Fréttablaðið - 14.05.2012, Page 19
FASTEIGNIR.IS
14. MAÍ 201219. TBL.
Einbýlishús við Traðarland í Fossvogi. Boðið er upp á opið hús á morgun, þriðjudag.
Fold fasteignasala kynnir
opið hús í Traðarlandi 8,
þriðjudaginn 15. maí frá
kl. 17.30 til 18.00.
F asteignasalan Fold kynnir fallegt og vel skipulagt einbýli á einni hæð við
Traðarland í Fossvogi.
Lýsing eignar: Anddyri með
flísum og fataskáp og lítil gesta-
snyrting með flísum. Hol og sjón-
varpsstofa með flísum og stór
stofa með parketi. Gengið er út á
stóran pall frá sjónvarpsstofunni.
Í dag eru fjögur svefnherbergi í
eigninni. Þar af er eitt sem áður
var tvö herbergi sem auðvelt væri
að breyta aftur. Hjónaherbergið er
með skápum og parketi og barna-
herbergin með parketi á gólfi. Bað-
herbergi er með baðkari, flísum og
hvítum tækjum. Inn af eldhúsinu
er þvottahús með sturtu. Frá
þvottahúsi er gengið inn í rúmgott
herbergi og þaðan í bílskúr. Einnig
er búr inn af þvottahúsinu. Að
sögn seljanda eru stofur hússins
samkvæmt teikningum stærri en
mæling Fasteignamats ríkisins
segir til um. þar að auki er 18 fer-
metra sólstofa sem er óskráð í fer-
metratölum.
Samtals stærð hússins er um
245 fermetrar. Árið 2007 var lóðin
tekin í gegn; skipt var um lagnir
að húsi, hiti settur í plan, ljós-
leiðari tengdur og planið hellu-
lagt. Umhverfis húsið er fallegur
garður í góðri rækt. Virkilega fal-
leg og góð eign í eftirsóttu hverfi.
Fallegt hús í Fossvogi
Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is
Gústaf Adolf
Björnsson
lögg. fasteignasali
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Andri
Sigurðsson
sölufulltrúi og
lögg. leigumiðlari
Ásdís Írena
Sigurðardóttir
skjalagerð
Anna Svala
Árnadóttir
sölufulltrúi
Ruth
Einarsdóttir
sölufulltrúi
Bogi
Pétursson
lögg.fasteignasali
Finndu okkur
á Facebook
Raðhús, Hnoðravellir 13-19 Hafnarfirði
Ný 170 fm raðhús á einni hæð. Lóð grófjöfnuð.
Íbúðin er 143,1 fm og bílskúrinn 26,9 fm.Hús nr 13
og 15 eru fullbúin. Verð 41 millj. Hús nr 15 er tilbúið
til innréttinga, verð 36 millj. Hús nr 19 er fokhelt.
Verð 32,5 millj. Gustaf 895-7205.
Álfholt, Hafnarfirði - 2 íbúðir
277 fm endaraðhús með tveimur íbúðum og inn-
byggðum bílskúr sem skiptist þannig: Aðalíbúð og
ris 177 fm, íbúð í kjallara 59 fm og bílskúr 41 fm.
Lóð frágengin. Miklir möguleikar. V. 51,9 m Gustaf
895-7205
Sóltún - 3ja herb
Fín 81,1 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með
hellulagðri verönd og skjólgirðingu í nýlegu fjölbýli
á besta stað. Parket og flísar á gólfum.
Ekkert áhvílandi. V. 24,5 m. Gustaf 895-7205
Sigtún - 3ja-4ra.
Stórglæsileg og algjörlega endurnýjuð 3ja-4ra her-
bergja íbúð á jarðh/kj. Tvær stofur og tvö herbergi.
Allt endurnýjað á vandaðan hátt frá grunni. Frábær
staðsetning við Laugardalinn. Laus strax. V 25,0 m.
Finnbogi 895-1098
Hyrjarhöfði - atvinnuhúsnæði
870 fm fjölnota atvinnu-/iðnaðarhúsnæði. Húsið
stendur á góðum stað í höfðahverfinu skammt
frá samgöngustofnæðum.Húsinu má auðveldlega
skipta upp í nokkra hluta. Góð aðkoma er á húsinu,
stórt plan fyrir framan húsið og háar innkeyrsludyr.
V. 95,0 m. Bogi 699-3444
OP
IÐ
HÚ
S
OP
IÐ
HÚ
S
OP
IÐ
HÚ
S
Rauðagerði - Tvær íbúðir
Gott 230 fm einbýli með 2ja herbergja aukaíbúð á
jarðhæð. Innbyggur 50 fm bílskúr. Nýlegt eldhús og
baðherbergi. Stórar suðursvalir, sólpallur og fallegur
garður. V. 48. Bogi 699-3444
Njálsgata 27b - Opið hús
137 fm 2ja hæða einbýlishús í 101 Reykjavík í bakhúsi
neðan við götu. Nýlegt járn á þaki. Húsið er mikið
upprunalegt og þarfnast lagfæringar en gefur mikla
möguleika. Fjögur svefnherbergi. V. 37,7 m. Opið hús
í hádeginu í dag frá 12:15-13:00. Gustaf 895-7205
Melbær 29 - Opið hús
Fallegt 278 fm endaraðhús á þremur hæðum.
Möguleiki á aukaíbúð í kjallara. Frístandandi bíl-
skúr. Fallegur garður með sólpalli. V. 57 m.
Til sýnis í dag kl 17:30 -18:00. Ruth s:6592512
Þorláksgeisli 43 - Opið hús
Vönduð 6 herbergja íbúð með tveimur bílskúrum.
Fimm stór svefnherbergi, tvö baðherbergi, tvennar
svalir og bjartar stofur. Vandaðar innréttingar og
gólfefni ásamt lýsingu og tækjum. V 49 m.
Opið hús á morgun þriðjudag frá kl 17:30 - 18.00.
Andri 690-3111.
Árskógar 6 - Opið hús
Íbúð 0504. Mjög góð 95,4 fermetra 3ja herbergja
íbúð á 5. hæð í fallegu lyfthúsi fyrir 60 ára og eldri
við Árskóga. Opið hús í dag kl 12:15-13:00 Anna
Svala s: 664 6901.
3ja herbergja íbúð í lyftublokk með flottu útsýni og yfirbyggð-
um svölum í næsta húsi við Smáralind. 89,2 fm. kr. 24,9 m
Rúnar Gíslason
Lögg. fasteignasali
Auður Kristinsd.
Sölufulltrúi
audur@fasteignasalan.is
OP
IÐ
HÚ
S
Vegna
mikillar sölu
vantar eignir
á skrá!
Gullsmári 10, íbúð 503
Opið hús þriðjudaginn 15. maí kl. 17:30 - 18:00.
Landmark leiðir þig heim!
* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Fjórir löggiltir fasteignasalar. Áralöng reynsla.
Við erum Landmark*
Sími 512 4900
landmark.is
Magnús
Einarsson
Löggiltur fasteignasali
Sími 897 8266
Sigurður
Samúelsson
Löggiltur fasteignasali
Sími 896 2312
Bergur
Steingrímsson
Löggiltur fasteignasali
Sími 896 6751
Sveinn
Eyland
Löggiltur fasteignasali
Sími 690 0820
Þórarinn
Thorarensen
Sölustjóri
Sími 770 0309
Kristberg
Snjólfsson
Sölufulltrúi
Sími 892 1931
Eggert
Maríuson
Sölufulltrúi
Sími 690 1472
Júlíus
Jóhannsson
sölufulltrúi
sími 823 2600
Haraldur
Ómarsson
sölufulltrúi
sími 845 8286
HVETTU BARNIÐ TIL AÐ VERA GÆTIÐ
ÞEGAR ÞAÐ VEITIR PERSÓNULEGAR
UPPLÝSINGAR Á NETINU
www.saft.is