Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.05.2012, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 14.05.2012, Qupperneq 46
22 14. maí 2012 MÁNUDAGUR Leikkonan Mischa Barton hefur snúið sér að öðru en leiklist og hefur sent frá sér sína fyrstu fatalínu. Flíkurnar munu fást í versluninni Rivaage Boutique í Dubai Mall, stærstu verslunar- miðstöð heims. Línan, sem Barton hannar í samstarfi við móður sína, kallast einfaldlega Mischa og inniheldur meðal annars pils, jakka og sam- festinga. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Barton reynir fyrir sér í hönnun því hún hannaði töskur og hárbönd árið 2008 sem seldust afskaplega illa. Samkvæmt leikkonunni er línan ætluð konum á aldrinum 15 til 35 ára. Selur fatnað í Dubai Mall HANNAR FÖT Mischa Barton hefur fært sig úr leiklist í fatahönnun. NORDICPHOTOS/GETTY „Þau eru miklir Skálmaldar- aðdáendur,“ segir María Sigurðar- dóttir yfirmaður á leikskólanum Bárðargili í Bárðardal í Suður- Þingeyjarsýslu. Sjö krakkar eru á leikskólanum og klæddust þeir allir Skálmaldar- bolum á sérstökum Skálmaldardegi sem var haldinn hátíðlegur fyrir skömmu. Krakkarnir hlustuðu á lög með þungarokksveitinni hressu og sungu mest með einu lagi hennar, Kvaðningu. „Við erum með tónlistarþema og þessi dagur var tileinkaður Skálm- öld,“ segir María, sem á enn eftir að sjá hljómsveitina á tónleikum. Sömu sögu má segja um krakk- ana. „Ein mamman spurði hvort það færi ekki að koma að tón- leikum bráðum því það væru ungir aðdáendur sem væru til í að hlusta og horfa.“ Tengsl leikskólans við Skálm- öld eru til staðar því Bárðardalur er í um sjötíu kílómetra fjarlægð frá Húsavík en þaðan koma tveir meðlimir hljómsveitarinnar. Einn er sömuleiðis úr næstu sveit við Bárðar dal og afi eins meðlims á heima í Mývatnssveit. Fleiri hljómsveitir hafa fengið sérstakan dag á leikskólanum, eða Ljótu hálfvitarnir, Nýdönsk og Mugison. Í þessari viku er svo röðin komin að Pearl Jam og Metal- lica. Seinna í maí verður einnig haldin Eurovision-vika í tilefni af úrslitunum í Aserbaídsjan. „Við ætlum að kynna þau fyrir hinum ýmsu lögum og ræða við þau um Eurovision,“ segir María. -fb Skálmaldardagur haldinn á leikskóla HRESS SKÁLMALDARBÖRN Börnin á leikskólanum Bárðargili eru miklir aðdáendur Skálmaldar. MYND/MARÍA SIGURÐARDÓTTIR - T.V., KVIKMYNDIR.IS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS - V.G. - MBL. THE 5 YEAR ENGAGEMENT KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 THE 5 YEAR ENGAGEMENT LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 LOCKOUT KL. 8 - 10.10 12 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 8 - 10.10 16 21 JUMP STREET KL. 5.40 - 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 3.30 L AMERICAN REUNION KL. 5.30 12 LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 L HUNGER GAMES KL. 5 12 - T.V., KVIKMYNDIR.IS Þ- .Þ., FT/SVARTHÖFÐI.IS LOCKOUT KL. 5.50 - 8 - 10.10 12 HOW I SPENT MY SUMMER V ACATION KL 8 10 30. - . 16 G ÖRIMMD:S GUR AF EINELTI KL. 5.45 10 21 JUMP STREET KL. 5.30 - 8 14 MIRROR MIRROR KL. 5.40 L HUNGER GAMES KL. 10.10 12 SVARTUR Á LEIK KL. 8 - 10.30 16 THE 5 YEAR ENGAGEMENT KL. 8 - 10.15 12 LOCKOUT KL. 8 - 10 12 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 6 16 THE RAID KL. 6 16 - V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 5.40, 8 og 10.25 THE RAID 8 og 10.10 THE AVENGERS 3D 7 og 10 LORAX 3D 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar STÆRSTA OFURHETJUMYND ALLRA TÍMA T.V. -SÉÐ OG HEYRT HÖRKU HASAR www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% EGILSHÖLL 16 ÁLFABAKKA V I P V I P 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 L L 10 10 10 10 10 10 KEFLAVÍK AKUREYRI 16 16 KRINGLUNNI 12 L 10 STÆRSTA FRUMSÝNINGARHELGI ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI ! YFIR 40 ÞÚS. BÍÓGESTIR ! Empire Total film Variety Tommi, Kvikmyndir.is Stærsta ofurhetjumynd allra tíma!Johnny Depp er stórkostlegur í þessari frábæru gamanmynd o.g. entertainment weekly p.h. boxoffice magazine Nýjasta meistaraverk Tim Burtons. TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á UNDRALAND IBBA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI STÓRSKEMMTILEG TEIKNIMYND MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas ÍSLENSKUR TEXTI / ENGLISH SUBTITLES MÁNUDAGUR: CORIOLANUS 17:30, 20:00, 22:30 JANE EYRE 17:30, 20:00, 22:30 IRON SKY 18:00, 20:00, 22:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 22:00 THE WOMAN IN THE FIFTH 18:00, 20:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. NÁTTÚRAN KENNIR SKEPNUM AÐ ÞEKKJA VINI SÍNA CORIOLANUS RALPH FIENNES / GERARD BUTLER IRON SKY KÖLT-GRÍN- MYND ÁRSINS! JANE EYRE ÁSTIR OG ÖRLÖG Tvíeykið Ashleigh og Pud- sey vann hæfileikakeppnina Britain´s Got Talent og fékk í sigurlaun eitt hundrað milljónir króna. Tvíeykið Ashleigh og Pudsey bar sigur úr býtum í hæfileika- keppninni Britain´s Got Talent og tryggði sér þar með hálfa milljón punda í sigurlaun, eða um hundrað milljónir íslenskra króna. Hin sautján ára Ashleigh Butler þjálfaði hundinn sinn Pudsey til að stökkva og dansa með henni í úrslitaþættinum í atriði við tón- listina úr Mission Impossible- myndunum. Dómarinn Simon Cowell sagði að tvíeykið, sem er frá Northampton- skíri, væri eitt af uppáhalds- atriðum hans frá upphafi þáttanna. Samkvæmt upplýsingum sjón- varpsstöðvarinnar ITV sem sýndi þættina sáu 14,5 milljónir manna úrslitaþáttinn. Þegar kynnarnir Ant og Dec tilkynntu sigurvegarana táraðist Butler. „Mig langar að þakka öllum sem kusu mig. Ég er virki- lega stolt af Pudsley.“ Hún bætti því við að hundurinn hefði hagað sér eins og díva undan farnar vikur, þar á meðal heimtað steikur í kvöldmatinn, samkvæmt frétt BBC. Annað tvíeyki, óperudúóið Jonathan og Charlotte, lenti í öðru sæti en margir höfðu spáð þeim sigri. Þau sungu lagið The Prayer í úrslitaþættinum og tókst þeim vel upp. „Við lentum í öðru sæti af sjötíu þúsund manns. Það er ótrú- legt og þetta hefur verið svaka- lega gaman,“ sagði Charlotte. Í þriðja sæti lenti Only Boys Aloud, sem er kór skipaður 133 strákum. BRETAR HEILLUÐUST AF HUNDAKÚNSTUM PUDSEY HUNDAKÚNSTIR Ashleigh Butler og Pudsey báru sigur úr býtum í Britain´s Got Talent á bresku sjónvarpsstöðinni ITV. FRÉTTABLAÐIÐ/AP

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.