Fréttablaðið - 07.08.2012, Side 38

Fréttablaðið - 07.08.2012, Side 38
26 7. ágúst 2012 ÞRIÐJUDAGUR Ben Affleck og Justin Timber- lake leika saman í spennumynd- inni Runner, Runner sem nú er í tökum. Samkvæmt heimildum reynir Affleck þó að komast hjá því að eyða frítíma sínum í félags- skap Timberlake. Timberlake ku eyða frítíma sínum í fjárhættuspil og drykkju á hóteli í San Juan í Púertó Ríkó á meðan Affleck kýs heldur að halda sig heima við og lesa bækur. Affleck á við áfengis- og spilafíkn að stríða og mun það vera ástæðan fyrir því að hann forðist að leggja lag sitt við Timberlake. „Ben er ekki vitlaus og hann ætlar sér ekki að falla,“ var haft eftir innanbúðarmanni. Affleck eignaðist sitt þriðja barn í febrúar á þessu ári, soninn Samuel. Fyrir eiga hann og eigin- kona hans, Jennifer Garner, dæturnar Violet Anne og Serap- hinu Rose. Ben heldur sig fjarri Justin PASSAR SIG Ben Affleck eyðir frítíma sínum ekki með mótleikara sínum, Justin Timberlake. NORDICPHOTOS/GETTY MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas ÞRIÐJUDAGUR: STARS ABOVE 18:00, 20:00, 22:00 RED LIGHTS 22:10 BERNIE 17:50, 20:00 COOL CUTS: LEGENDS OF VALHALLA-THOR 18:00 COOL CUTS: JAR CITY 20:00 COOL CUTS: LAST DAYS OF THE ARCTIC 22:00 BLACK’S GAME (ENGLISH SUBS) 22:00 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 950 kr. miðinn!RED LIGHTS HEIMSFRUMSÝNING! Frábær sálfræðitryllir í anda The Sixth Sense STARS ABOVE “Íslenska leikkonan Elín Petersdóttir er gjöf frá Íslandi til fi nnskra kvikmynda.” HEILLANDI SAGA UM ÞRJÁR KYNSLÓÐIR KVENNA Í EINU OG SAMA HÚSINU. 8. ÁGÚST: HRAFNHILDUR OG TÍU TÍMAR TIL PARADÍSAR – Lifið heil Fyrir þig í Lyfju www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 6 03 93 0 7/ 12 Tvö lykilbætiefni fyrir betri heilsu og líðan D3-vítamín eykur virkni ónæmiskerfis og er öflug vörn gegn flensu. Omega 3 fyrir heilbrigðara hjarta og æðakerfi. Mikilvægt fyrir andlega heilsu og vellíðan. NOW – gæði, hreinleiki, virkni. THE DARK KNIGHT RISES 3.50, 7, 10.20(P) KILLER JOE 8, 10.20 INTOUCHABLES - ISL TEXTI 3.50, 6, 8, 10.20 ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 3D 4, 6 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð POWERSÝNING KL. 10.20 40.000 MANNS! Kolsvört spennumynd frá leikstjóra The Exorcist og The French Connection www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 40.000 MANNS! ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS KILLER JOE KL. 6 - 8 - 10.10 16 ÍSÖLD 3D KL. 6 L TED KL. 10.10 12 INTOUCHABLES KL. 8 12 TOTALL RECALL (FORSÝNING) KL. 8 12 DARK KNIGHT RISES KL. 4.30 - 5.30 - 8 - 9 10 DARK KNIGHT RISES LÚXUS KL. 4.30 - 8 10 ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL.3.20 - 5.40 L ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.20 L TED KL. 8 - 10.20 12 SPIDER-MAN 3D KL. 5 10 KILLER JOE KL. 8 - 10.20 16 ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL.5.50 L SPIDER-MAN 3D KL. 6 - 9 10 INTOUCHABLES KL. 5.30 - 6.30 - 8 - 9 - 10.30 12 Frá höfundum Toy Story 3, Leitin að Nemó og UPP Stórkostleg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku og ensku tali – sýnd í 2D og 3D  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTER  SÉÐ OG HEYRT  MBL  EMPIRE STÆRSTA MYND ÁRSINS FORSÝNINGAR UM HELGINA TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á SAMBIO.IS STÆRSTA MYND ÁRSINS  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTER  SÉÐ OG HEYRT  - Miami Herald - Rolling Stone - Guardian - Time Entertainment  MBL EGILSHÖLL V I P 12 12 12 12 12 12 12 12 L L L 16 16 16 16 L L L L L L L KEFLAVÍK ÁLFABAKKA KRINGLUNNI L L L L L L 12 12 12 12 12 AKUREYRI SELFOSSI THE DARK KNIGHT RISES kl. 4 - 6 - 8 - 10 2D DREAMHOUSE kl. 11:15 2D UNDRALAND IBBA kl. 4 2D DARK KNIGHT RISES 1:40 - 3:50 - 4:50 - 5:50 - 7 - 8 - 9 - 10:10 - 11:10 2D TED kl. 5:40 - 10:30 2D MAGIC MIKE kl. 8 2D ÍSÖLD 4 ísl. Tali kl. 1:40 3D ÍSÖLD 4 ísl. Tali kl. 1:40 - 3:50 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:40 - 3:40 2D DARK KNIGHT RISES kl. 2-4:30-5:30-6-8-9-10 -10:20 2D DARK KNIGHT RISES VIP kl. 2 - 6 - 10 2D BRAVE M/ ísl. Tali kl. 2 forsýnd sun. og Mán. 3D MAGIC MIKE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D DREAMHOUSE kl. 8 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 3D UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 1:30 2D DARK KNIGHT RISES kl. 2 - 4:20-6-9-10 2D BRAVE ísl. Tali kl. 2 forsýnd sun. og Mán. 3D MAGIC MIKE kl. 8 - 10:20 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali Sýnd Lau. kl. 2 3D LOL kl. 5:50 2D Dark Knight Rises kl. 4:30 - 8 - 11:20 2D Madagascar 3 ísl. Tali kl. 2 3D Undraland Ibba ísl. Tali kl. 2 - 4 2D LOL kl. 6 2D Dream House kl. 8 - 10:20 2D THE DARK KNIGHT RISES kl. 7 - 10:20 2D BRAVE ísl. Tali kl. 5 forsýnd sun. og Mán 3D ÍSÖLD 3 ísl. Tali kl. 3 (lau) - 5 3D DREAMHOUSE kl. 8 - 10 2D LOL kl. 6 2D UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 4 2D MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ Barnastjarnan Macaulay Culkin er sagður glíma við heróínfíkn. Leikarinn Macaulay Culkin er sagður glíma við eiturlyfjavanda sem gæti dregið hann til dauða. Tímaritið National Enquirer held- ur þessu fram á forsíðu sinni og segir Culkin hafa ánetjast heróíni og eyða allt að sjö hundruð þús- und krónum á mánuði í heróín og önnur eiturlyf. Talsmaður leikarans þver- tekur fyrir að nokkuð sannleiks- korn sé að finna í frétt tímaritsins og hótaði að kæra það í kjölfarið. „Fréttin í National Enquirer um að Macaulay Culkin sé háður heróíni og öðrum eiturlyfjum er án nokkurra staðreynda og er ekkert annað en kjánalegur skáldskapur. Fréttin er móðgandi fyrir skjólstæðing minn,“ sagði Michelle Bega, talskona Culkin. National Enquirer heldur því fram að það hafi áreiðanlegar heimildir fyrir því að Culkin noti reglulega heróín og verkjalyfið oxycodone og að íbúð hans í Man- hattan líkist heldur dópbæli en heimili. Heimildarmaður tíma- ritsins segir Culkin hafa glímt við fíkn sína í á annað ár og að hann umgangist nú að mestu aðra fíkla. Jennifer Adamson, hálfsystir Culkin, lést eftir of stóran skammt eiturlyfja árið 2000 og vinkona leikarans lést einnig af of stórum skammti í vor. „Fjölskylda Elijah Rosello staðfesti við The Enquirer að hún hefði neytt eiturlyfja með Macaulay áður en hún lést í mars,“ stóð ritað í tímaritinu um málið. Ritstjóri tímaritsins stóð við frétt sína og hvatti Culkin um leið til þess að sækja sér aðstoð. „Ætli talsmenn Macaulay að halda áfram að neita þeim stað- reyndum er koma fram í fréttinni bjóðum við honum að fara í blóð- prufu svo hægt sé að taka af allan vafa,“ skrifaði ritstjórinn. Culkin er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Kevin McCal- lister í kvikmyndunum Home Alone og Home Alone 2: Lost in New York. Hann tilkynnti fjórtán ára gamall að hann væri hættur í leiklist en lék þó aðalhlutverkið í kvikmyndinni Party Monster árið 2003. Hann var í sambandi með leikkonunni Milu Kunis í níu ár eða allt til ársins 2011. Barnastjarna í vanda Á ERFITT Því er haldið fram að barnastjarnan Macaulay Culkin glími við heróínfíkn. NORDICPHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.