Fréttablaðið - 29.08.2012, Side 21
HEILSA
MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012
Kynningarblað
Líkamsrækt
Starfrænar æfingar
Göngugreining
Húðvörur
Hlaup
Svefnleysi
Nýr fjölnota 500 fermetra salur
tekinn í notkun í haust í World
Class Kringlunni
Nú í september mun verða tekinn
í notkun glæsilegur 500 fermetra
fjölnota salur sem í verða námskeið
á borð við crossfit, her þjálfun og fit-
nessbox. „Salurinn verður einn sá
glæsilegasti á landinu og er hrein
viðbót við þann 200 fermetra
crossfit-sal sem nú er fyrir í
Kringlunni,“ segir Björn
Leifsson, framkvæmdastjóri
World Class. Björn segir enn frem-
ur: „Með tilkomu nýju aðstöðunnar
í Kringlunni mun crossfit í Kringl-
unni og Egilshöll sameinast í hina
nýju aðstöðu í Kringlunni.“
World Class í Kringlunni vel stað-
sett og opið allan sólarhringinn
Guðmundur Hafþórsson, íþrótta-
fræðingur og stöðvarstjóri World
Class í Kringlunni, segir kúnna-
hópinn ört stækkandi. „Stöðin er
vel staðsett, miðsvæðis og fólk er
duglegt að nýta sér aðstöðuna í há-
deginu eða þegar það hefur lokið
vinnu.“ Guðmundur bendir einnig
á að fólk nýti sér í auknum mæli
sólarhringsopnun stöðvarinnar.
„Fólki finnst þetta mjög þægilegt
að geta æft hvenær sem því hentar
og getur sem dæmi tekið æfingu
klukkan 18.00 á aðfangadag ef því
er að skipta,“ segir Guðmundur.
World Class stækkar
Í haust verður opnaður glæsilegur nýr salur hjá World Class í Kringlunni. Fjölmörg skemmtileg námskeið eru þar í boði fyrir alla
aldurshópa. World Class í Ögurhvarfi stækkar einnig í haust.
Námskeið og hóptímar við allra hæfi
Guðmundur bendir á aukið úrval
hóptíma í Kringlunni og nefnir
þá sérstaklega hina feykivin-
sælu zumba- og tabatatíma. „Við
í World Class byrjum með okkar
hefðbundnu haustnámskeið frá
3. september og hér í Kringlunni
má með sanni segja að við höfum
eitthvað fyrir alla: Crossfit, 60+,
mömmutíma, meðgönguleikfimi
og svo nýtt námskeið sem nefnist
Insanity og einkennist af þol- og
kraftþjálfun.“ Nýjung í haust fyrir
yngri kynslóðina er tólf vikna
námskeið fyrir 13-15 ára ung-
linga, Unglingahreysti. Einnig er
Dans stúdíó World Class alltaf vin-
sælt fyrir þennan aldurshóp. „Fólk
ætti endilega að kynna sér frábært
úrval námskeiða og skrá sig í gegn-
um heimasíðu World Class,“ segir
Guðmundur einnig.
Stækkun í Ögurhvarfi
Ellen Björg Jónsdóttir, stöðvarstjóri
World Class í Ögurhvarfi, segir
stöðina hafa stækkað til muna. „Við
erum nú einnig að taka þann hluta
hússins sem Hestar og menn voru
áður í og kemur sá hluti til stækk-
unar á hóptíma- og spinningsal hjá
okkur. Aukin aðsókn hefur verið í
stöðina í sumar enda eru hér frá-
bærar útivistar- og hlaupaleiðir,“
segir Ellen.
Fjölbreytt námskeið
og hóptímar hefjast
3. september.
Fitnessbox er vinsælt námskeið.
Nýr 500m² fjölnotasalur í
World Class í Kringlunni.
Glæsilegur nýr 500 fermetra fjölnotasalur
verður tekinn í notkun í haust í World
Class í Kringlunni. MYND/ÚR EINKASAFNI
CrossFit
Warrior Yoga
Lífstíll 20+
Peak Pilates
Súperform
Mömmutímar Unglingahreysti
www.worldclass.is
NÝ NÁMSKEIÐ HEFJAST FRÁ 3. SEPTEMBER
Meðgönguleikfimi
Insanity
60+
NÝT
T
SKRÁÐU ÞIG Í DAG!
Herþjálfun
FitnessForm
FitnessBox
Core Pilates
Dansstúdíó World Class
NÝT
T
NÝT
T
NÝT
T
NÝT
T
Fit Pilates
NÝT
T
- Heilsurækt fyrir þig -