftir að sjá hljómsveitina á tónleikum. Sömu sögu má segja um krakk- ana. „Ein mamman spurði hvort það færi ekki að koma að tón- leikum bráðum því það væru ungir aðdáendur sem væru til í að hlusta og horfa.“ Tengsl leikskólans við Skálm- öld eru til staðar því Bárðardalur er í um sjötíu kílómetra fjarlægð frá Húsavík en þaðan koma tveir meðlimir hljómsveitarinnar. Einn er sömuleiðis úr næstu sveit við Bárðar dal og afi eins meðlims á heima í Mývatnssveit. Fleiri hljómsveitir hafa fengið sérstakan dag á leikskólanum, eða Ljótu hálfvitarnir, Nýdönsk og Mugison. Í þessari viku er svo röðin komin að Pearl Jam og Metal- lica. Seinna í maí verður einnig haldin Eurovision-vika í tilefni af úrslitunum í Aserbaídsjan. „Við ætlum að kynna þau fyrir hinum ýmsu lögum og ræða við þau um Eurovision,“ segir María. -fb Skálmaldardagur haldinn á leikskóla HRESS SKÁLMALDARBÖRN Börnin á leikskólanum Bárðargili eru miklir aðdáendur Skálmaldar. MYND/MARÍA SIGURÐARDÓTTIR - T.V., KVIKMYNDIR.IS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS - V.G. - MBL. THE 5 YEAR ENGAGEMENT KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 THE 5 YEAR ENGAGEMENT LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 LOCKOUT KL. 8 - 10.10 12 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 8 - 10.10 16 21 JUMP STREET KL. 5.40 - 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 3.30 L AMERICAN REUNION KL. 5.30 12 LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 L HUNGER GAMES KL. 5 12 - T.V., KVIKMYNDIR.IS Þ- .Þ., FT/SVARTHÖFÐI.IS LOCKOUT KL. 5.50 - 8 - 10.10 12 HOW I SPENT MY SUMMER V ACATION KL 8 10 30. - . 16 G ÖRIMMD:S GUR AF EINELTI KL. 5.45 10 21 JUMP STREET KL. 5.30 - 8 14 MIRROR MIRROR KL. 5.40 L HUNGER GAMES KL. 10.10 12 SVARTUR Á LEIK KL. 8 - 10.30 16 THE 5 YEAR ENGAGEMENT KL. 8 - 10.15 12 LOCKOUT KL. 8 - 10 12 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 6 16 THE RAID KL. 6 16 - V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 5.40, 8 og 10.25 THE RAID 8 og 10.10 THE AVENGERS 3D 7 og 10 LORAX 3D 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar STÆRSTA OFURHETJUMYND ALLRA TÍMA T.V. -SÉÐ OG HEYRT HÖRKU HASAR www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% EGILSHÖLL 16 ÁLFABAKKA V I P V I P 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 L L 10 10 10 10 10 10 KEFLAVÍK AKUREYRI 16 16 KRINGLUNNI 12 L 10 STÆRSTA FRUMSÝNINGARHELGI ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI ! YFIR 40 ÞÚS. BÍÓGESTIR ! Empire Total film Variety Tommi, Kvikmyndir.is Stærsta ofurhetjumynd allra tíma!Johnny Depp er stórkostlegur í þessari frábæru gamanmynd o.g. entertainment weekly p.h. boxoffice magazine Nýjasta meistaraverk Tim Burtons. TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á UNDRALAND IBBA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI STÓRSKEMMTILEG TEIKNIMYND MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas ÍSLENSKUR TEXTI / ENGLISH SUBTITLES MÁNUDAGUR: CORIOLANUS 17:30, 20:00, 22:30 JANE EYRE 17:30, 20:00, 22:30 IRON SKY 18:00, 20:00, 22:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 22:00 THE WOMAN IN THE FIFTH 18:00, 20:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. NÁTTÚRAN KENNIR SKEPNUM AÐ ÞEKKJA VINI SÍNA CORIOLANUS RALPH FIENNES / GERARD BUTLER IRON SKY KÖLT-GRÍN- MYND ÁRSINS! JANE EYRE ÁSTIR OG ÖRLÖG Tvíeykið Ashleigh og Pud- sey vann hæfileikakeppnina Britain´s Got Talent og fékk í sigurlaun eitt hundrað milljónir króna. Tvíeykið Ashleigh og Pudsey bar sigur úr býtum í hæfileika- keppninni Britain´s Got Talent og tryggði sér þar með hálfa milljón punda í sigurlaun, eða um hundrað milljónir íslenskra króna. Hin sautján ára Ashleigh Butler þjálfaði hundinn sinn Pudsey til að stökkva og dansa með henni í úrslitaþættinum í atriði við tón- listina úr Mission Impossible- myndunum. Dómarinn Simon Cowell sagði að tvíeykið, sem er frá Northampton- skíri, væri eitt af uppáhalds- atriðum hans frá upphafi þáttanna. Samkvæmt upplýsingum sjón- varpsstöðvarinnar ITV sem sýndi þættina sáu 14,5 milljónir manna úrslitaþáttinn. Þegar kynnarnir Ant og Dec tilkynntu sigurvegarana táraðist Butler. „Mig langar að þakka öllum sem kusu mig. Ég er virki- lega stolt af Pudsley.“ Hún bætti því við að hundurinn hefði hagað sér eins og díva undan farnar vikur, þar á meðal heimtað steikur í kvöldmatinn, samkvæmt frétt BBC. Annað tvíeyki, óperudúóið Jonathan og Charlotte, lenti í öðru sæti en margir höfðu spáð þeim sigri. Þau sungu lagið The Prayer í úrslitaþættinum og tókst þeim vel upp. „Við lentum í öðru sæti af sjötíu þúsund manns. Það er ótrú- legt og þetta hefur verið svaka- lega gaman,“ sagði Charlotte. Í þriðja sæti lenti Only Boys Aloud, sem er kór skipaður 133 strákum. BRETAR HEILLUÐUST AF HUNDAKÚNSTUM PUDSEY HUNDAKÚNSTIR Ashleigh Butler og Pudsey báru sigur úr býtum í Britain´s Got Talent á bresku sjónvarpsstöðinni ITV. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.