Fréttablaðið - 14.05.2012, Blaðsíða 23
Safamýri - falleg íbúð
Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í
góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist þannig:
hol, stofa, tvö herbergi, eldhús og baðher-
bergi. Sér geymsla í kjallara. Sameiginlegt
þvottahús, þurrkherbergi og hjólageymsla í
kjallara. Nýlega er búið að endurnýja skolp og
frárennslislagnir undir þessum stigagangi.
V. 24 m. 1451
Dúfnahólar 3ja - 2 bílskúrar
Góð 74,7 fm 3ja herbergja útsýnisíbúð við
Dúfnahóla í Reykjavík. Íbúðinni fylgja tveir
nýlegir bílskúrar, 26,1 fm og 27 fm. Samtals er
eignin skráð 127,8 fm. V. 23,9 m. 1441
Hringbraut
Vel skipulögð 3ja herbergja 70 fm íbúð á
fyrstu hæð í þessum vinsælu húsum ásamt
samliggjandi geymslu og aukaherbergi í kjall-
ara. Húsið er í góðu viðhaldi og eru bílastæði
á baklóð. V. 18,9 m. 1439
Fannborg - Mikið uppgerð
Um er að ræða 108,8 fm mikið uppgerða íbúð
á jarðhæð með sér inngangi. Íbúðin er 3ja
herbergja og skiptist í forstofu, stofu og eldhús
opið rými, tvö rúmgóð herbergi, baðherbergi,
þvottahús og geymslu innan íbúðar.
V. 19,9 m. 1534
2ja herbergja
Lækjasmári - góð íbúð
Mjög góð 67 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð
við Lækjasmára í Kópavogi. Íbúðin skiptist í
gang, baðherbergi, svefnherbergi, stofu og
eldhús svo og sér geymsla. V. 19,7 m. 1473
Reykás 29 - laus strax 1.hæð
Reykás 29 er 2ja herbergja 70,1 fm íbúð á
jarðhæð í að sjá ágætu húsi með mjög góðu
útsýni út á Rauðavatn og til austurs. Parket og
flísar á gólfum. Sérþvottahús innan íbúðar-
innar. V. 16,5 m. 1458
Sumarhús og jarðir
Hallkelshólar- Grímsnesi og Grafn-
ingshreppi
Bústaðurinn er á 1. ha. eignarlandi og er
fullbúin með öllum húsgögnum. Í kringum
húsið eru miklir pallar og mikið útsýni frá
þeim. Gert er ráð fyrir heitum potti á pallinum
og eru allar lagnir tilbúnar að sögn eiganda.
V. 15,9 m. 4005
Vatnshlíð - við Þverá í Borgarfirði
Húsið er 52,2 fm timburhús með rúmlega 51,5
fm verönd og heitum potti. Staðsetning er á
skjólgóðum stað skammt frá Helgavatni. Lítill
geymsluskúr er á lóðinni. V. 15,4 m. 6705
Sumarbústaður Eilífsdal í Kjós
Vel staðsettur bústaður í Eilífsdal í Kjós. Húsið
skiptist í forstofu, snyrtingu, eldhús, stofu og
svefnloft. Nýleg verönd, ný rotþró og ný vatns-
lögn að bústaðnum. Húsið er inn á lokuðu
svæði með rafdrifnu hliði. V. 7,5 m. 1342
Bryggjuvegur - við Geysi
Fullbúinn 61,7 fm sumarbústaður við Geysi
í Haukadal og rétt við golfvöllinn. Skipulagt
svæði - mjög fallegt umhverfi. Lóðin er eignar-
land 6.600 fm. Bústaðurinn er til afhendingar
strax. Lyklar á skrifstofu Eignamiðlunar.
V. 13,9 m. 1214
Sumarbústaður - Gaddstaðir -
eignarland
Rúmóður og vel skipulagður sumarbústaður
í nágrenni Hellu. Húsið stendur á 3,4 hektara
afgirtu eignarlandi. Hentar einstaklega vel
hrossabeit eða skógrækt. Húsið skiptist í
góða stofu, eldhús, tvö herbergi, snyrtingu ,
garðstofu o.fl. Stór sólpallur. Gott aðgengi og
einstök staðsetning. V. 17,9 m. 6946
Glæsileg 194,3 fm lúxusíbúð á efstu hæð “Penthouse”
auk 32,6 fm sérgeymslu og sérstæði í bílageymslu á
þessum flotta og eftirsótta útsýnisstað við sjóinn. Íbúðin
er öll hin vandaðasta með tvennum svölum og óvið-
jafnanlegu útsýni yfir borgina, út á sundin, til fjalla og víðar. V. 72,9 m. 1547
Kirkjusandur - lúxusíbúð á efstu hæð
Vesturtún - Álftanes
Fallegt og vel staðsett 123 fm endaraðhús
á einni hæð með innbyggðum bílskúr í
Bessastaðahrepp. Húsið er í botnlangagötu
við opið svæði rétt við skólann og sundlaug-
ina. Skjólsæll garður með timburverönd og
hellulögð bílastæði. V. 35,9 m. 1417
Brekkubyggð - hús á einni hæð
Fallegt raðhús á einni hæð á einstaklega
góðum stað í Garðabæ samtals 170 fm
með góðum 30,4 fm bílskúr. Möguleiki á 4-5
svefnherbergjum. Rúmgóðar stofur, góðar inn-
réttingar. Mjög góð aðkoma að húsinu sem
stendur innarlega í botnlangagötu. Húsið er
laust við kaupsamning. V. 46,5 m. 7137
Hæðir
Langagerði 19 - mjög góð staðsetn.
375.9 fm glæsileg eign á tveimur hæðum í
vönduðu tvíbýlishúsi við Langagerði í Reykja-
vík, þar af 37.4 fm bílskúr. Stór og skjólgóð
85 fm timburverönd til hásuðurs. Sérstaklega
fallegt útsýni frá stofu. V. 59,5 m. 7201
Rauðalækur 7 - neðri sérhæð
Glæsileg sérhæð við Rauðalæk í Reykjavík.
Húsið er steinsteypt og byggt árið 1982.
Hæðin er 5 herbergja og skráð 136,2 fm auk
24,4 fm bílskúrs sem stendur við húsið. Sam-
tals er eignin því 160,6 fm. Falleg og góð hæð
með rúmgóðum stofum. V. 39,9 m. 1206
4ra-6 herbergja
Akurhvarf 3 - íbúð 0301 glæsileg íbúð
Falleg og mjög vel skipulögð 120 fm 4ra her-
bergja endaíbúð á 3. og efstu hæð í vönduðu
fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Stórar
svalir. Fallegt útsýni. Parket og flísar á gólfum.
Góðar innréttingar. V. 33,9 m. 1444
Veghús - glæsilegt útsýni
Falleg og rúmgóð 136 fm íbúð á tveimur
hæðum ásamt 20,1 fm bílskúr, samtals 156,1
fm - mikið útsýni. Íbúðin skiptist í 4 svefnher-
bergi, 2 stofur, 2 baðherbergi, þvottahús og
eldhús. Sameign er snyrtileg og húsið virðist í
góðu viðhaldi. V. 30,9 m. 1414
3ja herbergja
Torfufell
Góð 3ja herbergja, 78,7 fm íbúð í Breiðholti.
Sameign er mjög snyrtileg. Nýlega er búið að
klæða blokk að utan. V. 14,5 m. 1293
Stór sérhæð óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 150-200 fm hæð í grónu hverfi í
Reykjavík. Allar nánari uppl. veitir Sverrir.
Íbúðir í 101 og 107 óskast - góðar greiðslur í boði
Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða í þessum hverfum.
Góðar greiðslur í boði.
Sérhæð í Vesturborginni eða í Hlíðunum óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 120 - 150 fm sérhæð í Vesturborginni
eða í Hlíðunum. Góðar greiðslur í boði. Nánari uppl veitir
Sverrir Kristinsson.
Einbýlishús í Fossvogi óskast
Höfum fjársterkan kaupanda að góðu einbýlishúsi í Fossvogi.
Nánari uppl. veitir Kjartan Hallgeirsson.
Raðhús í Fossvogi óskast
Höfum kaupanda að raðhúsi í Fossvogi. Góðar greiðslur í boði.
Allar nánari uppl veitir Kjartan Hallgeirsson í síma 824-9093
Lónsbraut 6 Hafnarfirði - Atvinnuhúsn.
Lónsbraut 6 í Hafnarfirði er samtals 100,8 fm atvinnuhúsnæði á fínum stað innaf höfninni,milli-
loft er þar af 25,2 fm. Mjög góðar innkeyrsludyr og hátt til lofts. Milliloft er ekki fullklárað. Mjög
góð staðsetning. V. 11,9 m. 1548
Mýrargata 26 - nýtt og flott hús
Nýtt hús á “heitasta” reitnum í Reykjavík í dag! Nú er að rísa 68 íbúða glæsilegt fjölbýli á Slipp-
reitnum, nánar tiltekið við Mýrargötu 26. Gríðarleg uppbygging hefur átt sér stað í nágrenninu
undanfarið og enn meira er framundan. 1523
Atvinnuhúsnæði
Bíldshöfði - verslunareining
Mjög gott og einstaklega vel staðsett 202,3 fm verslunarhúsnæði efst Bíldshöfðann. Mikið
auglýsingagildi og góð staðsetning. Góð bílastæði. Laust strax. V. 33,9 m. 7096
Skútahraun - allt á einni hæð.
Mjög vel staðsett ca 120 fm atvinnuhúsnæði á einni hæð við Skútahraun. Tvennar innkeyrsludyr,
góð aðkoma og hægt að aka í gegn um húsið. Steypt verönd á baklóð/aðkoma. V. 13,6 m. 1461
Vagnhöfði - gott athafnasvæði
Mjög gott 350 fm atvinnuhúsnæði við Vagnhöfða 19. Gott afgirt hellulagt port. Séríbúð á hluta
efri hæðar. Góð innkeyrsluhurð. Góð lýsing. V. 33,5 m. 1352
Eignir óskast