Alþýðublaðið - 14.11.1919, Qupperneq 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Alþýðumenn og alþýðukonur! Fjölmennið í Barnaskolann á morgm og kjós-
ið öll Ólaf og Þorvarð.
Nýjasti One-Step
. - ■' '
-* *
.
Fæst i
Hljóðfærahúsi Rvlkur.
/
Ur eigin herbúðutn.
Nýlega hafa tekist samningar
með h.f. Kveldúlfl og Hásetafé-
laginu um kjör á skonnortum
þess, „Huginn8 og „Muninn". Há-
setar á þessum skipuin fá sömu
kjör og hásetar á skipum Eim-
skipifélags fslands, eða 275 kr. á
manuði, fritt fæði og eftirvinnu
kr. 1.25 frá kl. 5 — 9, og 1,75 frá
kl. 9 að kveldi til 6 að morgni.
Samningurinu gengur í gildi 1.
desember. ;
Ijver ber á milli?
Að bera á milli er að rægja.
Það er því rangt oiðuð fyrirsögn
greinarinnar á 1. síðu „Mbl." í
dag. Þar aetti að standa: Hver
ber á milli? Og svarið er: Mon-
gólinn ber á milli.
Snegli.
um að RíuRRunni sRuíi seinRa
Samkvæmt reglugerð 14. febrúar 1918. um sérstakan
tímareikning, á að breyta tímareikningnum á morgun
þannig, að laugardagurinn 15. þ. m. endar einni
klukkustund eftir miðnætti og ber þá að seinka
klukkunni um eina klukkustund.
Petta birtist almenningi hérmeð til leiðbeiningar
og eftirbreytni.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
14. nóvember 1919.
*3ón *3Cermannsson.
utave
fyrir templara heldur ungl.st. »Díana« nr. 54 sunnud.
16. þ. m. kl. 7 e. h. í Goodtemplarahusinu.
Nefndin og aðrir félagar og gefendur komi mun-
unum í G.t húsið kl. 11—12 á sunnudag.
Fundur í stúkunni sama dag kl. 2 e. h.
I. O. O. T.
„SSikjaklkreið66 nr. 117 heldur fund
í kvöld kl. 87*. 1. ílokkur annast hagnefndaratriði.
Komið öli! Æ.t.
Hásetafélagsfundur
sunnudaginn 16. þ. m. í Bárubúð kl. 2 e, h.
Húsið verður upphitað.
Stjórnin.
Ritstjóri og áhyrgðarmaður: Ólafur Friðrilcsson.
Prentamiöjan Gutenberg.