Fréttablaðið - 29.08.2012, Síða 19
■ FRAMHALD Á SÍÐU 2
RÉTTIR HEFJAST SENN
Fyrstu réttir haustsins verða 7. september en þá verður meðal
annars réttað í Fossrétt á Síðu í Skaftafellssýslu og Auðkúlu-
rétt við Svínavatn í A-Húnavatnssýslu. Þeir sem vilja skreppa
út úr bænum og fylgjast með réttunum geta kynnt sér alla
réttardaga á landinu inni á vefnum Bondi.is.
Vertu vinurSími 551 2070
Opið mán.-fös. 10-18.
Lokað á laugard. 7. apríl
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Hugsaðu vel um fæturna
Í hálfa öld hafa miljónir manna um allan heim notað
BIRKENSTOCK sér til heilsubótar. Hvað um þig?
Teg: „ Annapolis“ Fótlaga skór
úr leðri með vönduðu innleggi.
Stærðir: 36 - 42 Verð: 28.900.-
Sími 551 2070
pið án.-fös. 10-18.
Opið laug rd. 10-14
Bláu húsin v/Faxafen
Sími 553 7355 • www.selena.is
Útsalan
er hafin
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · Hljóðlát
Stórt op > auðvelt að hlaða
Sparneytin amerísk tæki.
<Þvottvélin tekur
heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerísk
gæðavara
Amerísk
gæðavara
UPPLÝSINGAR O
Nýtt námskeið
hefst 31. ágúst
BRÚÐKAUPSGJAFIR
TILBOÐ
- mikið af frábærum boðumtil
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
MorGUn
þÁTtuRinn
Ómar
alLa vIRka
dagA kl. 7
AÐDÁANDI AFRÍKU
Sigrún segist aldrei hafa
áður upplifað jafn sterka
tilfinningu og í Afríku-
ferð sem hún fór í fyrr í
mánuðinum.
Ferðin átti sér tveggja ára að-draganda en hópurinn lagði af stað 1. ágúst og kom heim 17.
ágúst. „Konurnar í hópnum eru í leik-
fimi í Kramhúsinu en ein okkar, Sara
Sigurðardóttir, hafði farið til Afríku og
var svo snortin af öllu sem hún hafði
upplifað að hún smitaði okkur hinar.
Hún sagði að við yrðum að upplifa
áhrifamátt Afríku,“ útskýrir Sigrún en
makar voru velkomnir með í ferðina.
„Þetta er mjög góður og samrýmdur
hópur sem hefur ferðast mikið saman
innanlands en einn makinn er Magnús
Jónsson sem er með Íslendingasagna-
námskeið. Hann hefur leitt okkur á
söguslóðir um Ísland en nú var sem
sagt ákveðið að halda á aðrar slóðir,“
segir Sigrún.
„Ég hef ferðast víða um heim,
komið til Kína og Hong Kong og langaði
eiginlega frekar að fara til Indlands. Ég
smitaðist af hópnum og ákvað að skella
mér með ásamt eiginmanni mínum,
Baldvin Einarssyni. Við fengum Borgar
Þorsteinsson, sem hefur verið með
Afríkuferðir í fimmtán ár, til að skipu-
leggja ferðina eftir okkar óskum og Söru.
Borgar fór með okkur í ferðina og lagði
áherslu á að við myndum upplifa ævin-
týrið á okkar eigin forsendum. Þessi ferð
er ólík öllum öðrum ferðum sem ég hef
farið í,“ segir Sigrún uppnumin þegar
hún segir frá öllu því sem fyrir augu bar.
NÝ OG STERK UPP-
LIFUN Í AFRÍKUFERÐ
GAGNTEKIN AF LANDINU Sigrún Steingrímsdóttir fór ásamt fimmtán manna
hópi úr Kramhúsinu til Afríku í sumar og segist vart geta lýst í orðum hversu
heilluð hún var af því sem fyrir augu bar í ferðinni.
AFRÍKUHÓPUR Hópurinn úr Kramhúsinu sem fór til Afríku. Frá vinstri er Sigríður Jónsdóttir, Magnús Jónsson, Sara Sigurðardóttir.
Halldóra Torfadóttir, Ólafur Thoroddsen, Rósa Hrund Guðmundsdóttir, Jóhann Guðnason, Margrét Halldórsdóttir, Borgar Þorsteins-
son, Laufey Steingrímsdóttir, Steinunn Harðardóttir, Sigrún Steingrímsdóttir, Margrét Birgisdóttir, Kristbjörg Kjartansdóttir, Daníel
Teague og Björn Þorvaldsson.