Fréttablaðið - 07.08.2012, Síða 37

Fréttablaðið - 07.08.2012, Síða 37
ÞRIÐJUDAGUR 7. ágúst 2012 25 Leikarinn Mark Ruffalo átti notalega kvöldstund með vinum sínum á Chateau Marmont hótelinu fyrr í vikunni og rifjaði um leið upp gamla takta frá því hann starfaði sem þjónn. „Mark bað um að fá að þjóna til borðs í svolitla stund. Stuttu síðar kom hann fram með nokkra diska og byrjaði að þjóna gestum til borðs,“ sagði sjónarvottur um atvikið. Eftir að hafa þjónað nokkrum gestum settist Ruffalo aftur við borðið hjá vinum sínum og var hinn ánægðasti. „Ég fór aftur í tímann. Þetta heldur mér á jörðinni og fær mig til að átta mig betur á því hversu heppinn ég er,“ á leikarinn að hafa sagt við vini sína eftir þjónustustarfið. Ruffalo lék síðast í The Avengers og er um þessar mundir við tökur á kvikmyndinni Can a Song Save Your Life með Keiru Knightley. Þjónaði til borðs MAN TÍMANA TVENNA Mark Ruffalo ákvað að þjóna til borðs á Chateau Marmont hótelinu. NORDICPHOTOS/GETTY GLÆSILEG Jessica Biel, stjarna kvik- myndarinnar Total Recall, geislaði á frumsýningu myndarinnar. TÝNDI TRÚNNI Michael Stipe skaut upp kollinum á frumsýningu Total Recall. FLOTTIR SAMAN Spéfuglarnir Will Ferrell og Zach Galifianakis fara með aðalhlutverkin í The Campaign. Þeir voru að sjálfsögðu hressir á frumsýningunni. NORDICPHOTOS/GETTY * 3 25 k r. gr ei ðs lu gj al d bæ tis t v ið m án að ar gj al d Við erum með réttu GSM leiðina fyrir þig Vertu viss um að vera á stærsta 3G neti landsins svo að þú getir notið alls þess sem snjallsíminn þinn hefur upp á að bjóða. Á síminn.is finnur þú bæði snjallsímann og áskriftarleiðina sem hentar þér. LG Optimus 4X HD Einn best útbúni snjallsíminn í dag 5.990 kr. á mánuði í 18 mánuði* Staðgreitt: 99.900 kr. Netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 GB. LG Optimus L7 Einn frábær með 4,3 tommu snertiskjá 4.490 kr. á mánuði í 12 mánuði* Staðgreitt: 49.900 kr. Netið í símanum í 1 mán. Allt að 1 GB. LG Optimus L3 Nettur og hraður Android sími 1.990 kr. á mánuði í 12 mánuði* Staðgreitt: 19.900 kr. Netið í símanum í 1 mán. Allt að 1 GB. Suntime - Sokkabuxur Mjög þunnar Nánast ósýnilegar Sólbrúnt útlit Elton John er lítill aðdáandi söngkonunnar Madonnu og telur að söngferli hennar sé lokið. Elton John og eigin- maður hans, David Furnish, hafa verið óhræddir við að gagnrýna Madonnu opinberlega og þá sérstaklega þegar Madonna segir eitt- hvað neikvætt um Lady Gaga, sem er guðmóðir sonar þeirra. „Ferli hennar er lokið og tónleikaferðalag hennar var hörmung. Hefði hún haft nokkuð vit í kollinum hefði hún haldið sig við popptónlistina, sem hún gerir vel, og fjarri danstónlist- inni,“ hafði The Mail eftir Elton John. Madonna hörmung GAGNRÝNINN Elton John segir Madonnu vera búna að vera. NORDICPHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.