Fréttablaðið - 14.05.2012, Page 43

Fréttablaðið - 14.05.2012, Page 43
MÁNUDAGUR 14. maí 2012 19 Heilinn þinn er kraftaverk Frábær bók um eflingu heilastarfseminnar, þ.m.t. hugar, skaps og almennrar líðunar með mataræði og fæðubótarefnum. Fæst í öllum helstu bókabúðum. Nánar á www. heimaerbezt.net Óskast keypt Kaupi gull ! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíðameistari, kaupi gull, gull peninga og gull skartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is í s. 699 8000 eða í Pósthússtræti 13 ( við Austurvöll ), Verið velkomin KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is s. 552-4910. Staðgreiðum gull, demanta og úr. Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Upplýsingar í síma 661 7000. KAUPUM GULL og aðra eðalmálma gegn framvísun persónuskilríkja. Sigga & Timo Linnetsstíg 2, 220 Hafnarfjörður S. 565 4854 www.siggaogtimo.is Sjónvarp Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/ öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35. - S. 552 7095. Til bygginga Harðviður til húsabygginga. Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf, Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Verslun HEILSA Heilsuvörur Bætum heilsuna með hreina Aloe Vera drykknum, sem eflir ónæmiskerfið. Hlíf og Magnús 8228244 - 8228245 www. flp1.is Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183 www.eco.is Ný netverslun: www. betriheilsa.is/erla Árangur með Herbalife í yfir 30 ár. Hringdu og fáðu frían prufupakka. S. 896 4662 www.lifsstill.is/eddaborg Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ ismennt.is Nudd TANTRA NUDD Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur og karla. 112 Reykjav. S. 698 8301 www.tantra-temple.com NUDD OG HEILSA Margar teg. af NUDDI. Einnig DETOX- úthreinsun, FÓTAAÐGERÐIR og SNYRTING. Viðráðanleg verð og þú kemst fljótt að. Opið frá 12-18 alla daga nema sun. S. 823 8280. www. nuddogheilsa.is Nudd tilboð í dag, tímapantanir. Uppl. í s. 616 6469. Nuddstofan Svæði 105 Holtin. SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Ökukennsla Kenni allan daginn Toyota 2011, hjálpa við endurtökupróf og akstursmat. Ævar Friðriksson s. 863 7493. www.aksturinn.is S. 694 9515 Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515 Haukur Vigfússon. Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. HEIMILIÐ Húsgagnaviðgerðir Húsgagna og innréttingalökkun Viltu hressa upp á gömlu húsgögnin í stað þess að kaupa ný ??? Sprautulökkum: innhurðir, eldhúsinnréttingar, stóla baðinnréttingar, borð, skápa, skenka, kommóður, rúmgafla. Smiðjuborg ehf Smiðjuvegi 11 S:894 1867 Dýrahald KETTLINGAR FAST GEFINS GEFINS A GOTT HEIMILI. Otrulega blidir& godir 12 vikna Kettlingar, 2 strakar og eina stelpu. eru kassavanir. vinsamlegast hafid samband i sima: 8573503 eda a emailid mitt: Omar@this.is Íslenskir Fjárhundahvolpar Gott verð. Til sölu 2 hvolpar,rakkar, fæddir 11. desember 2011. Ættbókarfærðir og örmerktir. Fallegir hvolpar undan Birtu og Stefsstells Hávar. Birta er afkomandi Galtanes Greifa og Hávar er sonur Eirar frá Keldnakoti, glæsileg marg verðlaunuð tík. Uppl. s. 864 5853 islenskirhvolpar. webstarts.com. Strýhærðir Þýskir bendar (Vorsteh), þessir tveir strákar eru til sölu. Foreldrar eru Kragborg Mads og Yrja. Frábærir fjölskyldu og veiðihundar. Henta mjög vel til rjúpna-anda og gæsaveiða. Einnig öflugir í mink. Ættbókarfærðir frá HRFI Uppl. Í síma 861-4502 HÚSNÆÐI Leigumiðlanir Húsnæði í boði Gistiheimili - Guesthouse www.leiguherbergi.is 1-2 manna herb.og stúdíó Funahöfða 17a -19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj M/ baði. eldh., þurrkara og þvottavél. 824 4535. Room for rent 1-2 person and studio. Funahöfða 17a -19 Rvk and Dalshraun 13 Hfj Whith Bath, kitch, washing room incl. Uppl/info í S. 824 4535. www. leiguherbergi.is Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Sumarbústaðir Sumarhús tilbúið til flutnings, gestahús, fokhelt, efni fylgir til að klára, 15 fm. til sölu. Staðsett á Suðurl. V. 980 þ. S. 898 2735. Atvinnuhúsnæði Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð, helst á svæði 101-103 -105 eða 108 Reglusemi og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 7737320. Geymsluhúsnæði Geymslur.com Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur 8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki - iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun. S: 564-6500. ATVINNA Atvinna í boði STAY APARTMENTS leitar eftir þernu í fullt starf. 20 ára eða eldri. Dagvinna og 2. hver helgi. Góð laun fyrir duglegan starfskraft. Vinsamlegast sendið umsóknir í stay@stay.is Kvöld- og helgarvinna Við leitum að öflugu og skemmtilegu fólki til úthringinga. Fjölbreytt verkefni - tímakaup og bónusar. Lágmarksaldur 18 ára. Hringdu í síma 5464645 milli kl. 10-20. gaman@simstodin.is Atvinna óskast Smiður óskar eftir vinnu. Ýmislegt annað kemur til greina. Uppl. í s. 690 6943. TILKYNNINGAR Einkamál Ung kona segir frá ævintýri og leikur sér í mjög persónulegri (!!) upptöku. Sögur Rauða Torgsins, 905-2002 og 535-9930, uppt.nr. 8395 Auglýsing um tillögu að Aðalskipulagi Langanesbyggðar 2007-2027 - endurauglýsing- Sveitarstjórn Langanesbyggðar auglýsir hér með tillögu að Aðalskipulagi Langanesbyggðar 2007-2027 ásamt umhverfisskýrslu. Tillagan var áður auglýst þann 7. október 2010 en vegna grundvallarbreytinga er tillagan endurauglýst skv. 4. m.gr. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Tillagan, sem nær til alls sveitarfélagsins, er sett fram í: aðalskipulagsgreinargerð með umhverfisskýrslu þéttbýlisuppdrætti fyrir Þórshöfn í mælikvarða 1:10.000 þéttbýlisuppdrætti fyrir Bakkafjörð í mælikvarða 1:10.000 sveitarfélagsuppdrætti í mælikvarða 1:50.000 Grundvallarbreytingar felast fyrst og fremst í: afmörkun athafna-, hafnar- og iðnaðarsvæðis ásamt landbúnaðarsvæðis í Finnafirði afmörkun flugvallarsvæðis legu vegar yfir Brekknaheiði afmörkun þéttbýlisuppdráttar Þórshafnar ýmsar smærri breytingar voru einnig gerðar sem gert er grein fyrir í greinargerð Tillagan verður til sýnis á skrifstofum Langanesbyggðar, að Fjarðarvegi 3 á Þórshöfn og í anddyri Skólagötu 5 á Bakkafirði frá kl. 9.00 til 15.00 alla virka daga frá 14. maí 2012 til og með 25. júní 2012. Jafnframt verður tillagan til sýnis hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík. Skriflegar athugasemdir og ábendingar skulu hafa borist sveitarstjóra Langanesbyggðar eigi síðar en kl. 16.00 mánudaginn 25. júní 2012. Hægt verður að nálgast texta greinargerðarinnar, umhverfisskýrslu og uppdrætti aðalskipulagsins á heimasíðu Langanesbyggðar www.langanesbyggd.is frá og með 14. maí 2012. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Langanesbyggðar Tilkynning Vandaðir álsólskálar og glerhýsi

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.