Fréttablaðið - 27.09.2012, Page 1
veðrið í dag
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Fimmtudagur
skoðun 22
SÉRBLAÐ
í Fréttablaðinu
Fólk
27. september 2012
227. tölublað 12. árgangur
LITIR Í SNYRTIBUDDUNA
Nú þegar sumarferskleikinn er á undanhaldi er um að gera að bæta það upp með því að auka við litaúrvalið í snyrti-buddunni. Nú má nota vel af sólarpúðri og kinnalit, smella á sig rauðum varalit og jafnvel litríkum augnskugga.
Margir eru fastir í sama farinu vaxi svo það verði i úf ð
EINFALT OG KLASSÍSKTAUÐVELD GREIÐSLA Oft er auðveldara en það lítur út fyrir að gera fallega greiðslu. Undirbúningur skiptir miklu máli og mikilvægt að nota réttu efnin.
Teg MEGAN - vel fylltur push up í A,B,C,D
á kr. 8.680,- buxur í stíl á kr. 3.550,-
FANTAFLOTTUR !
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366
Þú mætir - við mælum og aðstoðum
www.misty.is
Opið frá 10-18 virka daga.
10-14 laugardaga
-gæsla og öryggi
Opið kl. 9 -18 laugardaga kl. 11 - 16 Stórhöfða 25 569 3100 eirberg.is
íktu heim - til öryggisK
ryggismyndavélarö
NÁTTÚRA Rétt er að líta svo á að
kanínur hafi unnið sér þegnrétt
sem villt tegund í fánu Íslands,
að mati sérfræðings hjá Náttúru-
fræðistofnun. Talið er líklegt, í
ljósi hlýnandi veðurfars hér á landi
og mikillar aðlögunarhæfni teg-
undarinnar, að hún auki útbreiðslu
sína og fjölgi hratt að óbreyttu.
Margir líta á kanínu sem meindýr
og að henni beri að halda í skefjum.
Ævar Petersen, sérfræðingur hjá
Náttúrufræðistofnun, telur rétt að
líta á kanínuna sem villtan stofn í
fánu Íslands og bendir á að sögu
hennar á Íslandi megi rekja allt
aftur á 19. öld. Stofninn hafi náð
sér á strik og dáið út í mörg skipti
frá þeim tíma, en núverandi stofn
sé tilkominn vegna sleppinga fólks
á gæludýrum sínum sem verði að
teljast ámælisvert.
Spurður um stofnstærð segir
Ævar erfitt að fullyrða nokkuð þar
um. „Ég held að rétt sé að segja að
stofnstærðin sé mörg hundruð eða
fá þúsund dýr,“ segir Ævar.
Í maí 2010 sótti umhverfis- og
Kanínan orðin hluti
af villtri fánu Íslands
Útbreiðsla kanínu á Íslandi gefur tilefni til að líta á tegundina sem villta í ís-
lenskri náttúru. Stofninn telur mörg hundruð eða fá þúsund dýr, að mati sér-
fræðings. Umhverfisyfirvöld telja að útrýma beri kanínu úr íslenskri náttúru.
Ekkert gerist í Ameríku
Hrollvekjuleikstjórinn Dario
Argento, heiðursgestur
RIFF í ár, er spenntur fyrir
Íslandsförinni.
bíó 46
Loksins á íslensku
Jón Örn Marinósson þýddi
barnabókina Þyt í laufi.
tímamót 32
POPP „Serían er nokkurs konar
Dallas þeirra Brasilíubúa, full af
dramatík og látum. Það má því
segja að við eigum Dallas-stefið
í Brasilíu sem
er ekki slæmt,“
segir tónlistar-
maðurinn Einar
Tönsberg í
Feldberg. Lag
sveitarinnar,
You and Me,
hljómar í upp-
hafi hinnar
vinsælu brasil-
ísku sápuóperu
Morde e Assopras og fer aðdá-
endahópur Feldberg því stækk-
andi þar í landi.
Aðdáendur þáttanna hafa gert
yfir sextíu myndbönd með lagi
Feldberg á Youtube og hefur vin-
sælasta myndbandið, þar sem
lagið hljómar undir brotum úr
þáttunum og með portúgölskum
texta, verið skoðað nærri milljón
sinnum á síðunni. - áp / sjá síðu 58
Aðdáendahópurinn stækkar:
Feldberg í brasil-
ískri sápuóperu
EINAR TÖNSBERG
Ótrúleg byrjun
Valsarinn Indriði Áki
Þorláksson hefur slegið í
gegn í Pepsi-deildinni.
sport 50
STÍFUR VINDUR Í dag verða
norðaustan 8-15 m/s S- og V-til en
hægari NA-lands. Rigning syðra en
úrkomulaust að mestu N-lands.
Hiti 3-10 stig, mildast syðst.
VEÐUR 4
6
5
3
4
7 Helstu útbreiðslusvæði kanínu á Íslandi
samgöngusvið Reykjavíkur til
umhverfisráðuneytisins um und-
anþágu frá lögum til að fækka
kanínum í borginni vegna tjóns
sem þær yllu og þá helst á gróðri.
Undanþága var veitt til veiða árið
2010 og jafnframt farið fram á
að útbreiðsla kanína innan borg-
arlandsins yrði könnuð frekar,
umfang vandamála af þeirra völd-
um metið og að gerðar yrðu til-
lögur að því hvernig tekið yrði á
málum til frambúðar. Niðurstað-
an liggur fyrir en verkfræðistofan
Verkís annaðist úttektina.
Óverulegur fjöldi dýra fannst
á átta talningarreitum í borgar-
landinu þá daga sem talið var, en
rannsóknin var gerð í mars 2012,
eða á þeim tíma sem stofninn er í
lágmarki. Langmest var af dýrinu
í Elliðaárdal við Mjódd (85%) þar
sem fólk hefur fóðrað kanínurnar
yfir veturinn.
Í skýrslunni segir jafnframt að í
svari umhverfisráðuneytisins frá
8. júní 2010 við erindi borgarinnar
komi fram að Náttúrufræðistofn-
un Íslands hafi lýst yfir að útrýma
bæri kanínum úr íslenskri náttúru
og að Umhverfisstofnun hafi tekið
undir það sjónarmið. - shá
Helstu staðir þar sem kanínur halda til eru Öskju-
hlíðin, Elliðaárdalur, við Rauðavatn og Elliðavatn.
Hana má einnig finna í landi Kópavogs, Garða-
bæjar og Mosfellsbæjar auk þess sem hún er
þekkt í Kjarnaskógi, svæði Skógræktarfélags
Eyfirðinga og í Grímsnesi í Árnessýslu. Eins náði
hún sér vel á strik í Vestmannaeyjum um árabil.
EVRÓPUMÁL Samninganefnd
Íslands í aðildarviðræðunum
við Evrópusambandið (ESB) fer
fram á fimm ára aðlögunartíma
að regluverki sambandsins um
áfengisinnflutning ferðamanna.
Þetta kemur fram í samnings-
afstöðu nefndarinnar í skatta-
málum.
Samkvæmt reglum ESB mega
ferðamenn flytja með sér marg-
falt meira áfengi og tóbak á milli
landa en heimilt er hér á landi.
Evrópskar reglur segja til um
að á milli landa megi flytja tíu
lítra af sterku áfengi, 20 lítra af
styrktu víni, 90 af léttvíni og 110
lítra af bjór – eða samtals 230
lítra af áfengi. Samninganefndin
segir að breyting í þá veru muni
„augljóslega leiða til verulegs
tekjutaps ríkissjóðs“, og því þurfi
að innleiða reglurnar í áföngum á
fimm árum. - sh / sjá síðu 4
Íslendingar vilja í aðlögun:
Búist við flóði
áfengis úr ESB
YFIRVALDIÐ KUBBAR Hreiðar Sigtryggsson, skólastjóri í Langholtsskóla, brá á leik með nokkrum
nemendum skólans í gær og verður ekki betur séð en framtíðarhúsnæði skólans sé þarna í mótun. Langholtsskóli
á um þessar mundir 60 ára afmæli og fagnar áfanganum með veglegum hætti með opnu húsi á laugardag þar
sem fjölbreyttir viðburðir verða um allt hús; nemendur stíga fram og skemmta ungum sem gömlum.
FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM