Fréttablaðið - 29.08.2012, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 29.08.2012, Blaðsíða 36
29. ágúst 2012 MIÐVIKUDAGUR16 timamot@frettabladid.is Elsku pabbi okkar og afi, LÚÐVÍK INGIBJÖRN HAUKSSON (INGI) andaðist á heimili sínu fimmtudaginn 23. ágúst. Jarðsungið verður frá Áskirkju föstudaginn 31. ágúst kl. 15.00. Fyrir hönd annarra ástvina, Haukur Þór Lúðvíksson Alexandra Rún Skúladóttir Dagbjört Emilía Hauksdóttir Hlynur Freyr Hauksson Söebech Ari Már Lúðvíksson Ylfa Hrönn Aradóttir Harpa Mjöll Gunnarsdóttir Rebekka Ösp Aradóttir Jenný Birna Aradóttir Olga Jenný Gunnarsdóttir Emil Örn Jóhannesson Ýmir Kári Jóhannesson Kristbjörg Lúðvíksdóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, HAFSTEINN VALGARÐSSON Hrauntungu 21, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju fimmtudaginn 30. ágúst kl 15.00. Sigrún Sigurðardóttir Snorri Hauksson Erla Magnúsdóttir Hannes Þór Hafsteinsson Sigurður Páll Snorrason Ingvi Örn Snorrason Íris Björk Snorradóttir Eiginmaður minn, faðir okkar, bróðir og mágur, ÖRN VIÐARSSON grafískur hönnuður, Carl Plougsvej 25, 3500 Helsingör, Danmörku, er látinn. Útför hans verður gerð frá Helsingör á morgun fimmtudaginn 30. ágúst. Vibeke Viðarsson Ulrik Viðarsson og fjölskylda Kjartan Viðarsson og fjölskylda Vatnar Viðarsson Brynja D. Runólfsdóttir Okkar ástkæri sonur, bróðir, mágur og barnabarn, BIRGIR PÁLL GYLFASON er látinn. Gylfi Jónsson Hildur Hanna Ásmundsdóttir Jóhannes Már Gylfason Lára Hrund Bjargardóttir Jón H. Guðmundsson Hrafnhildur Matthíasdóttir Elsku sonur okkar, bróðir, mágur, barnabarn og frændi, ÓLAFUR GAUTI ÓLAFSSON Þorláksgeisla 12, Reykjavík, sem lést þriðjudaginn 21. ágúst, verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju föstudaginn 31. ágúst kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á að styrkja starfsemi Endur hæfingar LR, sem er sérhæfð deild fyrir ungt fólk með geðrofssjúkdóma á geðsviði Landspítala á Laugarásvegi 71. Bankareikningur: 0701-15-203424, kennitala: 270555 2259. Ólafur Steinþórsson Sjöfn Sigbjörnsdóttir Reynir Logi Ólafsson Eydís Eir Björnsdóttir Steinþór Örn Ólafsson Kristín Birna Ólafsdóttir Mark Johnson Sigbjörn Brynjólfsson Kristín Jónsdóttir Sólveig Aðalbjarnardóttir Agnes Sjöfn, Hrafnkell Logi og William Rökkvi Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma, langamma og systir, KRISTÍN GUNNLAUGSDÓTTIR Suðurgötu 17-21, Sandgerði, áður Túngötu 23, lést á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi, Garði, sunnudaginn 26. ágúst. Kristín verður jarðsungin frá Safnaðarheimilinu Sandgerði miðvikudaginn 5. september kl. 13. Gunnlaugur Þór Hauksson Ólafía Lúðvíksdóttir Guðný Adólfsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Hilmar Gunnlaugsson Málfríður Þórðardóttir Gylfi Gunnlaugsson Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, vinkona, dóttir og systir. ANNA STEINUNN ÁGÚSTSDÓTTIR Sjafnargötu 10, Reykjavík, lést fimmtudaginn 23. ágúst. Kjartan Bjargmundsson Elsa Kjartansdóttir Bjargmundur Ingi Kjartansson Ingibjörg Kjartansdóttir Ragnheiður Ólína Kjartansdóttir Ágúst H Elíasson Elsa Vestmann Stefánsdóttir Birgir Sigurðsson Einar Ingi Ágústsson Elías Halldór Ágústsson Eva Ágústsdóttir Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, JÓN ÁRNI HARALDSSON Hringbraut 2b, Hafnarfirði, lést á Landspítalanum Landakoti þriðjudaginn 21. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 31. ágúst kl. 15.00. Sigurlaug Líndal Karlsdóttir Kristín Líndal Hafsteinsdóttir Hörður Oddgeirsson Karlotta Líndal Hafsteinsdóttir Sigurður Friðfinnsson Guðmundur Örn Jónsson Edith Poikane Guðbjörg Jónsdóttir Hallgrímur Atlason Grétar Jónsson Sigrún Jónsdóttir Rúnar Haraldur Jónsson barnabörn og langafabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, HALLDÓRA STEFÁNSDÓTTIR frá Raufarhöfn, áður til heimilis að Vogatungu 101, Kópavogi, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. ágúst. Árni Pétursson Svanhildur Sigurðardóttir Gísli Þröstur Kristjánsson Oddný Geirsdóttir Guðleif Kristjánsdóttir Helgi Eiríksson Arnþrúður Kristjánsdóttir Hafsteinn Guðmundsson Stefán Kristjánsson Agla Róbertsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför ástkærrar móður, tengdamóður og ömmu, VIGDÍSAR PÉTURSDÓTTUR Sléttuvegi 19, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks bráðamóttöku LSH í Fossvogi og hjartadeildar LSH við Hringbraut. Kristín Jónsdóttir Sveinbjörn F. Strandberg Pétur Ingi Sveinbjörnsson Kristín Elísabet Alansdóttir Jóhann Örn Sveinbjörnsson Dana Rún Heimisdóttir Björn Þór Sveinbjörnsson Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, HANNES JÓNSSON flugvirki, Marbakkabraut 30, Kópavogi, lést fimmtudaginn 23. ágúst. Útför hans fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 31. ágúst kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélag Íslands. Sigrún Sveinsdóttir Sveinn Stefán Hannesson Helga Kristinsdóttir Arnar Hannesson Sigurlaug Þorsteinsdóttir Einar Hannesson Ása Rún Björnsdóttir og barnabörn. INGRID BERGMAN leikkona (1915-1982) bæði fæddist og dó þennan mánaðardag. „Hamingjan felst í góðri heilsu og slæmu minni.“ „Jú, ég á reyndar stórafmæli,“ segir Ben- óný Ægisson, rithöfundur og tónlistar- maður, aðspurður þegar í hann næst í gemsa. „Hvar staddur? Ég er í París. Sit hér á útikaffihúsi í sól og blíðu og hef það voða gott. Fór eiginlega út í tilefni dagsins, dóttir mín býr hér í Frakk- landi og komst ekki heim núna svo við hin fórum út til að öll fjölskyldan gæti verið saman.“ Öll fjölskyldan segirðu. Hvað er það stór hópur? „Við erum fjögur, hjón og tvær dætur. Svo munum við líka hitta franska tengdafjölskyldu eldri dóttur minnar.“ Benóný hefur starfað sem leikari, tón- listarmaður og leikstjóri og verið viðloð- andi ritstörf frá 1974. Eftir hann liggur fjöldi birtra leikverka fyrir börn og full- orðna. Hvað skyldi hann helst vera að fást við núna, fyrir utan að njóta lífsins í París? „Ég er að gefa út plötu þessa dagana með tiltölulega nýju efni, tólf lögum sem ég hef verið að taka upp síðasta árið í kjallaranum heima. Hluti af lögunum, eða sjö af tólf, eru úr söngleik sem ég vonast til að koma í sýningu einhvern tíma þegar ég á pening til að fjármagna hann, eða get fundið þá. Hann heitir Dansinn í hruni. Efnið er tilbúið fyrir löngu en mér hefur ekki tekist að fá Bjarna Ármannsson og Ólaf Ólafsson til að stofna leiklistarsjóð til að sýna hann, einhverra hluta vegna. Ég verð líklega að fara í smálánadeildina og borga svona 600% vexti.” Hvað heitir diskurinn? „Hann heitir Org.“ En er vonandi eitthvað annað en org! „Já, eins og skáldið sagði: „Maður notar alltaf færri og færri orð.“ Ég nota líka færri og færri stafi. Einu sinni var ég í hljómsveit sem hét Hin kvalráða meginuppistaða Kamarorghesta Jónas- ar Vest. Svo styttist nafnið í Kamarorg- hestar og síðan í Orghestar. Nú er bara Org eftir.“ gun@frettabladid.is Föðurbróðir okkar, ÁSGEIR SCHEVING ERLENDSSON Bergstaðastræti 30b, sem lést á Landakotspítala 23. ágúst, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 31. ágúst kl. 13.00. Þorsteinn Sigurjónsson Elín Anna Sigurjónsdóttir Guðrún Sigurjónsdóttir BENÓNÝ ÆGISSON RITHÖFUNDUR: ER SEXTUGUR Í DAG Nota færri og færri stafi 1910 Fyrsti keisaraskurður var framkvæmdur á Íslandi þar sem bæði móðir og barn lifðu. 1945 Hafin var bygging húss fyrir Þjóðminjasafn Íslands við Hringbraut í Reykjavík og var það „morgungjöf lýðveldisins til þjóðarinnar“. 1992 Kvikmyndin Svo á jörðu sem á himni, eftir Kristínu Jóhannesdóttur, var frumsýnd. Hún fjallar um strand franska rannsóknarskipsins Pourquoi pas? Í PARÍS Benóný með dóttur sinni Sóleyju Önnu við leiði Jim Morri son í kirkjugarð- inum du Père Lachaise. Þar hvíla einnig Molière, Oscar Wilde og Edith Piaf. MYND/ÁSA HAUKSDÓTTIR MERKISATBURÐIR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.