Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.12.2012, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 08.12.2012, Qupperneq 10
8. desember 2012 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 10 Mashaal til Gasa 2PALESTÍNA Khaled Mashal, leiðtogi Hamas-samtak- anna, kom í fyrstu heimsókn sína til Gasasvæðisins í gær. Þar hitti hann Ismail Haniyeh, leiðtoga samtakanna á Gasa, og aðra forystumenn samtakanna þar. Mashal fór á barnsaldri frá Vesturbakkanum. Hann hefur verið leiðtogi Hamas síðan 1996, en höfuðstöðvar hans voru fyrst í Jórdaníu, síðar í Sýrlandi og nú síðast í Katar. Jarðskjálfti og flóð 1JAPAN Jarðskjálfti, sem mældist 7,3 stig, reið yfir út af austurströnd Japans í gær. Í kjölfarið fylgdi allt að eins metra há flóðbylgja, sem olli nokkru tjóni á sömu slóðum og flóðbylgjan mikla á síðasta ári. Skjálftinn fannst víða í norðaustanverðu Japan. Meðal annars hristust háhýsi í Tókíó í nokkrar mínútur. Enduruppbygging á hamfarasvæðunum frá í fyrra er varla komin af stað. Chavez úr meðferð 3VENESÚELA Hugo Chavez, forseti Venesúela, er kominn aftur heim eftir tíu daga súr- efnismeðferð á sjúkrahúsi á Kúbu. Hann hefur átt í baráttu við krabbamein í hálft annað ár, en sagðist fyrir nokkrum mánuðum vera laus við það mein. „Eins og þið sjáið er ég mjög ánægður með að vera kominn hingað aftur,“ sagði Chavez við heimkom- una, og virtist stálsleginn. Opið til kl. 16 laugardag Með því að kaupa FRIÐARLJÓSIÐ styrkir þú hjálparstarf og um leið verndaðan vinnustað. P IP A R \T B W A - 1 02 97 5 LÁTUM FRIÐARLJÓSIÐ LÝSA UPP AÐVENTUNA Nú er hægt er að fá Iceland gjafakort í verslunum okkar í Engihjalla og Granda. Fáðu allar nánari upplýsingar í verslunum okkar. Opið frá 11 - 20 alla daga HAFNARFJÖRÐUR Bæjarstjórn Hafnar fjarðar ítrekar við sér- stakan saksóknara að hann rann- saki eftirmál greiðsluþrots Byrs með tilliti til hagsmuna bæjarins. Nú liggur fyrir að Hafnar- fjarðar bær þarf að taka á sig 1.700 milljóna króna skuldbindingu vegna lífeyris fyrirverandi starfs- manna Sparisjóðs Hafnarfjarðar (SPH). Starfsmennirnir greiddu frá árinu 1973 í Eftirlaunasjóð Hafnarfjarðar. Sparisjóðurinn gekk inn í Byr á árinu 2008. Byr varð gjaldþrota í kjölfar hrunsins. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfirði, segir það hafa verið sjónarmið bæjarins að lífeyriskröfur starfsmanna SPH ættu forgang í þrotabú BYRS, líkt og launakröfur. Nýlegur dómur Hæstaréttar í sambærilegu máli þýði hins vegar að bærinn verði að taka ábyrgð á lífeyrisgreiðslun- um. Sú skuldbinding nemi nú áður- greindum 1,7 milljörðum króna. Í bókun á bæjarstjórnarfundi á miðvikudag lýsti minnihluti sjálf- stæðismanna áhyggjum af skuld- bindingunni og minnti á að bæjar- ráðið hefði 12. maí 2010 óskað eftir skoðun sérstaks saksóknara á greiðsluþroti Byrs. Ekkert virð- ist hafa komið út úr því. Þeir lögðu til að aftur yrði þess óskað að sér- stakur saksóknari skoðaði hvað leiddi til fyrrgreindrar niðurstöðu og hverjir bæru ábyrgð. Rósa Guðbjartsdóttir bæjar- fulltrúi segir sjálfstæðismenn vilja að í leiðinni sé skoðað hvað bæjaryfirvöld gerðu til að reyna að afstýra því að bærinn sæti uppi með ábyrgð á eftirlaunaskuldinni. Hafnarfjörður sé væntanlega eina bæjarfélag landsins sem þurfi að ábyrgjast eftirlaunagreiðslur hóps bankastarfsmanna. „Þetta er liður í því að fá allt upp á borð og ætti að vera fagnaðarefni fyrir meirihluta Samfylkingar innar og Vinstri grænna, en fulltrúar þeirra hafa ítrekað rætt um mikilvægi „gagnsæi“ og „öxlun ábyrgðar“ í bæjarstórn Hafnarfjarðar og víðar,“ segir Rósa. Meirihluti Samfylkingar og VG í bæjarstjórn kvaðst taka undir áhyggjur af skuldbindingum og áhyggjur af dræmum viðbrögð- um sérstaks saksóknara. Guðrún bæjar stjóri vísar því hins vegar alfarið á bug að bæjaryfirvöld hafi ekki staðið nægilega vel að málum. „Ég sé ekki með hvaða hætti bæjaryfirvöld hefðu getað komið í veg fyrir hæstaréttardóminn og þá forsendubreytingu sem hefur orðið. Það er dæmt samkvæmt því að viðkomandi fyrirtæki fari á hausinn. Og ekki gátum við komið í veg fyrir að Byr yrði gjaldþrota,“ segir Guðrún. Aðspurð segir Guðrún menn meðal annars vilja láta skoða 7.920 milljóna króna arð- greiðslu hjá Byr á árinu 2008 og 1.800 milljón króna lán til Exeter Holding það sama ár. gar@frettabladid.is Vilja rannsókn vegna lífeyrisskuldbindinga Hafnarfjarðarbær ber 1,7 milljarða króna kostnað vegna lífeyris fyrrverandi starfs- manna Sparisjóðs Hafnarfjarðar. Bærinn vill að sérstakur sakóknari rannsaki mál tengd sparisjóðnum. Minnihlutinn í bæjarstjórn spyr um ábyrgð meirihlutans. GUÐRÚN ÁGÚSTA GUÐ- MUNDSDÓTTIR Bæjar- stjórinn í Hafnarfirði vísar því á bug að bæjaryfirvöld hafi getað varist því að taka yfir 1.700 milljóna króna skuldbindingu vegna lífeyris fyrrver- andi starfsmanna Spari- sjóðs Hafnarfjarðar. RÓSA GUÐ- BJARTSDÓTTIR Bæjarfulltrúi Sjálfstæðis- flokks telur að meirihlutinn í Hafnarfirði hljóti að fagna skoðun á þætti bæjaryfirvalda. HEIMURINN 12 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.